Bæjarráð - 3691
- Kl. 08:15 - 11:29
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 3691
Nefndarmenn
- Guðmundur Baldvin Guðmundssonformaður
- Halla Björk Reynisdóttir
- Hilda Jana Gísladóttir
- Gunnar Gíslason
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Hlynur Jóhannssonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Kristín Sóley Sigursveinsdóttirfundarritari
Mánaðarskýrsla bæjarráðs um starfsmanna- og launamál 2020
Málsnúmer 2020010382Lögð fram til kynningar mánaðarskýrsla um stöðugildi, yfirvinnu og fleira fyrir janúar-júní 2020.
Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.Eining-Iðja - kjarasamningur 2020-2023
Málsnúmer 2020010351Kynntar breytingar á kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsgreinasambands Íslands fyrir hönd Einingar-Iðju.
Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.Félag íslenskra náttúrufræðinga - kjarasamningur 2020-2023
Málsnúmer 2020060231Kynning á nýgerðum kjarasamningi Félags íslenskra náttúrufræðinga og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.Fræðagarður - kjarasamningur 2020-2021
Málsnúmer 2020070144Kynning á nýgerðum kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags íslenskra félagsvísindamanna, Fræðagarðs, Stéttarfélags lögfræðinga og Stéttarfélags bókasafns- og upplýsingafræðinga.
Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.Starfsmat Verkfræðingafélags Íslands og Stéttarfélags byggingafræðinga - framkvæmd 2020
Málsnúmer 2020070203Kynntar niðurstöður og innleiðing starfsmats Verkfræðingafélags Íslands og Stéttarfélags byggingafræðinga.
Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.Verkfræðingafélag Íslands kjarasamningur 2020-2023
Málsnúmer 2020070311Kynning á nýgerðum kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkfræðingafélags Íslands og Stéttarfélags byggingafræðinga.
Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.Félag leikskólakennara - kjarasamningur 2020-2021
Málsnúmer 2020070393Kynning á nýgerðum kjarasamningi Félags leikskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.Félag stjórnenda leikskóla - kjarasamningur 2020-2021
Málsnúmer 2020070394Kynning á nýgerðum kjarasamningi Félags stjórnenda leikskóla og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.Skólastjórafélag Íslands - kjarasamningur 2020-2021
Málsnúmer 2020070392Kynning á nýgerðum kjarasamningi Skólastjórafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.Félag grunnskólakennara - kjarasamningur
Málsnúmer 2020070407Kynnt samkomulag um endurskoðun viðræðuáætlunar milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara og Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum.
Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.Félag íslenskra hljómlistarmanna - kjarasamningur 2020
Málsnúmer 2020070406Kynning á nýgerðum kjarasamningi Félags íslenskra hljómlistarmanna og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.Nefndalaun - breytingar á reglum 2020
Málsnúmer 2020070390Lögð fram tillaga að breytingum á reglum um launakjör og starfsaðstöðu bæjarfulltrúa og nefndarmanna hjá Akureyrarbæ.
Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.Bæjarráð samþykkir tillöguna, með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum, með fimm samhljóða atkvæðum.
Fylgiskjöl
Stjórnsýslusvið - starfsáætlun 2021
Málsnúmer 2020070391Lögð fram drög að starfsáætlun stjórnsýslusviðs fyrir árið 2021.
Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.Miðbær - uppfærsla deiliskipulags
Málsnúmer 2017010274Lagt fram minnisblað um stöðu mála.
Bæjarráð samþykkir með fimm samhljóða atkvæðum að framlengja erindisbréf og starfstíma stýrihóps um endurskoðun deiliskipulags miðbæjar Akureyrar út árið 2020.
Hlíðarfjall - rekstur 2020
Málsnúmer 2020020385Lagt fram minnisblað sviðsstjóra samfélagssviðs vegna rekstrar og framkvæmda í Hlíðarfjalli dagsett 14. júlí 2020.
Meirihluti bæjarráðs samþykkir að auka fjárveitingar til Hlíðarfjalls um 25 milljónir króna og felur sviðsstjóra fjársýslusviðs að útbúa viðauka vegna málsins.
Sóley Björk Stefánsdóttir V-lista situr hjá við afgreiðsluna.