Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

  • Kl. 16:00 - 18:35
  • Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
  • Fundur nr. 3352

Nefndarmenn

    • Geir Kristinn Aðalsteinssonforseti bæjarstjórnar
    • Hlín Bolladóttir
    • Sigurður Guðmundsson
    • Halla Björk Reynisdóttir
    • Inda Björk Gunnarsdóttir
    • Oddur Helgi Halldórsson
    • Tryggvi Þór Gunnarsson
    • Andrea Sigrún Hjálmsdóttir
    • Guðmundur Baldvin Guðmundsson
    • Logi Már Einarsson
    • Ólafur Jónsson
    • Eiríkur Björn Björgvinssonbæjarstjóri
    • Heiða Karlsdóttirfundarritari
  • Bæjarstjórn Akureyrar - breytingar í nefndum

    Málsnúmer 2010060027

    Lögð fram tillaga frá S-lista um breytingu á skipan aðalmanns í stjórn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar svohljóðandi:\nJóhann Jónsson tekur sæti aðalmanns í stað Sveins Arnarssonar.\n\nEinnig lögð fram tillaga frá D-lista um breytingu á skipan aðalmanns í kjörstjórn svohljóðandi:\nJúlí Ósk Antonsdóttir tekur sæti aðalmanns í stað Baldvins Valdemarssonar.

    <DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir tillögurnar með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV></DIV>

  • Miðhúsabraut-Súluvegur - breyting á deiliskipulagi, HGH Verk ehf

    Málsnúmer 2014010374

    2. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 26. febrúar 2014:\nSkipulagsstjóri lagði fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi athafna-, verslunar- og þjónustusvæðis við Súluveg, dags. 24. febrúar 2014, unna af Árna Ólafssyni arkitekt hjá Teiknistofu Arkitekta, Gylfa Guðjónssyni og félögum ehf.\nEinungis er um að ræða minniháttar stækkun á byggingarreit til vesturs og er breyting sem varðar Akureyrarkaupstað og lóðarhafa. Þess vegna leggur skipulagsnefnd til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt í samræmi við 2. málslið, 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

    <DIV><DIV><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt" lang=EN-GB><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt" lang=EN-GB>Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með 10 samhljóða atkvæðum.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></I></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><I><SPAN AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: Roman?; New Times><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Logi Már Einarsson S-lista sat hjá við afgreiðslu.</SPAN></SPAN></I></SPAN></I></P></DIV></DIV>

  • Hálönd - frístundabyggð, deiliskipulag 2. áfangi

    Málsnúmer 2013080065

    1. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 12. mars 2014:\nSkipulagsstjóri lagði fram endurbætta tillögu að deiliskipulagi 2. áfanga frístundabyggðar í Hálöndum, unna af Teiknum á lofti ehf og dags. 12. mars 2014.\nMeirihluti skipulagsnefndar leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.\nSigurður Guðmundsson A-lista óskar bókað:\nDeiliskipulagstillagan gengur verulega gegn upphaflegum hugmyndum. Stækkun 10 húsa um 60% tel ég ekki ásættanlega. Enn eru óleyst mál varðandi gatnagerðargjöld af byggingum í fyrri áfanga og engin lausn í sjónmáli. Það getur ekki verið eðlilegt að ekki séu greidd gatnagerðargjöld af framkvæmdunum. Því segir skynsemin að staldra skuli við. Þess vegna greiði ég atkvæði gegn þessari tillögu.

    <DIV><DIV><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; mso-bidi-font-style: italic">Í upphafi þessa dagskrárliðar vakti Logi Már Einarsson S-lista á því athygli að hann teldi <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>sig vanhæfan að fjalla um þennan lið. <?xml:namespace prefix = "o" ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; mso-bidi-font-style: italic">Með vísan til 7. mgr. 20. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 var meint vanhæfi lagt upp til atkvæða fyrir bæjarstjórn og var það samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.</SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; mso-bidi-font-style: italic">Logi Már Einarsson vék af fundi við umræðu og afgreiðslu málsins.</SPAN></P></DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir tillögu meirihluta skipulagsnefndar með 9 atkvæðum  gegn atkvæði Sigurðar Guðmundssonar A-lista.</DIV></DIV>

  • Hringteigur 2, VMA - skipulagslýsing

    Málsnúmer 2012121230

    2. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 12. mars 2014:\nSkipulagslýsing vegna deiliskipulags VMA var auglýst frá 13. mars til 2. apríl 2013. Ein umsögn barst frá Skipulagsstofnun dags. 27. mars 2013 en ekki var gerð athugasemd við lýsinguna.\nSkipulagsstjóri lagði fram endurskoðaða tillögu að skipulagslýsingu vegna deiliskipulags lóðar Verkmenntaskólans á Akureyri þar sem umfang og þörf skólahúsnæðis á lóðinni er meira en fyrri lýsing gerði ráð fyrir.\nSkipulagslýsingin er dags. 20. febrúar 2014 og unnin af Ómari Ívarssyni hjá Landslagi ehf og kom hann á fundinn og kynnti hana.\nSkipulagsnefnd þakkar Ómari fyrir kynninguna og leggur til við bæjarstjórn að skipulagslýsingin verði kynnt almenningi og leitað verði umsagnar Skipulagsstofnunar og annarra umsagnaraðila um skipulagslýsinguna.

    <DIV>Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV>

  • Miðbær Akureyrar, deiliskipulag norðurhluta - umsókn um breytingu á deiliskipulagi Glerárgötu 3, 5 og 7

    Málsnúmer 2013090038

    3. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 12. mars 2014:\nSkipulagsstjóri lagði fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi norðurhluta miðbæjar sem auglýst var frá 8. janúar til 19. febrúar 2014.\nDeiliskipulagstillagan ásamt húsakönnun var unnin af Landslagi ehf og dags. 6. desember 2013.\nEin athugasemd barst frá Hagsmíði ehf dags. 10. febrúar 2014.\nHagsmíði bendir á að samkvæmt deiliskipulagstillögunni er gert ráð fyrir að sá hluti lóðar Glerárgötu 3, sem tilheyri fyrirtækinu, verði notaður undir fyrirhugaðar framkvæmdir á "Sjallareit". Umræddur lóðarskiki er hluti af lóð Glerárgötu 3b sem tilheyrir Hagsmíði ehf samkvæmt þinglýstu afsali dags. 1. febrúar 1988. Einnig er bent á að fyrirtækið hefur samkvæmt sama afsali umferðarrétt á hluta lóðarinnar.\nSvar við athugasemd:\nSamkvæmt minnisblaði bæjarlögmanns dags. 26. febrúar 2014 aflaði lóðarhafi Glerárgötu 3b ekki samþykkis allra eigenda lóðarinnar Glerárgötu 3 þegar lóðarhlutanum var afsalað. Lóðarhafi Glerárgötu 3b hefur ekki haldið réttindum sínum frá 1988 til haga gagnvart skipulagsyfirvöldum, hvorki við þinglýsingu afsalsins né við gerð deiliskipulags 1996 og verður því að telja að umrædd breyting á lóðarmörkum, sem getið er í afsalinu, geti ekki leitt til þess að hann eigi tilkall til hluta lóðarinnar að Glerárgötu 3.\nSkipulagsnefnd getur því ekki fallist á að hluti lóðarinnar Glerárgötu 3 sé hluti lóðar Glerárgötu 3b.\nTekið skal fram að á deiliskipulagsuppdrætti er skilgreindur umferðarréttur um lóð Glerárgötu 3 að lóð Glerárgötu 3b.\nSkipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt og skipulagsstjóra falið að annast gildistöku hennar.

    <DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-style: italic" lang=EN-GB>Í upphafi þessa dagskrárliðar vakti Logi Már Einarsson S-lista á því athygli að hann teldi <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>sig vanhæfan að fjalla um þennan lið. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-style: italic" lang=EN-GB>Með vísan til 7. mgr. 20. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 var meint vanhæfi lagt upp til atkvæða fyrir bæjarstjórn og var það samþykkt með 10 samhljóða atkvæðum.</SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-style: italic" lang=EN-GB>Ólafur Jónsson D-lista sat hjá við afgreiðslu.</SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-style: italic" lang=EN-GB>Logi Már Einarsson vék af fundi við umræðu og afgreiðslu málsins.</SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-style: italic" lang=EN-GB></SPAN> </P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-style: italic" lang=EN-GB>Ólafur Jónsson D-lista lagði fram tillögu um að fresta afgreiðslu málsins.</SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-style: italic" lang=EN-GB>Tillagan var borin upp og felld með 7 atkvæðum gegn atkvæði Ólafs Jónssonar D-lista.</SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-style: italic" lang=EN-GB>Guðmundur Baldvin Guðmundsson B-lista og Andrea Sigrún Hjálmsdóttir V-lista sátu hjá við afgreiðslu.</SPAN></P></DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með 9 samhljóða atkvæðum.</DIV><DIV>Ólafur Jónsson D-lista sat hjá við afgreiðslu.</DIV></DIV>

  • Stöðuskýrsla nefnda - félagsmálaráð

    Málsnúmer 2013090098

    Dagur Fannar Dagsson formaður félagsmálaráðs gerði grein fyrir stöðuskýrslu nefndarinnar.

    <DIV></DIV>

  • Ályktun um aðildarviðræður við ESB

    Málsnúmer 2014030107

    Logi Már Einarsson S-lista, Andrea Sigrún Hjálmsdóttir V-lista og Sigurður Guðmundsson A-lista lögðu fram eftirfarandi tillögu að bókun:\n\nBæjarstjórn Akureyrar skorar á Alþingi að tryggja þjóðinni rétt til að segja álit sitt á framhaldi aðildarviðræðna Íslands að Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu. \nUm leið er skorað á utanríkisráðherra að afturkalla þingsályktunartillögu sem gerir ráð fyrir því að Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu verði dregin til baka. \nÞá tekur bæjarstjórn undir samþykkt stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, frá 28. febrúar sl., þar sem stjórnin hvetur til þess að Alþingi tryggi sveitarfélögum í landinu ráðrúm til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri vegna málsins.\nÍ greinargerð sem unnin var fyrir Samband íslenskra sveitarfélaga um áhrif Evrópusambandsaðildar á íslenska sveitarstjórnarstigið kemur fram að þau yrðu umtalsverð. Útilokað er að segja nákvæmlega fyrir um áhrifin fyrr en fullbúinn samningur liggur fyrir í lok aðildarviðræðna. \nBæjarstjórn Akureyrar áréttar að í þessu stóra hagsmunamáli er eðlilegt að þjóðin fái formlega aðkomu að ákvörðun um framhald þess.

    <DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt" lang=EN-GB></SPAN></I> </P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt" lang=EN-GB>Ólafur Jónsson D-lista lagði fram frávísunartillögu og var hún felld með 3 atkvæðum gegn atkvæði Ólafs Jónssonar D-lista.</SPAN></I></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><?xml:namespace prefix = st1 ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:smarttags" /><st1:PersonName w:st="on"><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt" lang=EN-GB>Geir Kristinn Aðalsteinsson</SPAN></I></st1:PersonName><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt" lang=EN-GB> L-lista, Halla Björk Reynisdóttir L-lista, Oddur Helgi Halldórsson L-lista, Tryggvi Þór Gunnarsson L-lista, Hlín Bolladóttir L-lista, Inda Björk Gunnarsdóttir L-lista og Guðmundur Baldvin Guðmundsson B-lista sátu hjá við afgreiðslu.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></I></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt" lang=EN-GB><o:p> </o:p></SPAN></I></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: DA; mso-bidi-font-weight: bold" lang=DA>Tillaga Loga Más Einarssonar S-lista, Andreu Sigrúnar Hjálmsdóttur V-lista og Sigurðar Guðmundssonar A-lista var síðan borin upp og var hún samþykkt með 4 samhljóða atkvæðum. </SPAN></I></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: DA; mso-bidi-font-weight: bold" lang=DA>Ólafur Jónsson D-lista, </SPAN></I><st1:PersonName w:st="on"><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt" lang=EN-GB>Geir Kristinn Aðalsteinsson</SPAN></I></st1:PersonName><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt" lang=EN-GB> L-lista, Halla Björk Reynisdóttir L-lista, Oddur Helgi Halldórsson L-lista, Tryggvi Þór Gunnarsson L-lista, Hlín Bolladóttir L-lista og Inda Björk Gunnarsdóttir L-lista sátu hjá við afgreiðslu.</SPAN></I></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt" lang=EN-GB><o:p></o:p></SPAN></I> </P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt" lang=EN-GB>Guðmundur Baldvin Guðmundsson B-lista óskaði bókað:<o:p></o:p></SPAN></I></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: DA; mso-bidi-font-weight: bold" lang=DA>Ég tel rétt að styðja tillögu þessa í ljósi þeirrar stöðu sem komin er upp í kjölfar þingsályktunartillögu utanríkisráðherra og þeirrar ólgu sem myndast hefur innan þings og utan. Mikilvægt er að málið komist í farveg sem sátt geti skapast um og horft sé til þess að boðað verði til þjóðaratkvæðagreiðslu fyrir lok kjörtímbilsins þannig að skýr vilji þjóðar til áframhaldandi viðræðna liggi fyrir áður en gengið verður til þingkosninga á árinu 2017.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN><o:p></o:p></SPAN></I></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt" lang=EN-GB><o:p> </o:p></SPAN></I></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><st1:PersonName w:st="on"><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt" lang=EN-GB>Geir Kristinn Aðalsteinsson</SPAN></I></st1:PersonName><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt" lang=EN-GB> L-lista lagði fram bókun svohljóðandi:  <o:p></o:p></SPAN></I></P><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: DA; mso-bidi-font-weight: bold; mso-fareast-font-family: " lang=DA AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: Roman?; New Times>L-listinn, listi fólksins, hefur haft það að leiðarljósi að einbeita sér að verkefnum sem snúa beint að sveitarfélaginu. L-listinn telur umrætt mál vera málefni landstjórnarinnar og að stjórnsýsla sveitarfélaga eigi með orðum og gjörðum ekki að vera málsvari ákveðinna fylkinga innan sala Alþingis. Við fögnum borgaralegri þátttöku í stjórnmálaumræðu sem og ákvarðanatöku. L-listinn hefur alltaf haft það að leiðarljósi að vinna að samstöðu innan bæjarstjórnar Akureyrar og getur þess vegna aðeins beint þeim tilmælum til allra alþingismanna að finna málinu farveg sem yrði Alþingi<A name=_GoBack></A> og Íslendingum öllum til sóma.</SPAN></I></DIV></DIV></DIV>

  • Skýrsla bæjarstjóra

    Málsnúmer 2010090095

    Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri fór yfir helstu atriði í störfum sínum frá síðasta bæjarstjórnarfundi.

    <DIV></DIV>