Umhverfis- og mannvirkjaráð - 154
- Kl. 08:15 - 11:30
- Fundarherbergi UMSA
- Fundur nr. 154
Nefndarmenn
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttirformaður
- Inga Dís Sigurðardóttir
- Þórhallur Harðarson
- Óskar Ingi Sigurðsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Jón Hjaltasonáheyrnarfulltrúi
- Jana Salóme I. Jósepsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Anton Bjarni Bjarkasonáheyrnarfulltrúi ungmennaráðs
Starfsmenn
- Guðríður Friðriksdóttirsviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs
- Ketill Sigurður Jóelssonverkefnastjóri ritaði fundargerð
- Georg Fannar Haraldssonverkefnastjóri ritaði fundargerð
Red Bull - verkefni í Hlíðarfjalli
Málsnúmer 2024011171Lagður fram til kynningar samningur við Red Bull Japan Co.,Ltd. varðandi gerð stökkpalls og upptöku myndefnis í Hlíðarfjalli.
Brynjar Helgi Ásgeirsson forstöðumaður í Hlíðarfjalli sat fundinn undir þessum lið.Bifreiðastæðasjóður - endurskoðun á samþykktum
Málsnúmer 2024011020Lögð fram til kynningar drög að endurskoðuðum samþykktum fyrir Bifreiðastæðasjóð Akureyrarbæjar.
Bifreiðastæðasjóður - verklagsreglur um breytingar á gjaldskyldu og annarri flokkun bifreiðastæða
Málsnúmer 2024011019Lögð fram til kynningar drög að verklagsreglur um breytingar á gjaldskyldu og annarri flokkun bifreiðastæða.
Brú yfir Glerá - Skarðshlíð_Glerártorg
Málsnúmer 2022120693Lagt fram minnisblað varðandi framkvæmdaáætlun fyrir byggingu jöfnunarstöðvar strætó við Glerá og brúar yfir Glerá milli Glerártorgs og Skarðshlíðar.
Ævar Guðmundsson verkefnastjóri nýframkvæmda sat fundinn undir þessum lið.Athafnasvæði við Hlíðarfjallsveg - leiga
Málsnúmer 2024011017Lagt fram minnisblað varðandi framlengingu á leigusamningi á athafnasvæði við Hlíðarfjallsveg.
Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpdeildar sat fundinn undir þessum lið.Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að nýta framlengingarákvæði í samningi um svæðið og framlengja hann um eitt ár.
Múrbrot og gler - móttökusvæði
Málsnúmer 2021060782Lagt fram minnisblað varðandi áform um meðhöndlunarstað fyrir móttöku múrbrots.
Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála og Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri á umhverfisdeild sátu fundinn undir þessum liðCompact of Mayors - verkefni umhverfis- og mannvirkjasviðs
Málsnúmer 2018020409Stefán Gíslason ráðgjafi frá Umhverfisráðgjöf Íslands ehf. kynnti kolefnisfótspor Akureyrarbæjar vegna ársins 2022.