Bæjarráð - 3380
- Kl. 09:00 - 11:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 3380
Nefndarmenn
- Halla Björk Reynisdóttirformaður
- Oddur Helgi Halldórsson
- Tryggvi Þór Gunnarsson
- Andrea Sigrún Hjálmsdóttir
- Anna Hildur Guðmundsdóttir
- Guðmundur Baldvin Guðmundssonáheyrnarfulltrúi
- Logi Már Einarssonáheyrnarfulltrúi
- Njáll Trausti Friðbertssonáheyrnarfulltrúi
- Eiríkur Björn Björgvinssonbæjarstjóri
- Jón Bragi Gunnarssonhagsýslustjóri
- Heiða Karlsdóttirfundarritari
Úttekt á rekstri Fasteigna Akureyrarbæjar
Málsnúmer 20130600495. liður í fundargerð stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 6. september 2013:\nFjallað var um úttekt á rekstri FA.\nStjórn Fasteigna Akureyrarbæjar vísar málinu til umfjöllunar í bæjarráði.
<DIV>Bæjarráð frestar umfjöllun til næsta fundar.</DIV>
Kjarasamningaviðræður
Málsnúmer 2013090079Halla Margrét Tryggvadóttir starfsmannastjóri sat fundinn undir þessum lið og fór yfir komandi kjarasamningaviðræður.
<DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun 2014 - íþróttaráð
Málsnúmer 20130800713. liður í fundargerð íþróttaráðs dags. 5. september 2013:\nDrög að gjaldskrá Skíðastaða í Hlíðarfjalli, umræður og vinna vegna fjárhagsáætlunar fyrir starfsárið 2014. \nGuðmundur Karl Jónsson forstöðumaður Skíðastaða í Hlíðarfjalli sat fundinn undir þessum lið.\nÍþróttaráð samþykkir fyrirlögð drög að gjaldskrá Skíðastaða í Hlíðarfjalli og vísar til bæjarráðs.\nÍþróttaráð þakkar Guðmundi Karli fyrir komuna.
<DIV><DIV><P>Bæjarráð samþykkir gjaldskrá fyrir Hlíðarfjall.</P></DIV></DIV>
Viðtalstímar bæjarfulltrúa október 2013 - apríl 2014 - áætlun
Málsnúmer 2013090077Lögð fram áætlun um viðtalstíma bæjarfulltrúa frá október 2013 til apríl 2014.\nÁætlunin verður birt á heimasíðu Akureyrarbæjar, slóðin er: http://www.akureyri.is/stjornkerfid/baejarstjorn/
<DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir áætlunina.</DIV></DIV></DIV>
Hverfisnefnd Naustahverfis - fundargerðir 2013
Málsnúmer 2013010212Lögð fram fundargerð 50. fundar hverfisnefndar Naustahverfis dags. 3. september 2013.\nFundargerðina má finna á vefslóðinni: http://www.akureyri.is/is/stjornkerfid/hverfisnefndir/naustahverfi/fundargerdir
<DIV><DIV>Bæjarráð vísar 2. lið til Fasteigna Akureyrarbæjar aðrir liðir lagðir fram til kynningar.</DIV></DIV>
Curitiba í Brasilíu
Málsnúmer 2013010136Boð dags. 26. ágúst 2013 frá Curitiba í Brasilíu um heimsókn fulltrúa Akureyrarbæjar til borgarinnar.\nSigríður Stefánsdóttir verkefnastjóri samskipta mætti á fundinn undir þessum lið.
<DIV><DIV></DIV>Bæjarráð felur bæjarstjóra og verkefnastjóra samskipta að svara bréfritara í samræmi við umræður á fundinum.</DIV>
Tryggvi Þór Gunnarsson L-lista fór af fundi kl. 10:25.