Vefur í vinnslu
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Kynning á ferli fjárhagsaáætlunargerðar hjá Akureyrarbæ fyrir árið 2024.
Kristín Baldvinsdóttir forstöðumaður hagþjónustu og áætlanagerðar sat fundinn undir þessum lið.
Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Valdimar Heiðar Valsson fulltrúi grunnskólastjóra, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Hafdís Erna Ásbjarnardóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Skráningardagar í leikskólum lagðir fram til samþykktar í fræðslu- og lýðheilsuráði.
Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Valdimar Heiðar Valsson fulltrúi grunnskólastjóra, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Hafdís Erna Ásbjarnardóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir fyrir sitt leyti að hefja innleiðingu skráningardaga í leikskólum Akureyrarbæjar frá og með næsta hausti og vísar málinu til bæjarráðs.
Rannveig Elíasdóttir S-lista óskar að bóka: Æskilegt hefði verið að eiga í víðtæku samráði við foreldra áður en ákvörðun væri tekin í málinu. Þá væri mjög æskilegt að í upphafi liggi fyrir hvernig meta eigi àrangur tilraunaverkefnisins, ekki síst möguleg áhrif á ólíka hópa m.t.t. kyns, efnahags og félagslegrar stöðu?
Ósk um viðauka til að mæta leik- og grunnskólum vegna endurmats á viðbótarþjónustu, móttöku flóttabarna og nemenda með íslensku sem annað tungumál (ÍSAT) haustið 2023.
Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Valdimar Heiðar Valsson fulltrúi grunnskólastjóra, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Hafdís Erna Ásbjarnardóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð vísar erindinu til síðari umræðu í ráðinu.
Rekstur fræðslu- og lýðheilsusviðs janúar-apríl 2023.
Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Valdimar Heiðar Valsson fulltrúi grunnskólastjóra, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Hafdís Erna Ásbjarnardóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Lagður fram til kynningar samningur um uppbyggingu á félagssvæði Knattspyrnufélags Akureyrar.
Andri Teitsson formaður umhverfis- og mannvirkjaráðs og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fundinn undir þessum lið.
Áheyrnarfulltrúar: Helga Björg Ingvadóttir framkvæmdastjóri ÍBA og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir samninginn við KA fyrir sitt leyti með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum og vísar honum til bæjarráðs.