Kjarasamninganefnd - 1
06.01.2017
Hlusta
- Kl. 13:00 - 14:45
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 1
Nefndarmenn
- Guðmundur Baldvin Guðmundssonformaður
- Sigríður Huld Jónsdóttir
- Gunnar Gíslason
Starfsmenn
- Halla Margrét Tryggvadóttirsviðsstjóri stjórnsýslusviðs ritaði fundargerð
Stjórnendaálag, endurskoðun
Málsnúmer 2017010004Sigríður Huld Jónsdóttir S-lista mætti í forföllum Silju Daggar Baldursdóttur. <br />
Bæjarráð bókaði á fundi sínum 22. desember 2016:
Bæjarráð samþykkir að fela kjarasamninganefnd að vinna tillögu að endurskoðuðum reglum um greiðslu stjórnendaálags hjá Akureyrarbæ. Tillaga að endurskoðuðum reglum skal lögð fram til afgreiðslu á fundi bæjarráðs 12. janúar nk.Unnið að endurskoðun og afgreiðslu frestað til næsta fundar.