Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

  • Kl. 13:30 - 15:45
  • Fundarsalur 1. hæð Glerárgötu 26
  • Fundur nr. 25

Nefndarmenn

    • Ingibjörg Ólöf Isaksenformaður
    • Þorlákur Axel Jónsson
    • Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir
    • Berglind Ósk Guðmundsdóttir
    • Rósa Njálsdóttir
    • Þuríður Sólveig Árnadóttiráheyrnarfulltrúi

Starfsmenn

    • Karl Frímannssonsviðsstjóri fræðslusviðs
    • Árni Konráð Bjarnasonforstöðumaður rekstrardeildar
    • Anna Lilja Sævarsdóttirfulltrúi leikskólastjóra
    • Bryndís Valgarðsdóttirfulltrúi skólastjóra
    • Atli Þór Ragnarssonfulltrúi foreldra leikskólabarna
    • Jóhann Gunnarssonfulltrúi foreldra grunnskólabarna
    • María Aðalsteinsdóttirfulltrúi grunnskólakennara
    • Hildur Lilja Jónsdóttirfulltrúi ungmennaráðs
    • Hafdís Ólafsdóttirfulltrúi leikskólakennara
    • Erna Rós Ingvarsdóttirfundarritari
Berglind Ósk Guðmundsdóttir fulltrúi D-lista mætti í forföllum Þórhalls Harðarsonar.
  • Kynning á starfsemi skólaþjónustu Akureyrarbæjar

    Málsnúmer 2018080145

    Helga Vilhjálmsdóttir forstöðumaður skólaþjónustunnar kom á fundinn og gerði grein fyrir stöðu þjónustunnar.

  • Rekstur fræðslumála 2019

    Málsnúmer 2019030196

    Forstöðumaður rekstrar lagði fram til kynningar rekstrarstöðu fræðslumála fyrir árið 2019.

  • Endurskoðun menntastefnu 2018

    Málsnúmer 2017080125

    Forstöðumaður fræðsluráðs og sviðsstjóri fræðslusviðs kynntu lokadrög að endurskoðaðri menntastefnu Akureyrarbæjar.

  • Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup

    Málsnúmer 2020010624

    Niðurstöður úr viðhorfskönnun Gallup 2019 lagðar fram til kynningar.

    Fræðsluráð fagnar jákvæðum niðurstöðum könnunarinnar með þjónustu leikskóla og grunnskóla bæjarins.

  • Samfélagsmiðla- og vefstefna

    Málsnúmer 2019040494

    Drög að nýrri samfélagsmiðla- og vefstefnu Akureyrarbæjar lögð fram til kynningar.