Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 207
- Kl. 08:15 - 10:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 207
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Helgi Snæbjarnarson
- Hjörleifur H. Herbertsson
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Sigfús Arnar Karlsson
- Bjarni Sigurðssonáheyrnarfulltrúi
- Guðný Hrund Karlsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Sóley Björk Stefánsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Guðríður Friðriksdóttir
- Óskar Gísli Sveinsson
- Dóra Sif Sigtryggsdóttirfundarritari
Sundlaugar Akureyrarbæjar - framtíðarsýn
Málsnúmer 2012030245Tekin fyrir tilvísun frá íþróttaráði dags. 22. mars 2012 um að stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar tilnefni sinn fulltrúa í vinnuhóp um mótun framtíðarsýnar fyrir sundlaugar bæjarins.
<DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar tilnefnir Sigríði Maríu Hammer L-lista sem sinn fulltrúa í vinnuhópinn.</DIV></DIV>
Amtsbókasafn - glerskipti austurhlið
Málsnúmer 2012040121Farið yfir eftirfarandi tilboð sem bárust í gluggaskiptin:\nÁK smíði ehf - kr. 10.568.709 - 151%\nTrésmiðja Kristjáns Jónassonar ehf - kr. 8.362.050 - 119%\nBjálkinn og flísin ehf - kr. 7.817.160 - 112%\nKostnaðaráætlun: kr. 7.000.000 - 100%
<DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda Bjálkann og flísina ehf.</DIV></DIV>
Efniskaup FA 2012-2013
Málsnúmer 2012040031Lagðar fram til kynningar niðurstöður verðkönnunar vegna innkaupa á efni.
<DIV></DIV>
Miðbraut 11 Hrísey - sala eignar
Málsnúmer 2012040123Lagt fram kauptilboð dags. 23. apríl 2012 sem barst í eignina.
<DIV><DIV>Meirihluti stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir söluna. </DIV><DIV>Sigfús Karlsson B-lista sat hjá við afgreiðslu þessa máls.</DIV></DIV>
Miðbraut 7 Hrísey - sala eignar
Málsnúmer 2012040144Tekið fyrir tilboð dags. 25. apríl 2012 í eignina.
<DIV><DIV><DIV>Meirihluti stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir söluna. </DIV><DIV><DIV>Sigfús Karlsson B-lista sat hjá við afgreiðslu þessa máls.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Hjúkrunarheimili Vestursíðu 9
Málsnúmer 2011080097Lögð fram til kynningar stöðuskýrsla 8 fyrir framkvæmdina.
<DIV></DIV>
Lystigarður - kaffihús og minjagripasala
Málsnúmer 2010110084Lögð fram til kynningar stöðuskýrsla 2 fyrir framkvæmdina.\nNjáll Trausti Friðbertsson D-lista vék af fundi undir þessum lið.
<DIV></DIV>
Naustaskóli II. áfangi - nýbygging
Málsnúmer 2010090010Lögð fram til kynningar niðurstaða verðkönnunar vegna innkaupa á skólahúsgögnum.
<DIV></DIV>
Verkfundargerðir FA 2012
Málsnúmer 2012010240Eftirfarandi verkfundargerðir lagðar fram á fundinum:\nHjúkrunarheimili Vestursíðu 9 - SS Byggir ehf: 20. verkfundur dags. 12. apríl 2012.\nÞrastarlundur 3-5 - Virkni ehf: 11. verkfundur dags. 17. apríl 2012.\nNaustaskóli 2. áfangi - SS Byggir ehf: 20. verkfundur dags. 12. apríl 2012.\nLystigarður kaffihús - BB Byggingar ehf: 7. og 8. verkfundur dags. 17. og 24. apríl 2012.