Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 436
- Kl. 13:00 - 14:00
- Fundarherbergi skipulagsdeild
- Fundur nr. 436
Nefndarmenn
- Pétur Bolli Jóhannessonrekstrarstjóri
- Leifur Þorsteinsson
- Ólafur Jakobsson
- Stefanía G Sigmundsdóttirfundarritari
Austurvegur 46 - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2013030039Erindi dagsett 5. mars 2013 þar sem Birgir Ágústsson f.h. Sigmars J. Friðbjörnssonar sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á lóð númer 46 við Austurveg í Hrísey.\nMeðfylgjandi eru gátlisti og teikningar eftir Birgir Ágústsson.\nEinnig er sótt um undanþágu í samræmi við grein 17.1.2., lið 1 í byggingarreglugerð 112/2012:\n1. Gr. 6.1.3. Kröfur um algilda hönnun, liður c.\n2. Gr. 6.4.3. Dyr innanhúss, svala- og garðdyr.\n3. Gr. 6.4.4. Gangar og anddyri.\n4. Gr. 6.1.3. Algild hönnun.\n5. Gr. 6.7.10. Baðherbergi og snyrtingar.\n6. Gr. 13.2.3. Útreikningur heildarleiðnitaps.\n7. Gr. 13.3.1. Almennt um leiðnitap og U-gildi byggingarhluta. \n8. Gr. 13.3.2. Hámarks U-gildi - ný mannvirki og viðbyggingar.
<DIV><DIV>Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.<BR><DIV> </DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV>
Hafnarstræti 94 - umsókn um byggingarleyfi fyrir þaki
Málsnúmer BN100264Erindi dagsett 6. mars 2013 þar sem Þröstur Sigurðsson f.h. Gersemi Þrastar ehf., kt. 520556-0289, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á áður samþykktum teikningum af Hafnarstræti 94. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Þröst Sigurðsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.<BR><DIV></DIV>
Lambi fjallaskáli, Glerárdal - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2013030061Erindi dagsett 7. mars 2013 þar sem Þröstur Sigurðsson f.h. Ferðafélags Akureyrar, kt. 670574-0249, sækir um byggingarleyfi fyrir "Lamba", fjallaskála á Glerárdal. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Þröst Sigurðsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.<BR><DIV></DIV>
Laxagata 3b - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2013030078Erindi dagsett 11. mars 2013 þar sem Jón Steinþórsson sækir um leyfi til að breyta gluggum á Laxagötu 3b. Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda.
Skipulagsstjóri tekur jákvætt í breytinguna en frestar erindinu og óskar eftir uppfærðum aðaluppdætti.
Ósvör 2a - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2013010280Erindi dagsett 25. janúar 2013 þar sem Rögnvaldur Harðarson f.h. Árness ehf., kt. 680803-2770, sækir um byggingarleyfi á lóð nr. 2a við Ósvör. Meðfylgjandi eru gátlisti og teikningar eftir Rögnvald Harðarson.\nEinnig er óskað eftir undanþágu í samræmi við grein 17.1.2., lið 1 í byggingarreglugerð 112/2012:\n1. Gr. 6.1.3. Kröfur um algilda hönnun, liður h.\n2. Gr. 6.4.3. Dyr innanhúss, svala- og garðdyr.\n3. Gr. 6.4.4. Gangar og anddyri.\n4. Gr. 6.7.2. Algild hönnun.\n5. Gr. 6.7.10. Baðherbergi og snyrtingar.\n6. Gr. 13.2.3. Útreikningur heildarleiðnitaps.\n7. Gr. 13.3.1. Almennt um leiðnitap og U-gildi byggingarhluta. \n8. Gr. 13.3.2. Hámarks U-gildi - ný mannvirki og viðbyggingar.\nInnkomnar teikningar 21. febrúar og 11. mars 2013.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.
Tjarnartún 27 - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2012060160Erindi dagsett 7. mars 2013 þar sem Tryggvi Tryggvason f.h. Fjölnis ehf., kt. 530289-2069, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af Tjarnartúni 27. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.
Kjarnagata 29 - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer BN060292Erindi dagsett 7. mars 2013 þar sem Steinmar H. Rögnvaldsson f.h. SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi númer 29 við Kjarnagötu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Steinmar H. Rögnvaldsson.\nEinnig er sótt um undanþágu í samræmi við grein 17.1.2., lið 1. í byggingarreglugerð 112/2012:\n1. Gr. 6.1.3. Kröfur um algilda hönnun, liður c.\n2. Gr. 6.4.3. Dyr innanhúss, svala- og garðdyr.\n3. Gr. 6.4.4. Gangar og anddyri.\n4. Gr. 6.7.2. Algild hönnun.\n5. Gr. 6.7.10. Baðherbergi og snyrtingar.\n6. Gr. 13.2.3. Útreikningur heildarleiðnitaps.\n7. Gr. 13.3.1. Almennt um leiðnitap og U-gildi byggingarhluta.\n8. Gr. 13.3.2. Hámarks U-gildi - ný mannvirki og viðbyggingar.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.
Kjarnagata 31 - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2013030066Erindi dagsett 7. mars 2013 þar sem Steinmar H. Rögnvaldsson f.h. SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi númer 31 við Kjarnagötu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Steinmar H. Rögnvaldsson.\nEinnig er sótt um undanþágu í samræmi við grein 17.1.2., lið 1 í byggingarreglugerð 112/2012:\n1. Gr. 6.1.3. Kröfur um algilda hönnun, liður c.\n2. Gr. 6.4.3. Dyr innanhúss, svala- og garðdyr.\n3. Gr. 6.4.4. Gangar og anddyri.\n4. Gr. 6.7.2. Algild hönnun.\n5. Gr. 6.7.10. Baðherbergi og snyrtingar.\n6. Gr. 13.2.3. Útreikningur heildarleiðnitaps.\n7. Gr. 13.3.1. Almennt um leiðnitap og U-gildi byggingarhluta.\n8. Gr. 13.3.2. Hámarks U-gildi - ný mannvirki og viðbyggingar.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.
Oddeyrargata 32 - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2013030060Erindi dagsett 7. mars 2013 þar sem Þorkell Ásgeir Jóhannesson sækir um leyfi til að endurnýja lagnir, einangrun og fleira í Oddeyrargötu 32. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald Árnason.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV></DIV>
Viðurkenning iðnmeistara
Málsnúmer 2013030097Erindi dagsett 13. mars 2013 þar sem Skúli Sigurðsson sækir um staðbundna löggildingu í lögsagnarumdæmi Akureyrarkaupstaðar sem stálvirkjameistari. Meðfylgjandi er afrit af meistarabréfi og verkefnaskrá frá byggingarfulltrúa Reykjavíkur sem sýnir að hann hafi að staðaldri haft umsjón með og borið ábyrgð á byggingarframkvæmdum í a.m.k. þrjú ár eftir viðurkenningu í umdæmi hans.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV></DIV>