Samfélags- og mannréttindaráð - 80
- Kl. 16:45 - 18:45
- Fundarherbergi á 3. hæð í Rósenborg
- Fundur nr. 80
Nefndarmenn
- Tryggvi Þór Gunnarssonvaraformaður
- Brynjar Davíðsson
- Heimir Haraldsson
- Anna Hildur Guðmundsdóttir
- Guðlaug Kristinsdóttir
- Katrín Björg Ríkarðsdóttirfundarritari
Menntasmiðja kvenna 2008-2012 - samningur við Starfsendurhæfingu Norðurlands
Málsnúmer 2008080086Áframhaldandi umræður um Menntasmiðju kvenna. \nGuðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar sat fundinn undir þessum lið.
<DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV>
Anna Hildur Guðmundsdóttir mætti til fundar kl. 17:15.
Unglingadansleikir
Málsnúmer 2011010099Unnið að gerð reglna vegna unglingadansleikja. \nDaníel Guðjónsson yfirlögregluþjónn, Alfa Aradóttir forstöðumaður forvarna- og æskulýðsmála og Gréta Kristjánsdóttir umsjónarmaður forvarna sátu fundinn undir þessum lið.
<DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV>
Starfsáætlun samfélags- og mannréttindaráðs 2011
Málsnúmer 2010090136Unnið að starfsáætlun samfélags- og mannréttindaráðs fyrir árið 2011.
<DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar - þriggja ára áætlun 2012-2014
Málsnúmer 2011010090Unnið að gerð þriggja ára áætlunar fyrir þá málaflokka sem heyra undir samfélags- og mannréttindaráð.
<DIV></DIV>
100 ár liðin frá kosningu fyrstu konu í bæjarstjórn Akureyrar
Málsnúmer 20110100478. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 20. janúar 2011:\nErindi dags. 6. janúar 2011 frá Kristínu Ástgeirsdóttur jafnréttisstýru Jafnréttisstofu þar sem bæjarstjórn Akureyrar er bent á þá sögulegu staðreynd að á þessu ári verða 100 ár liðin frá því að kona var fyrst kjörin í bæjarstjórn Akureyrar. Bæjarráð vísar málinu til samfélags- og mannréttindaráðs.
<DIV>Samfélags- og mannréttindaráð þakkar Kristínu Ástgeirsdóttur fyrir góða ábendingu og mun leita leiða til að minnast tímamótanna.</DIV>