Skólanefnd - 4
17.02.2014
Hlusta
- Kl. 14:00 - 16:00
- Giljaskóli
- Fundur nr. 4
Nefndarmenn
- Preben Jón Péturssonformaður
- Anna Sjöfn Jónasdóttir
- Tryggvi Þór Gunnarsson
- Áslaug Magnúsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Hjörtur Narfasonáheyrnarfulltrúi
- Hrafnhildur G Sigurðardóttirleikskólafulltrúi
- Árni Konráð Bjarnasonrekstrarstjóri
- Jón Aðalsteinn Brynjólfssonfulltrúi grunnskólakennara
- Hildur Elínar Sigurðardóttirfulltrúi leikskólakennara
- Áshildur Hlín Valtýsdóttirfulltrúi foreldra leikskólabarna
- Gunnar Gíslasonfræðslustjóri ritaði fundargerð
Sædís Gunnarsdóttir fulltrúi S-lista, Kristín Sigfúsdóttir áheyrnarfulltrúi V-lista og Sædís Inga Ingimarsdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna boðuðu forföll.
Giljaskóli 2014
Málsnúmer 2014010144Skólanefnd heimsótti sérdeild Giljaskóla, fékk kynningu á starfi deildarinnar og skoðaði aðstöðu hennar og nýjan búnað. Einnig kynntu skólastjórar Giljaskóla og Kiðagils samstarf skólanna.
<DIV></DIV>
Kiðagil 2014
Málsnúmer 2014010158Skólanefnd heimsótti leikskólann Kiðagil og fékk kynningu á starfi skólans, m.a. leikskólalæsi.
<DIV></DIV>