Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

  • Kl. 16:00 - 18:27
  • Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
  • Fundur nr. 3305

Nefndarmenn

    • Geir Kristinn Aðalsteinssonforseti bæjarstjórnar
    • Hlín Bolladóttir
    • Andrea Sigrún Hjálmsdóttir
    • Helgi Snæbjarnarson
    • Oddur Helgi Halldórsson
    • Sigmar Arnarsson
    • Silja Dögg Baldursdóttir
    • Logi Már Einarsson
    • Njáll Trausti Friðbertsson
    • Petrea Ósk Sigurðardóttir
    • Sigurður Guðmundsson
    • fundarritari
Í upphafi fundar bauð forseti Helga Snæbjarnarson L-lista og Petreu Ósk Sigurðardóttur B-lista velkomin á þeirra fyrsta fund í bæjarstjórn. Því næst leitaði forseti afbrigða til að taka málið - Bæjarstjórn Akureyrar / breytingar í nefndum - á dagskrá og var það samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
  • Bæjarstjórn Akureyrar - breytingar í nefndum

    Málsnúmer 2010060027

    Lögð fram tillaga Bæjarlistans (A) um breytingar á skipan fulltrúa framboðsins í barnaverndarnefnd og skólanefnd:\n\nBarnaverndarnefnd:\nJóhann Gunnar Sigmarsson tekur sæti aðalmanns í stað Önnu Guðnýjar Júlíusdóttur.\nSkólanefnd:\nJóhann Gunnar Sigmarsson tekur sæti varamanns í skólanefnd í stað Gísla Aðalsteinssonar.\n

    <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir breytingarnar með&nbsp;11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;

  • Undirhlíð 1-3 - umsókn um breytingu á deiliskipulagi

    Málsnúmer 2011030057

    2. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 18. maí 2011:\nStaðgengill skipulagsstjóra lagði fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi Undirhlíð - Miðholt. Breytingin felst í breytingu á kvöð um aldur eigenda í húsgerð F1 úr 55 ára í 50 ára. Tillagan er unnin af Kollgátu og dags. 1. maí 2011.\nUm er að ræða breytingu á kvöð sem Akureyrarbær setti á húsin og liggur fyrir samþykki eigenda eigna Undirhlíðar 1 og 3 fyrir breytingu á kvöðinni um lækkun á aldri eigenda í húsinu.\nÍ ljósi þessa leggur meirihluti skipulagsnefndar til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt í samræmi við 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.\nPálmi Gunnarsson A-lista sat hjá við afgreiðslu málsins.\n\nLogi Már Einarssonar S-lista vék af fundi bæjarstjórnar við umræðu og afgreiðslu þessa liðar vegna vanhæfis.

    <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir tillögu meirihluta skipulagsnefndar með&nbsp;10 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;

  • Undirhlíð - Miðholt, deiliskipulagsbreyting vegna spennistöðvar

    Málsnúmer 2011050007

    3. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 18. maí 2011:\nStaðgengill skipulagsstjóra lagði fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi Undirhlíð - Miðholt. Breytingin felst í að gerð er ný lóð fyrir spennistöð við Langholt á opnu svæði norðan Undirhlíðar 1. Tillagan er unnin af Kollgátu og dags. 1. maí 2011.\nSkipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.\n\nLogi Már Einarssonar S-lista vék af fundi bæjarstjórnar við umræðu og afgreiðslu þessa liðar vegna vanhæfis.

    <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með&nbsp;10 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;

  • Sómatún 4. - Umsókn um lóðarstækkun

    Málsnúmer BN100139

    9. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 18. maí 2011:\nÍ framhaldi af umsóknum lóðarhafa Sómatúns 2 og 4 um stækkun lóðanna og bókun nefndarinnar 7. júlí 2010 lagði staðgengill skipulagsstjóra fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi 2. áfanga Naustahverfis unna af Teiknum - ráðgjöf og hönnun dags. 5. maí 2011. Breytingin felst í stækkun lóðanna nr. 2 og 4 við Sómatún að göngustíg.\nÞar sem einungis er um að ræða minniháttar breytingu á lóðum og er breyting sem varðar Akureyrarbæ og lóðarhafa leggur skipulagsnefnd til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt í samræmi við 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

    <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með&nbsp;11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;

  • Grímseyjargata 1 - umsókn um breytingu á deiliskipulagi

    Málsnúmer 2011040085

    10. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 18. maí 2011:\nÍ framhaldi af bókun nefndarinnar þann 4. maí sl. lagði staðgengill skipulagsstjóra fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi hafnarsvæða sunnan Glerár.\nBreytingin felst í breytingu á nýtingarhlutfalli lóðarinnar. Tillagan er unnin af S.S.Á. teiknistofu dags. 9. maí 2011.\nÞar sem einungis er um að ræða minniháttar breytingu á nýtingarhlutfalli til að gera milliloft innanhúss og er því breyting sem varðar Akureyrarbæ og lóðarhafa leggur skipulagsnefnd til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt í samræmi við 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

    <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með&nbsp;11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;

  • Miðbær norðurhluti - breyting á deiliskipulagi, Hólabraut - Laxagata

    Málsnúmer SN110012

    1. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 1. júní 2011:\nTekin fyrir að nýju tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir norðurhluta miðbæjar Akureyrar ásamt húsakönnun, sem var auglýst 9. mars með athugasemdarfresti til 20. apríl 2011. Auglýsingar birtust í Lögbirtingarblaðinu og Dagskránni. Skipulagsgögn voru aðgengileg í þjónustuanddyri Akureyrarkaupstaðar, Geislagötu 9, 1. hæð og á heimasíðu Akureyrarkaupstaðar: www.akureyri.is undir: Stjórnkerfið / Skipulags- og byggingarmál / Auglýstar skipulagstillögur. \nÞann 17. febrúar 2011 var haldinn íbúafundur og fyrirhuguð deiliskipulagsbreyting kynnt. \nÍ viðtalstíma bæjarfulltrúa þann 3. mars 2011 komu fram tvær athugasemdir (sjá mál 2011020151). \n1) Frímann Jónsson, er óánægður með að ÁTVR skuli halda rekstri áfram á þessum stað. \n2) Jón Ólafsson, hefur efasemdir um að rétt leið sé farin.\nUmsögn barst frá Fornleifavernd dags. 8. apríl 2011.\nEngin athugasemd er gerð.\n\nFjórar athugasemdir bárust á auglýstum athugasemdatíma.\nSjá athugasemdir og svör í fundargerð skipulagsnefndar dags. 1. júní 2011.\n\nMeirihluti skipulagsnefndar leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt og skipulagsstjóra falið að annast gildistöku hennar. \nAuður Jónasdóttir, V-lista, greiðir atkvæði gegn tillögunni og óskar bókað að nauðsyn þess að L-listinn taki af skarið með framtíðarskipulag miðbæjarins í heild sé orðin ótvíræð. Ég tel það ófarsælt að taka einn bút fyrir í einu og ítreka þá skoðun mína að horfa þurfi á miðbæinn í heild við deiliskipulagningu.

    <DIV&gt;Fram kom tillaga frá Sigurði Guðmundssyni A-lista um að fresta afgreiðslu og var hún samþykkt með&nbsp;9 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;<DIV&gt;Logi Már Einarsson S-lista og Andrea Sigrún Hjálmsdóttir V-lista sátu hjá við afgreiðslu.</DIV&gt;

  • Oddeyri suðurhluti. Reitur 6592 - breyting á deiliskipulagi

    Málsnúmer 2010090006

    2. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 1. júní 2011:\nTillaga að breytingu á deiliskipulagi suðurhluta Oddeyrar - reit 6592 var auglýst í Lögbirtingarblaði og Dagskránni þann 13. apríl og var athugasemdarfestur til 25. maí 2011. Skipulagsgögn voru aðgengileg á heimasíðu skipulagsdeildar og þjónustuanddyri Ráðhúss.\nEngar athugasemdir bárust.\nSkipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt og skipulagsstjóra falið að annast gildistöku hennar.

    <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með&nbsp;11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;

  • Naustahverfi 1. áf. - breyting á deiliskipulagi - Stekkjartún 26-28-30

    Málsnúmer 2011050082

    6. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 1. júní 2011:\nLögð fram tillaga dags. 21. maí 2011 að breytingu á deiliskipulagi lóðanna. Tillagan er frá Önnu Margréti Hauksdóttur f.h. Byggingarfélagsins Hyrnu ehf, kt. 710594-2019, sbr. bókun nefndarinnar 18. maí sl.\nSkipulagsnefnd óskar eftir að stærð fyrirhugaðs húss verði sett inn á skilmálateikningu og leggur til við bæjarstjórn að tillagan þannig breytt verði grenndarkynnt skv. 2. mgr. 43. greinar skipulagslaga.

    <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með&nbsp;11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;

  • Bæjarstjórnarfundir í júlí og ágúst 2011

    Málsnúmer 2011050160

    Lögð fram eftirfarandi tillaga um bæjarstjórnarfundi í júlí og ágúst 2011: \nÍ samræmi við 7. og 47. grein samþykktar um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar samþykkir bæjarstjórn að í júlí og ágúst 2011 verði sumarleyfi bæjarstjórnar. Ekki verða haldnir fundir í bæjarstjórn í júlí og ágúst nema þörf krefji eða þriðjungur bæjarfulltrúa krefjist þess. Jafnframt er bæjarráði á þessum tíma heimiluð fullnaðarafgreiðsla þeirra mála sem það telur nauðsynlegt að fái afgreiðslu og lög mæla ekki gegn.

    <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir&nbsp;tillöguna með&nbsp;11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;

  • Kosning bæjarráðs til eins árs 2011-2012

    Málsnúmer 2011050161

    Kosning bæjarráðs til eins árs - 5 aðalmenn og 5 til vara.

    <DIV&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt; <BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Oddur Helgi Halldórsson formaður</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt; <BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Geir Kristinn Aðalsteinsson varaformaður </SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;<BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Halla Björk Reynisdóttir</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;<BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;Hermann Jón Tómasson</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;&nbsp;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Ólafur Jónsson</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;Andrea Sigrún Hjálmsdóttir (áheyrnarfulltrúi)</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;<BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;Guðmundur Baldvin&nbsp;Guðmundsson&nbsp;(áheyrnarfulltrúi)</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;<BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;Sigurður Guðmundsson&nbsp;(áheyrnarfulltrúi)</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;<BR&gt;</P&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;</SPAN&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;og varamanna:</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt; <BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Tryggvi Gunnarsson</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt; <BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Hlín Bolladóttir</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt; <BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Inda Björk Gunnarsdóttir</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;<BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;Logi Már Einarsson</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;<BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;Njáll Trausti Friðbertsson</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;Edward H. Huijbens (áheyrnarfulltrúi)</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;<BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;Petrea Ósk Sigurðardóttir (áheyrnarfulltrúi)</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;<BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;Anna Hildur Guðmundsdóttir&nbsp;(áheyrnarfulltrúi)</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS&gt;Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • Kosning forseta og skrifara bæjarstjórnar til eins árs

    Málsnúmer 2011050162

    1. Kosning forseta bæjarstjórnar.\n2. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar.\n3. Kosning 2ja skrifara bæjarstjórnar og 2ja til vara.\n

    <P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;1. Kosning forseta bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Við kosningu forseta hlaut bæjarfulltrúi Geir Kristinn Aðalsteinsson&nbsp;7 atkvæði,&nbsp;4 seðlar voru auðir.</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt; <BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Geir Kristinn Aðalsteinsson er því réttkjörinn forseti bæjarstjórnar til eins árs.</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt; <BR&gt;<BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;2. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar.</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt; <BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Við kosningu 1. varaforseta bæjarstjórnar hlaut bæjarfulltrúi Halla Björk Reynisdóttir&nbsp;6 atkvæði,&nbsp;5 seðlar voru auðir.</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt; <BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Lýsti forseti Höllu Björk Reynisdóttur réttkjörna sem 1. varaforseta.</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt; <BR&gt;<BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Við kosningu 2. varaforseta bæjarstjórnar hlaut bæjarfulltrúi&nbsp;Sigurður Guðmundsson&nbsp;&nbsp;6 atkvæði,&nbsp;5 seðlar voru auðir.</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt; <BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Lýsti forseti&nbsp;Sigurð Guðmundsson&nbsp;réttkjörinn sem 2. varaforseta.</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt; <BR&gt;<BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;3. Kosning 2ja skrifara bæjarstjórnar og 2ja til vara.</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt; <BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Fram kom tillaga með nöfnum þessara aðalmanna:</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt; <BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Hlín Bolladóttir</SPAN&gt;<BR&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Ólafur Jónsson</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;og varamanna:</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt; <BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Inda Björk Gunnarsdóttir</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt; <BR&gt;</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Andrea Sigrún Hjálmsdóttir</SPAN&gt;</P&gt;<P&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;&nbsp;</SPAN&gt;<SPAN Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;</P&gt;</SPAN&gt;

  • Sparisjóður Höfðhverfinga

    Málsnúmer 2011050118

    6. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 26. maí 2011:\nLögð fram viljayfirlýsing dags. 20. maí 2011 milli Sparisjóðs Höfðhverfinga, KEA svf, Sæness ehf og Akureyrarkaupstaðar um aukningu stofnfjár í Sparisjóði Höfðhverfinga.\nBæjarráð samþykkir viljayfirlýsinguna og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.\nPetrea Ósk Sigurðardóttir B-lista sat hjá við afgreiðslu.\n\nHermann Jón Tómasson bæjarfulltrúi S-lista óskar bókað:\nÉg er andvígur því að Akureyrarbær taki þátt í að auka stofnfé í Sparisjóði Höfðhverfinga. Bæjaryfirvöld hafa hingað til einungis lagt fjármuni til uppbyggingar nýrrar atvinnustarfsemi í sveitarfélaginu, starfsemi sem ekki er í samkeppni við þau fyrirtæki sem fyrir eru. Nú er vikið frá þeirri stefnu og fjármunir bæjarbúa notaðir til að efla nýtt fjármálafyrirtæki sem starfa mun í beinni samkeppni við þau sem fyrir eru. Það er grundvallarregla í opinberri stjórnsýslu að gæta jafnræðis þegar ákvarðanir eru teknar. Það tel ég að sé ekki gert með þessari ákvörðun.\n\nNjáll Trausti Friðbertsson D-lista óskar bókað:\nStefna Sjálfstæðisflokksins á Akureyri er skýr varðandi það að við teljum almennt ekki rétt að Akureyrarkaupstaður fjárfesti í samkeppnisrekstri.\nHins vegar tel ég að í ljósi núverandi aðstæðna í samfélaginu geti stofnun sparisjóðs með aðkomu Akureyrarkaupstaðar styrkt samfélagið.\nÞví vil ég leggja áherslu á að aðkoma Akureyrarkaupstaðar sé einungis hugsuð til skamms tíma og bæjarbúum boðið að fjárfesta í stofnfé nýs sparisjóðs hið allra fyrsta.\n\nPetra Ósk Sigurðardóttir B-lista óskar bókað:\nÉg tel stofnun sparisjóðs góða hugmynd en hef efasemdir um að bærinn bindi fjármuni í þetta verkefni á sama tíma og grunnþjónusta þarf að sæta niðurskurði.\nÞví sit ég hjá við atkvæðagreiðslu þessa.

    <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir viljayfirlýsinguna með&nbsp;10 atkvæðum gegn atkvæði Loga Más Einarssonar S-lista.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Petrea Ósk Sigurðardóttir B-lista óskar bókað:</DIV&gt;<DIV&gt;Ég hef haft vissar efasemdir um viljayfirlýsingu þá sem hér er til umfjöllunar, sérstaklega ef horft er til þess&nbsp;aðhalds sem bærinn þarf að sýna í rekstri.&nbsp; Hins vegar eftir að hafa skoðað málið frá öllum hliðum tel ég rétt að samþykkja hana.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Logi Már Einarsson S-lista óskar bókað:</DIV&gt;<DIV&gt;Ég er andvígur því að Akureyrarbær taki þátt í því að auka stofnfé í Sparisjóði Höfðhverfinga.</DIV&gt;<DIV&gt;Í seinni tíð hafa bæjaryfirvöld einungis lagt fjármuni til uppbyggingar nýrrar atvinnustarfsemi í sveitarfélaginu, starfsemi sem ekki er í samkeppni við þau fyrirtæki sem fyrir eru.</DIV&gt;<DIV&gt;Nú er vikið frá þeirri stefnu og fjármunir bæjarbúa notaðir til að efla fjármálafyrirtæki sem starfa mun í beinni samkeppni við þau sem fyrir eru.</DIV&gt;<DIV&gt;Það er grundvallarregla í opinberri stjórnsýslu að gæta jafnræðis þegar ákvarðanir eru teknar og það tel ég að sé ekki gert með þessari ákvörðun.</DIV&gt;

  • Styrkir til breytinga á húsnæði vegna fötlunar

    Málsnúmer 2011030148

    7. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 19. maí 2011:\n4. liður í fundargerð félagsmálaráðs dags. 11. maí 2011:\nKristín Sóley Sigursveinsdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar, Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar og Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri fjölskyldudeildar lögðu fram umsögn bæjarlögmanns um drög að reglum um styrki til að breyta húsnæði vegna fötlunar barna. Einnig voru lögð fram ný drög að reglum.\nFélagsmálaráð samþykkir drögin með breytingum sem fram komu á fundinum og vísar málinu til bæjarráðs.\nBæjarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til staðfestingar í bæjarstjórn.

    <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir framlagðar reglur með&nbsp;11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;

  • 100 ár liðin frá kosningu fyrstu konu í bæjarstjórn Akureyrar

    Málsnúmer 2011010047

    Á árinu 2011 eru liðin 100 ár frá því Kristín Eggertsdóttir var fyrst kvenna kjörin í bæjarstjórn Akureyrar. Kristín var forstöðukona sjúkrahússins á Akureyri og var kjörin af kvennalista.\nHlín Bolladóttir bæjarfulltrúi og formaður samfélags- og mannréttindaráðs minntist tímamótanna.

    <DIV&gt;</DIV&gt;

  • Stefnuumræða í bæjarstjórn 2011 - samfélags- og mannréttindaráð

    Málsnúmer 2011030070

    Starfsáætlun samfélags- og mannréttindaráðs.\nHlín Bolladóttir bæjarfulltrúi og formaður samfélags- og mannréttindaráðs gerði grein fyrir starfsáætlun samfélags- og mannréttindaráðs.\nAlmennar umræður urðu í kjölfarið.

    <P&gt;&nbsp;</P&gt;