Umhverfisnefnd - 66
11.10.2011
Hlusta
- Kl. 16:15 - 16:15
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 66
Nefndarmenn
- Hulda Stefánsdóttirformaður
- Páll Steindórsson
- Kristinn Frímann Árnason
- Petrea Ósk Sigurðardóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur
- Jón Birgir Gunnlaugssonfundarritari
Fjárhagsáætlun 2012 - umhverfisnefnd
Málsnúmer 2011080104<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Umhverfisnefnd leggur áherslu á að jarðgerð verði áfram starfrækt í Hrísey og að áætlað verði fjármagn til eyðingar á skógarkerfli og lúpínu í bæjarlandinu á árinu 2012. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>