Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 823
22.07.2021
Hlusta
- Kl. 13:00 - 13:20
- Fundarherbergi skipulagssviðs
- Fundur nr. 823
Nefndarmenn
- Steinmar Heiðar Rögnvaldssonbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
- Leifur Þorsteinssonfundarritari
Goðanes 5 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2021031760Erindi dagsett 23. mars 2021 þar sem Haraldur Sigmar Árnason fyrir hönd Akurbergs ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir hús á lóð nr. 5 við Goðanes. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald Sigmar Árnason. Innkomnar nýjar teikningar 14. júlí 2021.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.
Bakkahlíð 2 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2021071151Erindi dagsett 22. júlí 2021 þar sem Valbjörn Ægir Vilhjálmsson fyrir hönd Eggerts Sæmundssonar sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við vesturhlið efri hæðar hússins nr. 2 við Bakkahlíð. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valbjörn Ægi Vilhjálmsson.
Byggingarfulltrúi óskar umsagnar skipulagsráðs um erindið.