Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

  • Kl. 16:00 - 18:00
  • Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
  • Fundur nr. 3304

Nefndarmenn

    • Geir Kristinn Aðalsteinssonforseti bæjarstjórnar
    • Hlín Bolladóttir
    • Guðmundur Baldvin Guðmundsson
    • Halla Björk Reynisdóttir
    • Oddur Helgi Halldórsson
    • Sigmar Arnarsson
    • Silja Dögg Baldursdóttir
    • Andrea Sigrún Hjálmsdóttir
    • Helgi Vilberg Hermannsson
    • Hermann Jón Tómasson
    • Ólafur Jónsson
    • Eiríkur Björn Björgvinssonbæjarstjóri
    • Heiða Karlsdóttirfundarritari
Í upphafi fundar minntist forseti Jóns Kr. Sólnes fyrrum bæjarfulltrúa. Jón Kr. Sólnes hæstaréttarlögmaður lést fimmtudaginn 12. maí sl., 62 ára að aldri. Hann fæddist á Akureyri hinn 17. júní 1948. Jón Kr. lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1969, Kandídatsnámi frá lagadeild Hásk
  • Forvarnastefna - endurskoðun 2010

    Málsnúmer 2010110033

    1. liður í fundargerð samfélags- og mannréttindaráðs dags. 6. maí 2011:\nLögð fram drög að nýrri forvarnastefnu fyrir Akureyrarbæ.\nGréta Kristjánsdóttir forvarnafulltrúi sat fundinn undir þessum lið.\nSamfélags- og mannréttindaráð samþykkir stefnuna fyrir sitt leyti og vísar henni til bæjarstjórnar til samþykktar.

    <DIV>Bæjarstjórn samþykkir framlagða forvarnastefnu fyrir Akureyrarbæ með 10 samhljóða atkvæðum.</DIV><DIV>Ólafur Jónsson D-lista sat hjá við afgreiðslu.</DIV>

  • Stefnuumræða í bæjarstjórn 2011 - framkvæmdaráð/stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar

    Málsnúmer 2011030070

    Starfsáætlun framkvæmdaráðs/stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar. \nOddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi og formaður framkvæmdaráðs/stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar gerði grein fyrir starfsáætlun framkvæmdaráðs/stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar.

    <DIV><DIV>Almennar umræður urðu í kjölfarið.</DIV><DIV> </DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">Lögð var fram eftirfarandi bókun frá bæjarfulltrúum A-lista, B-lista, D-lista, S-lista og V-lista:</SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt"></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">Minnihlutinn í bæjarstjórn gagnrýnir hve seint stefnuræða formanns framkvæmdaráðs og stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar barst bæjarfulltrúum.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Þegar gögn berast ekki á tilsettum tíma kemur það í veg fyrir að bæjarfulltrúar geti undirbúið sig vel fyrir umræður um stefnu meirihlutans.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Það dregur úr gildi og mikilvægi umræðunnar.<o:p></o:p></SPAN></P></DIV></DIV>

  • Skýrsla bæjarstjóra

    Málsnúmer 2010090095

    Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri fór yfir helstu atriði í störfum sínum frá síðasta bæjarstjórnarfundi.

    <DIV><DIV></DIV></DIV>