Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks - 1
08.02.2022
Hlusta
- Kl. 16:00 - 17:00
- Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 1
Nefndarmenn
- Valdís Anna Jónsdóttirformaður
- Heimir Haraldsson
- Sigrún María Óskarsdóttir
- Sif Sigurðardóttirfulltrúi Þroskahjálpar NE
- Friðrik Sighvatur Einarssonfulltrúi Grófarinnar
- Elmar Logi Heiðarssonfulltrúi Sjálfsbjargar
Starfsmenn
- Guðrún Guðmundsdóttirþjónustustjóri velferðarsviðs ritaði fundargerð
Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks
Málsnúmer 2019040271Ragnheiður Júlíusdóttir forstöðumaður Skógarlundar sat fundinn undir þessum lið og kynnti starfsemi Skógarlundar.
Biðlisti fyrir Kjarna eða annað íbúðaúrræði
Málsnúmer 2020030072Sértækt búsetuúrræði fyrir fatlað fólk, staðan á biðlistanum.
Farið yfir stöðu biðlista um sértækt búsetuúrræði fyrir fatlað fólk.