Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

  • Kl. 14:00 - 17:00
  • Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
  • Fundur nr. 1190

Nefndarmenn

    • Sigríður Huld Jónsdóttirformaður
    • Halldóra Kristín Hauksdóttir
    • Jóhann Gunnar Sigmarsson
    • Oktavía Jóhannesdóttir
    • Valur Sæmundsson
    • Valbjörn Helgi Viðarssonáheyrnarfulltrúi
    • Guðrún Ólafía Sigurðardóttirframkvæmdastjóri
    • Soffía Lárusdóttirframkvæmdastjóri
    • Halldór Sigurður Guðmundssonframkvæmdastjóri
    • Karl Guðmundssonframkvæmdastjóri
    • fundarritari
Valbjörn Helgi Viðarsson varaheyrnarfulltrúi Æ-lista mætti í forföllum Guðrúnar Karitasar Garðarsdóttur.
  • Forgangur í leiguhúsnæði 2014 - áfrýjanir

    Málsnúmer 2013110080

    Jón Heiðar Daðason kynnti áfrýjun vegna forgangs í leiguhúsnæði Akureyrarbæjar.

    <DIV>Áfrýjun og afgreiðsla hennar er færð í trúnaðarbók félagsmálaráðs. Málinu frestað. </DIV>

  • Fjárhagsáætlun 2015 - félagsmálaráð

    Málsnúmer 2014080057

    Guðrún Ólafía Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar, Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar og Halldór Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar gerðu grein fyrir vinnuferlinu við gerð fjárhagsáætlunar 2015 hjá þeim deildum/stofnunum sem undir félagsmálaráð heyra, svo og yfirlit yfir gjaldskrár 2015. Jafnframt voru lögð fram til kynningar sýnishorn af eyðublaði vegna starfsáætlunar 2015.

    <DIV><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Calibri?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-theme-font: minor-bidi; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?>Framkvæmdastjórum þökkuð kynningin.</SPAN></DIV>

  • Dagvist aldraðra - taka til skoðunar og umfjöllunar núverandi skipulag og húsnæði dagþjónustunnar sem rekin er á tveimur stöðum

    Málsnúmer 2013040039

    Halldór Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar og Friðný Sigurðardóttir þjónustustjóri Öldrunarheimila Akureyrar gerðu grein fyrir áformuðum breytingum á stjórnskipulagi og verkskipulagi við dagþjónustuna og sem einnig varðar þjónustu, starf iðjuþjálfa og félagsstarf í Hlíð.

    <DIV><DIV>Félagsmálaráð þakkar kynninguna.</DIV></DIV>

  • Sjúkrahúsið á Akureyri - þjónusta öldrunarlækna

    Málsnúmer 2013120021

    Halldór Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar greindi frá endurskoðuðum samningi um þjónustu öldrunarlækna sem gildir frá 1. september 2014.\nLagt fram til kynningar.

    <DIV><DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV>

  • Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014, 440. mál

    Málsnúmer 2012020024

    Þingsályktun um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014, þingskjal 1496 - 440. mál, lögð fram til umræðu og kynningar. Jafnframt lagður fram tölvupóstur frá velferðarráðuneytinu dags 20. ágúst 2014 þar sem fram kemur að félags- og húsnæðisráðherra hefur ákveðið að framlengja áætlunina til ársins 2016.\nFramkvæmdastjórar búsetudeildar og fjölskyldudeildar kynntu þau verkefni í framkvæmdaáætluninni sem eru á ábyrgðarsviði sveitarfélaga/þjónustusvæða og stöðu þeirra.

    <DIV><DIV><DIV><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: minor-bidi; mso-bidi-theme-font: Roman?; New ?Times mso-bidi-font-family: minor-latin; mso-hansi-theme-font: mso-fareast-theme-font: Calibri; mso-fareast-font-family: mso-ascii-theme-font: 11pt; FONT-SIZE: Calibri?,?sans-serif?;>Nokkur umræða fór fram og vísar félagsmálaráð frekari vinnu til framkvæmdastjóranna <SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-bidi-font-family: minor-latin; mso-fareast-theme-font: Calibri; mso-fareast-font-family: 11pt; FONT-SIZE: Calibri?,?sans-serif?; #548235; COLOR:><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: FONT-SIZE: 12pt; Roman?,?serif?; Times><FONT color=#000000>og að lokinni þeirri vinnu komi málið aftur á dagskrá félagsmálaráðs.</FONT></SPAN></SPAN></SPAN></DIV></DIV></DIV>

    Jóhann Gunnar Sigmarsson L-lista vék af fundi kl. 16:00.

  • Félagslegar leiguíbúðir - úttekt/skýrsla 2012

    Málsnúmer 2012121194

    Lagt fram erindi frá Fasteignum Akureyrarbæjar þar sem óskað er eftir upplýsingum um þörf fyrir félagslegar íbúðabyggingar og endurbætur á þjónustuíbúðum á næstu fimm árum. Meðfylgjandi er skýrsla um félagslegar leiguíbúðir frá 2012 og reglur um leiguíbúðir Akureyrarbæjar.\nGuðrún Ólafía Sigurðardóttir og Karólína Gunnardóttir frá fjölskyldudeild, Soffía Lárusdóttir og Anna Marit Níelsdóttir frá búsetudeild fóru yfir stöðu mála hvað varðar þörf fyrir félagslegt húsnæði og þjónustu tengda því.

    <DIV><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: minor-bidi; mso-bidi-theme-font: Roman?; New ?Times mso-bidi-font-family: minor-latin; mso-hansi-theme-font: mso-fareast-theme-font: Calibri; mso-fareast-font-family: mso-ascii-theme-font: 11pt; FONT-SIZE: Calibri?,?sans-serif?;>Félagsmálaráð óskar eftir að taka málið aftur fyrir síðar í mánuðinum.</SPAN></DIV>

  • Félagsleg hugsun - ráðstefna

    Málsnúmer 2014080137

    Ráðstefna um hugmyndafræði "félagslegrar hugsunar" og aðferðir til að efla félagsfærni hjá börnum og fullorðnum sem glíma við erfiðleika í félagslegum samskiptum verður haldin 2. og 3. október nk. Fjölskyldudeild heldur ráðstefnuna ásamt Greiningarstöð ríkisins, Kópavogsbæ og Einhverfusamtökunum, en þessir aðilar hafa lengi staðið saman að ýmiskonar fræðslu sem tengist einhverfu.\nLagt fram til kynningar.

    <DIV> </DIV>