Vefur í vinnslu
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Lögð fram tillaga D-lista um breytingu á skipan fulltrúa í umhverfisnefnd:\nKristinn Frímann Árnason sem var varamaður tekur sæti aðalmanns í stað Kolbrúnar Sigurgeirsdóttur.\nKristín Halldórsdóttir tekur sæti varamanns í stað Kristins Frímanns Árnasonar.
<DIV>Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV>
3. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 12. október 2011:\nSkipulagsstjóri lagði fram skipulagslýsingu dags. 10. október 2011 unna af Árna Ólafssyni arktekt f.h. Teiknistofu arkitekta ehf vegna fyrirhugaðrar aðalskipulagsbreytingar á línuleið Blöndulínu 3 ofan Akureyrar, frá sveitafélagsmörkum Hörgárbyggðar að fyrirhuguðu tengivirki við Kífsá og jarðstrengjaleið þaðan að Rangárvöllum.\nSkipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulagslýsingin verði kynnt almenningi, leitað verði umsagnar Skipulagsstofnunar og annarra umsagnaraðila um skipulagslýsinguna.
<DIV><DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
4. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 12. október 2011:\nSkipulagsstjóri lagði fram tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018 unna af Árna Ólafssyni f.h. Teiknistofu arkitekta ehf dags. 7. október 2011. Um er að ræða breytingu vegna fyrirhugaðrar lengingar á varnargarði við Hofsbót.\nBreyting þessi felur ekki í sér stefnu um leyfisveitingar til framkvæmda, sem tilgreindar eru í lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 og er hún því ekki háð lögum nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana. Breytingin er óveruleg og hefur hvorki áhrif á ósnortna náttúru, jarðmyndanir og vistkerfi sem njóta sérstakrar verndar, verndarsvæði né skráðar fornminjar. Breytingin hefur ekki í för með sér neikvæð áhrif á nágranna eða landnotkun og nýtingu aðliggjandi svæða.\nMeirihluti skipulagsnefndar leggur því til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. \nAuður Jónasdóttir V-lista greiðir atkvæði á móti og óskar bókað að eðlilegra væri að vinna þessa beiðni með miðbæjarskipulaginu í heild. Ekki er hægt að ýta vinnu við miðbæjarskipulagið lengur á undan sér, því fleiri mál bíða úrlausnar.
<DIV>Bæjarstjórn samþykkir tillögu meirihluta skipulagsnefndar með 10 atkvæðum gegn atkvæði Andreu Sigrúnar Hjálmsdóttur V-lista.</DIV>
5. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 12. október 2011:\nErindi dags. 30. september 2011 frá Fanneyju Hauksdóttur þar sem hún f.h. Sjúkrahússins á Akureyri, kt. 580269-2229, leggur fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi lóðar FSA við Eyrarlandsveg.\nBreytingin felst í að heimilt verður að rífa líkhús.\nÞar sem einungis er um að ræða minniháttar breytingu er varðar niðurrif á húsnæði sem ekki er í notkun og er breyting sem varðar Akureyrarbæ og lóðarhafa leggur skipulagsnefnd til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt í samræmi við 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
<DIV><DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
7. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 12. október 2011:\nErindi dags. 21. september 2011 þar sem Bergur Steingrímsson f.h. Trétaks ehf, kt. 551087-1239, sækir um breytingu á deiliskipulagi sem felst í að skipta lóðinni nr. 22-24 við Hamratún í tvær lóðir og byggja fjögurra íbúða hús á hvorri lóð. Meðfylgjandi er tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar unnin af Ágústi Hafsteinssyni hjá Form ehf, dags. 4. október 2011.\nÞar sem um óverulega breytingu á gildandi deiliskipulagi er að ræða leggur skipulagsnefnd til við bæjarstjórn að tillagan verði grenndarkynnt skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
<DIV>Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV>
Umræður um gildandi samning við Golfklúbb Akureyrar. Á fundi bæjarráðs þann 8. september sl. kom fram tillaga frá bæjarfulltrúa Sigurði Guðmundssyni A-lista að vísa umræðu um gildandi samning milli Akureyrarbæjar og Golfklúbbs Akureyrar til bæjarstjórnar og var tillagan samþykkt.
<DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS>Fram kom tillaga að bókun svohljóðandi:</SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: navy; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS>Bæjarstjórn samþykkir 20 milljóna króna fjárveitingu til Golfklúbbs Akureyrar (GA) sem ekki er á fjárhagsáætlun ársins 2011 en er í samræmi við gildandi samning milli Akureyrarbæjar og GA dags. 26. mars 2007 með viðauka dags. 9. desember 2009. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal></SPAN></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS></SPAN> </P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS>Bæjarstjórn samþykkir framlagða bókun með 6 atkvæðum gegn 5 atkvæðum Hermanns Jóns Tómassonar S-lista, Guðmundar Baldvins Guðmundssonar B-lista, Sigurðar Guðmundssonar A-lista, Ólafs Jónssonar D-lista og Andreu Sigrúnar Hjálmsdóttur V-lista.</SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS></SPAN> </P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS>Hermann Jón Tómasson S-lista óskar bókað:</SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS>Sú tillaga sem hér er til afgreiðslu var í raun afgreidd af meirihluta L-listans án samráðs við bæjarstjórn eða bæjarráð snemma á þessu ári. Ég tek ekki þátt í að skrifa upp á ákvarðanir sem teknar eru með þessum hætti og greiði því atkvæði gegn henni.</SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS></SPAN> </P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS>Guðmundur Baldvin Guðmundsson B-lista óskar bókað:</SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS>Með vísan til málsmeðferðar og vinnubragða meirihlutans í máli þessu greiði ég atkvæði gegn þessari tillögu.</SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS></SPAN> </P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS>Fulltrúar meirihlutans óska bókað:</SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt">Meirihluti bæjarstjórnar hefur reynt að fá samningi milli Akureyrarbæjar og Golfklúbbs Akureyrar frá 26. mars 2007 með viðauka dags. 9. desember 2009 breytt en ekki tekist þar sem samningnum verður ekki breytt einhliða. Engin ákvæði eru í samningnum að fjárveitingar vegna hans taki mið af fjárhagsáætlun hverju sinni eins og oft tíðkast.<o:p></o:p></SPAN></P></SPAN></DIV>
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri fór yfir helstu atriði í störfum sínum frá síðasta bæjarstjórnarfundi.
<DIV></DIV>