Félagsmálaráð - 1109
04.10.2010
Hlusta
- Kl. 14:15 - 16:15
- Fundarsalur á 4. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 1109
Nefndarmenn
- Inda Björk Gunnarsdóttirformaður
- Dagur Fannar Dagsson
- Anna Guðný Guðmundsdóttir
- Anna Hildur Guðmundsdóttir
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Karólína Gunnarsdóttir
- Margrét Guðjónsdóttir
- Kristín Sóley Sigursveinsdóttirfundarritari
Fjárhagsáætlun 2011 - félagsmálaráð
Málsnúmer 2010090173Karólína Gunnarsdóttir starfandi framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar, Kristín Sóley Sigursveinsdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar, Margrét Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri HAK og Sigríður Fanney Guðjónsdóttir fulltrúi á skrifstofu ÖA kynntu drög að fjárhagsáætlunum deilda árið 2011.\nLagt fram til kynningar.
<DIV> </DIV>
Áfrýjun vegna synjunar á húsaleigubótum
Málsnúmer 2010090159Dan Brynjarsson fjármálastjóri kynnti áfrýjun vegna synjunar húsnæðisdeildar Akureyrarbæjar um húsaleigubætur. Áfrýjunin og afgreiðsla hennar er færð í trúnaðarbók félagsmálaráðs.
<DIV><DIV></DIV></DIV>
Fjölsmiðjan á Akureyri - ósk um rekstrarstyrk 2010
Málsnúmer 2010060129Tekin fyrir að nýju, vegna nýrra upplýsinga, ósk Fjölsmiðjunnar á Akureyri um rekstrarstyrk fyrir árið 2010, áður á dagskrá ráðsins 8. september sl.
<DIV>Afgreiðslu frestað.</DIV>