Framkvæmdaráð - 214
- Kl. 08:15 - 10:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 214
Nefndarmenn
- Sigríður María Hammervaraformaður
- Helgi Snæbjarnarson
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Sigfús Arnar Karlsson
- Helgi Már Pálsson
- Tómas Björn Haukssonfundarritari
Sorpmál - útboð 2010
Málsnúmer 2010020076Helgi Már Pálsson deildarstjóri framkvæmdadeildar gerði grein fyrir stöðu mála varðandi útboð vegna sorphirðu og fór yfir val á leið A og B.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð ákveður að breyta fyrri ákvörðun úr leið A í leið B og vísar þeirri ákvörðun til bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Framkvæmdaráð - önnur mál
Málsnúmer 2010010117Sigfús Karlsson fór fram á það að fundir í framkvæmdaráði yrðu framvegis einnig boðaðir með sms til aðalmanna framkvæmdaráðs.
<DIV><DIV><DIV><P class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " Calibri?,?sans-serif?; COLOR: #1f497d; FONT-SIZE: 11pt?><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p> </o:p></SPAN></P></DIV></DIV></DIV>
Launanefnd sveitarfélaga - verkfallsboðun LSS
Málsnúmer 2010070089Lagðar fram til kynningar grunnupplýsingar varðandi kjaradeilu Launanefndar sveitarfélaga og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.
<DIV><DIV><DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV>
Aðalskoðun leiksvæða
Málsnúmer 2010070094Erindi dags. 2. júlí 2010 frá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra varðandi aðalskoðun á leiksvæðum.
<DIV><DIV><DIV>Stefnt skal að aðalskoðun leiksvæða þannig að ákvæðum 12. greinar um innra eftirlit verði fullnægt.</DIV></DIV></DIV>