Framkvæmdaráð - 238
- Kl. 08:15 - 10:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 238
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Sigríður María Hammer
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Sigfús Arnar Karlsson
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur
- Jón Birgir Gunnlaugssonforstöðumaður umhverfismála
- Tómas Björn Haukssonforstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
- Bergur Þorri Benjamínssonfundarritari
Fjáhagsáætlun 2011 - framkvæmdadeild
Málsnúmer 2011080050Bæjartæknifræðingur, Helgi Már Pálsson, fór yfir fjárhagsáætlun og stöðu A og B fyrirtækja fyrstu 7 mánuði ársins 2011.
<DIV> </DIV>
Fjárhagsáætlun 2012 - framkvæmdaráð
Málsnúmer 2011080104Unnið að gerð fjárhagsáætlunar.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Sorpmál - kynning á stöðu
Málsnúmer 2010120023Bæjartæknifræðingur, Helgi Már Pálsson og forstöðumaður umhverfismála, Jón Birgir Gunnlaugsson, gerðu grein fyrir stöðu mála um magn og kostnað á úrgangi vegna heimilissorps á fyrstu 8 mánuðum ársins.\nEinnig var gerð grein fyrir viðræðum við Gámaþjónustu Norðurlands ehf um móttökustöð fyrirtækisins.
<DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð tekur undir bókun umhverfisnefndar frá 13. september sl. þar sem umhverfisnefnd lýsti yfir miklum áhyggjum með þann drátt sem orðið hefur á byggingu flokkunarstöðvar Gámaþjónustu Norðurlands ehf við Réttarhvamm.</DIV><DIV></DIV><DIV>Vonda lykt leggur frá stöðinni, sem veldur miklum ama, auk þess sem mikið drasl og óreiða er á svæðinu.</DIV></DIV></DIV>
Loftslagsráðstefna á Akureyri - 2011
Málsnúmer 2011020004Bæjartæknifræðingur, Helgi Már Pálsson og forstöðumaður umhverfismála, Jón Birgir Gunnlaugsson, kynntu ráðstefnu vinabæjanna um samstarf í loftslagsmálum.
<DIV><DIV><DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV>
Ósk um stuðning við að koma af stað dýraathvarfi á Akureyri
Málsnúmer 2011090055Tekið fyrir erindi frá Sólveigu Bjarnar, sent í tölvupósti 2. september 2011, þar sem hún óskar eftir stuðningi við að koma á fót dýraathvarfi.
<DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV>