Stjórn Akureyrarstofu - 173
- Kl. 16:15 - 18:15
- Fundarherbergi Akureyrarstofu í menningarhúsinu Hofi
- Fundur nr. 173
Nefndarmenn
- Logi Már Einarssonformaður
- Anna Hildur Guðmundsdóttir
- Elvar Smári Sævarsson
- Eva Hrund Einarsdóttir
- Hildur Friðriksdóttir
- Eva Dögg Fjölnisdóttiráheyrnarfulltrúi
- Skúli Gautasonfundarritari
Safnaráð - stefna Akureyrarbæjar í safnamálum
Málsnúmer 2012040082Fyrirspurn frá safnaráði.
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu málsins frestað.</DIV><DIV>Menningarfulltrúi Akureyrarstofu verði boðaður á næsta fund til að ræða undirbúning gerðar safnastefnu Akureyrarbæjar.</DIV></DIV></DIV>
Mótorhjólasafn Íslands - beiðni um styrk til uppbyggingar safnsins
Málsnúmer 2014090305Erindi dagsett 28. september 2014 frá Haraldi Vilhjálmssyni, formanni stjórnar Mótorhjólasafns Íslands, þar sem óskað er eftir eftir styrk til uppbyggingar safnsins.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu málsins frestað og vísað til vinnu við fjárhagsáætlun og mótunar safnastefnu. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Iðnaðarsafnið - styrkbeiðni 2014
Málsnúmer 2014100045Erindi dagsett 18. maí 2014 frá Þorsteini Arnórssyni formanni stjórnar Iðnaðarsafnsins á Akureyri, þar sem óskað er eftir endurnýjun á samningi um rekstrarstyrk.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=null><SPAN style="COLOR: #333333"><FONT size=3><FONT face="Times New Roman"><DIV><DIV></DIV><DIV></DIV><P>Afgreiðslu málsins frestað og vísað til vinnu við fjárhagsáætlun og mótunar safnastefnu.</P></DIV></FONT></FONT></SPAN></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Hjólreiðafélag Akureyrar - styrkbeiðni 2014
Málsnúmer 2014100059Málið lagt fram til kynningar.
<DIV><DIV>Framkvæmdastjóra falið að ræða við framkvæmdastjóra samfélags- og mannréttindaráðs, framkvæmdadeildar og skipulagsstjóra. </DIV></DIV>
Upplýsingamiðstöð ferðamanna - rekstur 2015
Málsnúmer 2014100036María Helena Tryggvadóttir verkefnisstjóri ferðamála hjá Akureyrarstofu kom á fundinn og gerði grein fyrir rekstri Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna í Hofi.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu þakkar Maríu Helenu fyrir greinargóðar upplýsingar.</DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun 2015 - Akureyrarstofa
Málsnúmer 2014090261Áframhaldandi vinna að fjárhagsáætlun Akureyrarstofu fyrir árið 2015.
<DIV><DIV><DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV>
Skipun í stjórn Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands
Málsnúmer 2014100035Á fundi stjórnar Akureyrarstofu þann 2. október 2014 voru tilnefndir tveir fulltrúar í stjórn Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Tilnefna þarf einn fulltrúa til viðbótar.
Stjórn Akureyrarstofu tilnefnir Elínu Margréti Lýðsdóttur sem þriðja mann í stjórn Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands.Dömulegir dekurdagar
Málsnúmer 2014100119Framkvæmd Dömulegra dekurdaga 2014.\nRætt var um tilurð og framkvæmd viðburðarins.
<DIV><DIV> </DIV></DIV>