Vefur í vinnslu
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Lögð fram greinargerð kjörstjórnar Akureyrar dags. 10. júní 2014 vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí sl.
<DIV><DIV>Guðmundur Baldvin Guðmundsson las upp greinargerð kjörstjórnar svohljóðandi:</DIV><DIV><BR>Akureyri, 10. júní 2014.</DIV><P>Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar<BR>Geislagötu 9<BR>600 Akureyri<BR></P><P><B>Efni: Greinargerð kjörstjórnar vegna bæjarstjórnarkosninga 2014.</B></P><P>Samkvæmt 2. mgr. 95. gr. laga nr. 5/1998 er nýkjörinni bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hér með send greinargerð kjörstjórnarinnar á Akureyri vegna nýafstaðinna bæjarstjórnarkosninga.</P><P>Kjörstjórn kom fyrst saman miðvikudaginn 5. mars 2014 á skrifstofu formanns kjörstjórnar. Umræðuefnið var bréf er höfðu borist frá Bæjarlista Akureyrar og framboði Bjartrar framtíðar, þar sem bæði framboðin óskuðu eftir listabókstafnum A, var kjörstjórnin þar með komin formlega til starfa fyrir kosningarnar. Alls hélt kjörstjórn 16 formlega fundi vegna kosninganna, en með bréfi þessu telst störfum kjörstjórnar hinsvegar formlega lokið. </P><P>Úrslit kosninganna voru þau að:</P><P>B-listi Framsóknarflokksins hlaut 1225 atkvæði og tvo menn kjörna.<BR>D-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut 2222 atkvæði og þrjá menn kjörna.<BR>L-listi L-listans, lista fólksins hlaut 1818 atkvæði og tvo menn kjörna.<BR>S-listi Samfylkingarinnar hlaut 1515 atkvæði og tvo menn kjörna.<BR>T-listi Dögunar hlaut 121 atkvæði og engan mann kjörinn.<BR>V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hlaut 906 atkvæði og einn mann kjörinn.<BR>Æ-listi Bjartrar framtíðar hlaut 814 atkvæði og einn mann kjörinn.</P><P>Alls kusu á kjörstað 7898 kjósendur og utan kjörfundar kusu 1061 kjósendi, eða alls 8959 sem gerir 67,17% kjörsókn, en á kjörskrá voru á kjördag 13339 kjósendur í Akureyrarkaupstað. Auðir atkvæðaseðlar voru 297 og ógildir voru 41. </P><P>Kjörfundur í Akureyrarkaupstað gekk vel, en kosið var á þremur stöðum í sveitarfélaginu, á Akureyri, í Hrísey og í Grímsey. Kjörfundur hófst klukkan 9:00 og lauk honum klukkan 22:00, en talningu atkvæða var lokið klukkan 01:55. </P><P>Kjörstjórn þakkar starfsmönnum Akureyrarbæjar, undirkjörstjórnum, talningarfólki sem og öðrum þeim sem að kosningunum komu vel unnin störf í þágu bæjarfélagsins og óskar að lokum nýkjörinni bæjarstjórn velfarnaðar í störfum sínum.</P><P> F.h. kjörstjórnarinnar á Akureyri,</P><P align=center>Helga Eymundsdóttir</P><P align=left>Að þessu loknu bauð Guðmundur Baldvin Guðmundsson bæjarfulltrúa velkomna til starfa og gaf bæjarfulltrúa Loga Má Einarssyni orðið.</P><P align=left>Bæjarfulltrúi Logi Már Einarsson las upp yfirlýsingu um samstarfssamning Framsóknarflokksins, L-listans og Samfylkingarinnar um meirihlutasamstarf í bæjarstjórn Akureyrar árin 2014-2018.<BR>Guðmundur Baldvin Guðmundsson leyfði síðan umræður um samstarfssamninginn og tóku bæjarfulltrúarnir Gunnar Gíslason D-lista, Margrét Kristín Helgadóttir Æ-lista og Sóley Björk Stefánsdóttir V-lista til máls.<BR></P></DIV>
<DIV><DIV><DIV><DIV></DIV><P>1. Kosning forseta bæjarstjórnar. <BR>Við kosningu forseta hlaut bæjarfulltrúi Matthías Rögnvaldsson 6 atkvæði, 5 seðlar voru auðir.<BR>Lýsti forseti Matthías Rögnvaldsson réttkjörinn forseta bæjarstjórnar til eins árs. </P><P>Nýkjörinn forseti bæjarstjórnar Matthías Rögnvaldsson tók nú við fundarstjórn. </P><P>2. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar. <BR>Við kosningu 1. varaforseta hlaut bæjarfulltrúi Sigríður Huld Jónsdóttir 6 atkvæði, 5 seðlar voru auðir. <BR>Lýsti forseti Sigríði Huld Jónsdóttur réttkjörna sem 1. varaforseta. <BR>Við kosningu 2. varaforseta hlaut bæjarfulltrúi Gunnar Gíslason 8 atkvæði, 3 seðlar voru auðir. </P><P>Lýsti forseti Gunnar Gíslason réttkjörinn sem 2. varaforseta. </P><P>3. Kosning 2ja skrifara bæjarstjórnar og 2ja til vara. <BR>Fram kom tillaga með nöfnum þessara aðalmanna: <BR>Ingibjörg Ólöf Isaksen <BR>Sóley Björk Stefánsdóttir </P><P>og varamanna: <BR>Silja Dögg Baldursdóttir <BR>Margrét Kristín Helgadóttir </P><P>Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.</P></DIV></DIV></DIV>
Bæjarráð - 5 aðalfulltrúar í bæjarráð og 5 til vara.
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV></DIV>
<P>Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:<BR>Guðmundur Baldvin Guðmundsson formaður<BR>Logi Már Einarsson varaformaður<BR>Matthías Rögnvaldsson<BR>Gunnar Gíslason<BR>Sóley Björk Stefánsdóttir<BR>Margrét Kristín Helgadóttir áheyrnarfulltrúi</P>
<P>og varamanna:<BR>Ingibjörg Ólöf Isaksen<BR>Silja Dögg Baldursdóttir<BR>Sigríður Huld Jónsdóttir<BR>Eva Hrund Einarsdóttir<BR>Edward Hákon Huijbens<BR>Ásthildur Hlín Valtýsdóttir varaáheyrnarfulltrúi</P>
<P>Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.</P></DIV></DIV></DIV></DIV>
Kosning fastanefnda til 4ra ára:
<DIV><DIV><DIV></DIV><P>1. Félagsmálaráð - 5 aðalmenn og 5 til vara.<BR>Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:<BR>Sigríður Huld Jónsdóttir formaður<BR>Jóhann Gunnar Sigmarsson varaformaður<BR>Halldóra Kristín Hauksdóttir<BR>Oktavía Jóhannesdóttir<BR>Valur Sæmundsson<BR>Guðrún Karítas Garðarsdóttir áheyrnarfulltrúi</P><P>og varamanna:<BR>Valdís Anna Jónsdóttir<BR>Rósa Matthíasdóttir<BR>Guðlaug Kristinsdóttir<BR>Svava Þ. Hjaltalín<BR>Agla María Jósepsdóttir<BR>Valbjörn Helgi Viðarsson varaáheyrnarfulltrúi</P><P>Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.</P><P>2. Framkvæmdaráð - 5 aðalmenn og 5 til vara.<BR>Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:<BR>Dagur Fannar Dagsson formaður<BR>Helena Þuríður Karlsdóttir varaformaður<BR>Ingibjörg Ólöf Isaksen<BR>Njáll Trausti Friðbertsson<BR>Þorsteinn Hlynur Jónsson<BR>Hermann Arason áheyrnarfulltrúi</P><P>og varamanna:<BR>Sæbjörg Sylvía Kristinsdóttir<BR>Eiríkur Jónsson<BR>Guðmundur Baldvin Guðmundsson<BR>Jón Orri Guðjónsson<BR>Jón Þorvaldur Heiðarsson<BR>Árný Ingveldur Brynjarsdóttir varaáheyrnarfulltrúi</P><P>Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.</P><P>3. Íþróttaráð - 5 aðalmenn og 5 til vara.<BR>Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:<BR>Ingibjörg Ólöf Isaksen formaður<BR>Árni Óðinsson varaformaður<BR>Birna Baldursdóttir<BR>Þórunn Sif Harðardóttir<BR>Sigurjón Jónasson<BR>Guðrún Þórsdóttir áheyrnarfulltrúi</P><P>og varamanna:<BR>Sigríður Valdís Bergvinsdóttir<BR>Ólína Freysteinsdóttir<BR>Halldór Kristinn Harðarson<BR>Ragnheiður Runólfsdóttir<BR>Jónas Björgvin Sigurbergsson<BR>Alfa Dröfn Jóhannsdóttir varaáheyrnarfulltrúi</P><P>Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.</P><P>4. Samfélags- og mannréttindaráð - 5 aðalmenn og 5 til vara.<BR>Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:<BR>Silja Dögg Baldursdóttir formaður<BR>Siguróli Magni Sigurðsson varaformaður<BR>Eiður Arnar Pálmason<BR>Bergþóra Þórhallsdóttir<BR>Vilberg Helgason<BR>Hlín Garðarsdóttir áheyrnarfulltrúi</P><P>og varamanna:<BR>Inda Björk Gunnarsdóttir<BR>Guðný Rut Gunnlaugsdóttir<BR>Dagbjört Pálsdóttir<BR>Heiðrún Ósk Ólafsdóttir<BR>Árni Steinar Þorsteinsson<BR>Jón Gunnar Þórðarson varaáheyrnarfulltrúi</P><P>Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.</P><P>5. Skipulagsnefnd - 5 aðalmenn og 5 til vara.<BR>Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:<BR>Tryggvi Már Ingvarsson formaður<BR>Eva Reykjalín Elvarsdóttir varaformaður<BR>Ólína Freysteinsdóttir<BR>Sigurjón Jóhannesson<BR>Edward Hákon Huijbens<BR>Jón Þorvaldur Heiðarsson áheyrnarfulltrúi</P><P>og varamanna:<BR>Viðar Valdimarsson<BR>Helgi Snæbjarnarson<BR>Jón Ingi Cæsarsson<BR>Stefán Friðrik Stefánsson<BR>Vilberg Helgason<BR>Hólmgeir Þorsteinsson varaáheyrnarfulltrúi</P><P>Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.</P><P>6. Skólanefnd - 5 aðalmenn og 5 til vara.<BR>Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:<BR>Bjarki Ármann Oddsson formaður<BR>Dagný Þóra Baldursdóttir varaformaður<BR>Siguróli Magni Sigurðsson<BR>Eva Hrund Einarsdóttir<BR>Preben Jón Pétursson<BR>Anna María Hjálmarsdóttir áheyrnarfulltrúi</P><P>og varamanna:<BR>Pétur Maack Þorsteinsson<BR>Tryggvi Þór Gunnarsson<BR>Ingibjörg Ólöf Isaksen<BR>Hanna Dögg Maronsdóttir<BR>Ásthildur Hlín Valtýsdóttir<BR>Inga Sigrún Atladóttir varaáheyrnarfulltrúi</P><P>Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.</P><P>7. Stjórn Akureyrarstofu - 5 aðalmenn og 5 til vara.<BR>Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:<BR>Logi Már Einarsson formaður<BR>Elvar Smári Sævarsson varaformaður<BR>Anna Hildur Guðmundsdóttir<BR>Eva Hrund Einarsdóttir<BR>Hildur Friðriksdóttir<BR>Eva Dögg Fjölnisdóttir áheyrnarfulltrúi</P><P>og varamanna:<BR>Sædís Gunnarsdóttir<BR>Mínerva Björg Sverrisdóttir<BR>Silja Dögg Baldursdóttir<BR>Hanna Dögg Maronsdóttir<BR>Guðmundur Ármann Sigurjónsson<BR>Guðmundur Magni Ásgeirsson varaáheyrnarfulltrúi</P><P>Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.</P><P>8. Umhverfisnefnd - 5 aðalmenn og 5 til vara.<BR>Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:<BR>Dagbjört Pálsdóttir formaður<BR>Óskar Ingi Sigurðsson varaformaður<BR>Ingimar Ragnarsson<BR>Kristinn Frímann Árnason<BR>Ásthildur Hlín Valtýsdóttir<BR>Ólafur Kjartansson áheyrnarfulltrúi</P><P>og varamanna:<BR>Þorgeir Jónsson<BR>Petrea Ósk Sigurðardóttir<BR>Dusanka Kotaras<BR>Ármann Sigurðsson<BR>Kristinn Pétur Magnússon<BR>Jóhannes Árnason varaáheyrnarfulltrúi</P><P>Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.</P><P>9. Kjörstjórn - 3 aðalmenn og 3 til vara.<BR>Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:<BR>Helga Eymundsdóttir formaður<BR>Þorsteinn Hjaltason varaformaður<BR>Júlí Ósk Antonsdóttir</P><P>og varamanna:<BR>Þröstur Kolbeins<BR>Arnór Sigmarsson<BR>Kristján H. Kristjánsson</P><P>Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.<BR></P></DIV></DIV>
Tilnefningar þingfulltrúa hjá samtökum sveitarstjórna og í stjórnir:
<DIV><DIV><DIV><DIV></DIV><P>1. Almannavarnanefnd Eyjafjarðar - 2 aðalmenn og 2 til vara.<BR>Fram kom listi með starfsheitum þessara aðal- og varamanna:<BR>Bæjarstjórinn á Akureyri - varamaður er bæjartæknifræðingur<BR>Formaður framkvæmdaráðs - varamaður er formaður bæjarráðs</P><P>Tilnefning þessi er í samræmi við samkomulag um skipan Almannavarnanefndar Eyjafjarðar.</P><P>2. Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - 2 aðalmenn og 1 til vara - kosið árlega fyrir aðalfund.<BR>Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:<BR>Unnar Jónsson formaður<BR>Njáll Trausti Friðbertsson</P><P>og varamanns:<BR>Matthías Rögnvaldsson</P><P>Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.</P><P>3. Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar - 4 aðalmenn og 4 til vara.<BR>Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:<BR>Baldur Dýrfjörð formaður<BR>Jóhann Gunnar Sigmarsson<BR>Álfheiður Svana Kristjánsdóttir<BR>Sigrún Sigurðardóttir</P><P>og varamanna:<BR>Anna Hildur Guðmundsdóttir<BR>Heiðrún Ósk Ólafsdóttir<BR>Jakobína Káradóttir<BR>Silja Dögg Baldursdóttir</P><P>Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.</P><P>4. Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands - 1 aðalmaður og 1 til vara.<BR>Fram kom listi með nafni þessa aðalmanns:<BR>Guðmundur Baldvin Guðmundsson</P><P>og varamanns:<BR>Ingibjörg Isaksen</P><P>Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.</P><P>5. Hafnasamlag Norðurlands - 5 aðalmenn og 5 til vara.<BR>Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:<BR>Víðir Benediktsson formaður<BR>Jóhannes Gunnar Bjarnason varaformaður<BR>Linda María Ásgeirsdóttir<BR>Baldvin Valdemarsson<BR>Kristín Björk Gunnarsdóttir</P><P>og varamanna:<BR>Ágúst Torfi Hauksson<BR>Húni Heiðar Hallsson<BR>Sigríður Huld Jónsdóttir<BR>Ármann Sigurðsson<BR>Preben Jón Pétursson</P><P>Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.</P><P>6. Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra - 2 aðalmenn og 2 til vara.<BR>Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:<BR>Pétur Maack Þorsteinsson formaður<BR>Svanhildur Dóra Björgvinsdóttir</P><P>og varamanna:<BR>Linda María Ásgeirsdóttir<BR>Hjördís Stefánsdóttir</P><P>Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.</P><P>7. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga - 5 þingfulltrúar og 5 til vara.<BR>Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:<BR>Matthías Rögnvaldsson<BR>Guðmundur Baldvin Guðmundsson<BR>Gunnar Gíslason<BR>Logi Már Einarsson<BR>Margrét Kristín Helgadóttir</P><P>og varamanna:<BR>Silja Dögg Baldursdóttir<BR>Ingibjörg Ólöf Isaksen<BR>Njáll Trausti Friðbertsson<BR>Sigríður Huld Jónsdóttir<BR>Sóley Björk Stefánsdóttir</P><P>Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.</P><P>8. Eyþing, samtök sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum - 9 aðalmenn og 9 til vara.<BR>Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:<BR>Bjarki Ármann Oddsson formaður<BR>Matthías Rögnvaldsson<BR>Silja Dögg Baldursdóttir<BR>Guðmundur Baldvin Guðmundsson<BR>Ingibjörg Ólöf Isaksen<BR>Logi Már Einarsson<BR>Gunnar Gíslason<BR>Eva Hrund Einarsdóttir<BR>Margrét Kristín Helgadóttir</P><P>og varamanna:<BR>Sigríður Huld Jónsdóttir<BR>Dagur Fannar Dagsson<BR>Tryggvi Þór Gunnarsson<BR>Siguróli Magni Sigurðsson<BR>Halldóra Kristín Hauksdóttir<BR>Ólína Freysteinsdóttir<BR>Njáll Trausti Friðbertsson<BR>Bergþóra Þórhallsdóttir<BR>Sóley Björk Stefánsdóttir</P><P>Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.</P><P>9. Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra - 1 aðalmaður og 1 til vara.<BR>Fram kom listi með nafni þessa aðalmanns:<BR>Jón Heiðar Jónsson</P><P>og varamanns:<BR>Tryggvi Már Ingvarsson</P><P>Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.</P><P>10. Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarkaupstaðar - 2 aðalmenn úr hópi bæjarfulltrúa og 2 til vara, auk bæjarstjóra sem er formaður. Bæjarstjóri er formaður skv. reglugerð.<BR>Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:<BR>Sigríður Huld Jónsdóttir<BR>Gunnar Gíslason</P><P>og varamanna:<BR>Silja Dögg Baldursdóttir<BR>Eva Hrund Einarsdóttir</P><P>Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.</P></DIV></DIV></DIV>
Lagður fram ráðningarsamningur við bæjarstjóra Eirík Björn Björgvinsson.
<P>Bæjarstjórn staðfestir samninginn með 7 greiddum atkvæðum.</P><P>Sóley Björk Stefánsdóttir V-lista, Eva Hrund Einarsdóttir D-lista, Njáll Trausti Friðbertsson D-lista og Gunnar Gíslason D-lista sátu hjá við afgreiðslu.</P>
Lögð fram tillaga um prókúruumboð.\nMeð vísan í 4. mgr. 55. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 heimilar bæjarstjórn bæjarstjóra að veita eftirtöldum starfsmönnum Akureyrarbæjar prókúruumboð:\nbæjarlögmanni, Ingu Þöll Þórgnýsdóttur og fjármálastjóra, Dan Jens Brynjarssyni.\nUmboðið nær til að undirrita skjöl varðandi kaup og sölu fasteigna sveitarfélagsins, lántökur og ábyrgðir svo og önnur skjöl sem fela í sér skuldbindingar eða ráðstafanir sem samþykki bæjarráðs og/eða bæjarstjórnar þarf til.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum að framangreindum aðilum verði veitt prókúruumboð í samræmi við 55. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Umboðin gilda meðan viðkomandi gegnir tilteknu starfi fyrir Akureyrarbæ þó ekki lengur en til loka núverandi kjörtímabils bæjarstjórnar. Jafnframt eru eldri umboð úr gildi fallin.
2. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 28. maí 2014:\nSkipulagsnefnd fól skipulagsstjóra þann 16. janúar 2013 að vinna tillögu að deiliskipulagi lóðar Verkmenntaskólans á Akureyri í samráði við forsvarsmenn VMA.\nSkipulagslýsingar fyrir deiliskipulag VMA voru auglýstar 13. mars - 27. mars 2013 og á ný 19. mars - 2. apríl 2014. \nEin umsögn barst frá Skipulagsstofnun sem ekki gerir athugasemdir við lýsingarnar.\nSkipulagsstjóri lagði fram tillögu að deiliskipulagi vegna lóðar Verkmenntaskólans á Akureyri, unna af Ómari Ívarssyni og Ingvari Ívarssyni frá Landslagi ehf.\nDeiliskipulagstillögunni eru gerð skil á skipulagsuppdrætti, skýringaruppdrætti og í greinargerð dagsettri 28. maí 2014.\nSkipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
<DIV>Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV>
4. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 28. maí 2014:\nSkipulagsstjóri lagði fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi reits 28 í Naustahverfi, dagsetta 28. maí 2014 og unna af Loga Má Einarssyni frá Kollgátu ehf. Um er að ræða 30m² stækkun á byggingarmagni og minniháttar stækkun á ytri og innri byggingarreit.\nÞar sem um óverulega breytingu á gildandi deiliskipulagi er að ræða leggur skipulagsnefnd til við bæjarstjórn að tillagan verði grenndarkynnt skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
<DIV><DIV><DIV></DIV><P>Í upphafi þessa dagskrárliðs vakti Logi Már Einarsson S-lista á því athygli að hann teldi sig vanhæfan að fjalla um þennan lið. <BR>Með vísan til 7. mgr. 20. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 var meint vanhæfi lagt upp til atkvæða fyrir bæjarstjórn og var það samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum. </P><P>Logi Már Einarsson S-lista vék af fundi við umræðu og afgreiðslu málsins.</P></DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með 10 samhljóða atkvæðum.</DIV></DIV>
Lögð fram tillaga um að fundur bæjarstjórnar sem áætlaður var 24. júní nk. verði felldur niður. Næsti fundur bæjarstjórnar verður því 1. júlí 2014 kl. 16:00.\nÍ 14. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 segir: Sveitarstjórn er heimilt að fella niður reglulegan fund sinn, enda sé tillaga um slíkt samþykkt mótatkvæðalaust á næsta fundi sveitarstjórnar á undan.
Bæjarstjórn samþykkir niðurfellingu fundar bæjarstjórnar 24. júní 2014 með 11 samhljóða atkvæðum.