Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

  • Kl. 16:00 - 18:00
  • Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
  • Fundur nr. 3340

Nefndarmenn

    • Geir Kristinn Aðalsteinssonforseti bæjarstjórnar
    • Hlín Bolladóttir
    • Sigurður Guðmundsson
    • Halla Björk Reynisdóttir
    • Inda Björk Gunnarsdóttir
    • Oddur Helgi Halldórsson
    • Tryggvi Þór Gunnarsson
    • Andrea Sigrún Hjálmsdóttir
    • Guðmundur Baldvin Guðmundsson
    • Logi Már Einarsson
    • Ólafur Jónsson
    • Eiríkur Björn Björgvinssonbæjarstjóri
    • Heiða Karlsdóttirfundarritari
  • Tjarnartún 29 - umsókn um breytingu á deiliskipulagi

    Málsnúmer 2013040072

    5. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 15. maí 2013:\nÍ framhaldi af bókun skipulagsnefndar dags. 24. apríl 2013, leggur Tryggvi Tryggvason f.h. Fjölnis ehf, kt. 530289-2069, fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi Naustahverfis, reit 28.\nEinungis er um að ræða minniháttar breytingu í texta greinargerðar um stöllun húss og er breyting sem varðar Akureyrarkaupstað og lóðarhafa. Þess vegna leggur skipulagsnefnd til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt í samræmi við 2. málslið, 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

    <DIV>Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV>

  • Aðalskipulagsbreyting vegna akstursíþrótta- og skotsvæðis, skipulagslýsing

    Málsnúmer 2013040061

    1. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 29. maí 2013:\nSkipulagsstjóri lagði fram skipulagslýsingu dags. 29. maí 2013, unna af Árna Ólafssyni arkitekt hjá Teiknistofu Arkitekta, Gylfa Guðjónssyni og félögum ehf, vegna stækkunar akstursíþrótta- og skotsvæðis á Glerárdal. \nAnnarsvegar er lögð til breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018 á svæði 1.61.3-O og hins vegar á deiliskipulagi akstursíþrótta- og skotsvæðis á Glerárdal, sem samþykkt var í bæjarstjórn Akureyrar 1. júlí 2008.\nSkipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulagslýsingin verði kynnt almenningi og leitað verði umsagnar Skipulagsstofnunar og annarra umsagnaraðila um hana.\nAndrea S. Hjálmsdóttir V-lista óskar bókað að hún ítreki fyrri bókun V-lista frá 15. maí sl.

    <DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með 10 samhljóða atkvæðum.</DIV><DIV>Ólafur Jónsson D-lista sat hjá við afgreiðslu.</DIV></DIV>

  • Aðalskipulagsbreyting Hamrar og Gata sólarinnar, skipulagslýsing

    Málsnúmer 2013040143

    2. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 29. maí 2013:\nSkipulagsstjóri lagði fram skipulagslýsingu dags. 29. maí 2013, unna af Árna Ólafssyni arkitekt hjá Teiknistofu Arkitekta, Gylfa Guðjónssyni og félögum ehf, vegna stækkunar tjaldsvæðis að Hömrum og útilífsmiðstöðvar skáta auk breytingar á frístundasvæði norðan Kjarnalundar, Götu sólarinnar.\nLögð er til lítilsháttar breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018 á tjaldsvæði að Hömrum og útilífsmiðstöð skáta, svæðum nr. 3.41.1-O og 3.41.4-O.\nEinnig er lögð til breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018 á skipulagssvæði orlofsbyggðarinnar norðan Kjarnalundar, svæðum nr. 3.21.16-F og 3.21.17-F, ásamt austasta hluta íbúðarsvæðis nr. 3.21.15-Íb sem minnkar tilsvarandi.\nSkipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulagslýsingin verði kynnt almenningi og leitað verði umsagnar Skipulagsstofnunar og annarra umsagnaraðila um hana.

    <DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með 11  samhljóða atkvæðum.</DIV></DIV>

  • Austursíða, athafnasvæði - deiliskipulag

    Málsnúmer 2012110215

    3. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 29. maí 2013:\nSkipulagsstjóri lagði fram tillögu að deiliskipulagi athafnasvæðis við Austursíðu í samræmi við bókun nefndarinnar frá 28. janúar 2009, mál BN070121. Tillagan er unnin af Gísla Kristinssyni og dags. 29. maí 2013.\nSkipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

    <DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV></DIV>

  • Kosning bæjarráðs til eins árs 2013-2014

    Málsnúmer 2013050184

    Kosning bæjarráðs til eins árs - 5 aðalmenn og 5 til vara.

    <DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Lögð fram tillaga með nöfnum þessara aðalmanna:<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Halla Björk Reynisdóttir formaður<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Oddur Helgi Halldórsson varaformaður<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Geir Kristinn Aðalsteinsson<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Andrea Sigrún Hjálmsdóttir<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Sigurður Guðmundsson <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Guðmundur Baldvin Guðmundsson áheyrnarfulltrúi<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Logi Már Einarsson áheyrnarfulltrúi<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Ólafur Jónsson áheyrnarfulltrúi<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">og varamanna:<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Hlín Bolladóttir<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Inda Björk Gunnarsdóttir<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Tryggvi Þór Gunnarsson<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Edward H. Huijbens <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Anna Hildur Guðmundsdóttir <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Petrea Ósk Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Ragnar Sverrisson áheyrnarfulltrúi<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Njáll Trausti Friðbertsson áheyrnarfulltrúi</SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS"></SPAN> </P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.<o:p></o:p></SPAN></P></DIV>

  • Kosning forseta og skrifara til eins árs 2013-2014

    Málsnúmer 2013050185

    1. Kosning forseta bæjarstjórnar.\n2. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar.\n3. Kosning 2ja skrifara bæjarstjórnar og 2ja til vara.

    <DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">1. Kosning forseta bæjarstjórnar.</SPAN><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: " Times New Roman?; mso-ansi-language: mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA?><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;="">Við kosningu forseta hlaut bæjarfulltrúi Geir Kristinn Aðalsteinsson 11 atkvæði.</SPAN><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""> <BR></SPAN><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;="">Geir Kristinn Aðalsteinsson er því réttkjörinn forseti bæjarstjórnar til eins árs.</SPAN><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""> <BR><BR></SPAN><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;="">2. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar.</SPAN><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""> <BR></SPAN><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;="">Við kosningu 1. varaforseta bæjarstjórnar hlaut bæjarfulltrúi Oddur Helgi Halldórsson 9 atkvæði, 2 seðlar voru auðir.</SPAN><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""> <BR></SPAN><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;="">Lýsti forseti Odd Helga Halldórsson réttkjörinn sem 1. varaforseta.</SPAN><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""> <BR><BR></SPAN><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;="">Við kosningu 2. varaforseta bæjarstjórnar hlaut bæjarfulltrúi Ólafur Jónsson 11 atkvæði.</SPAN><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""> <BR></SPAN><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;="">Lýsti forseti Ólaf Jónsson réttkjörinn sem 2. varaforseta.</SPAN><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""> <BR style="mso-special-character: line-break"><BR style="mso-special-character: line-break"><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">3. Kosning 2ja skrifara bæjarstjórnar og 2ja til vara.</SPAN><FONT size=3><FONT face="Times New Roman"><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""> </SPAN></FONT></FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT size=3><FONT face="Times New Roman"><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""></SPAN><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">Fram kom tillaga með nöfnum þessara aðalmanna:</SPAN><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""> <BR></P></SPAN><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">Hlín Bolladóttir</SPAN><o:p></o:p></SPAN></P></SPAN></SPAN><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt"><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;="">Sigurður Guðmundsson</SPAN></SPAN></SPAN></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt"><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""></SPAN></SPAN></SPAN></SPAN> </P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt"><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;="">og varamanna:</SPAN></SPAN></SPAN></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt"><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;="">Inda Björk Gunnarsdóttir</SPAN></SPAN></SPAN></P></SPAN><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt"><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;="">Logi Már Einarsson</SPAN><o:p></o:p></SPAN></SPAN></P></SPAN></SPAN></SPAN></SPAN></SPAN></SPAN></SPAN><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"></SPAN></SPAN></SPAN></FONT></FONT><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt"><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.</SPAN><SPAN Times="" New="" Roman?;="" IS;="" AR-SA?="" EN-GB;=""><FONT size=3><FONT face="Times New Roman"> <o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P></SPAN></SPAN></SPAN></DIV>

  • Bæjarstjórnarfundir í júlí og ágúst - 2013

    Málsnúmer 2013050183

    Lögð fram eftirfarandi tillaga um sumarleyfi bæjarstjórnar Akureyrar 2013: \nÍ samræmi við 4. mgr. 8. gr. og 5. mgr. 32. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar samþykkir bæjarstjórn að frá 1. júlí til 31. ágúst 2013 verði sumarleyfi bæjarstjórnar. Ekki verða haldnir fundir í bæjarstjórn á framangreindu tímabili nema þörf krefji eða þriðjungur bæjarfulltrúa krefjist þess. Jafnframt er bæjarráði á þessum tíma heimiluð fullnaðarafgreiðsla þeirra mála sem það telur nauðsynlegt að fái afgreiðslu og lög mæla ekki gegn.

    <DIV>Bæjarstjórn samþykkir framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV>

  • Skýrsla bæjarstjóra

    Málsnúmer 2010090095

    Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri fór yfir helstu atriði í störfum sínum frá síðasta bæjarstjórnarfundi.

    <DIV></DIV>