Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 360
- Kl. 13:00 - 13:37
- Fundarherbergi skipulagsdeild
- Fundur nr. 360
Nefndarmenn
- Pétur Bolli Jóhannessonskipulagsstjóri
- Leifur Þorsteinsson
- Ólafur Jakobsson
- Stefanía G Sigmundsdóttirfundarritari
Jaðarsíða 3 - umsókn um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu
Málsnúmer 2011070090Erindi dagsett 28. júlí 2011 þar sem Tryggvi Tryggvason f.h. Reynis Arnar Hannessonar sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á lóð nr. 3 við Jaðarsíðu. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Tryggva Tryggvason. Innkomnar nýjar teikingar 10. ágúst 2011.
<DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR></DIV></DIV>
Strandgata 19 - umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum
Málsnúmer 2011070074Erindi dagsett 22. júlí 2011 þar sem Logi Már Einarsson f.h. Ármanns Ólafssonar sækir um leyfi til að breyta verslunarhúsnæði á fyrstu hæð í hárgreiðslustofu að Strandgötu 19. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomin ný teikning 11. ágúst 2011.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV></DIV>
Ægisgata 26 - umsókn um leyfi fyrir geymsluskúr
Málsnúmer 2011080030Erindi dagsett 9. ágúst 2011 þar sem Ármann Ketilsson f.h. Þroskahjálpar landssamtaka, kt. 521176-0409, sækir um að setja upp geymsluskúr við sambýlið við Ægistgötu 26. Meðfylgjandi er afstöðumynd.
<DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR></DIV></DIV>