Umhverfis- og mannvirkjaráð - 74
- Kl. 08:15 - 11:15
- Fundarherbergi UMSA
- Fundur nr. 74
Nefndarmenn
- Andri Teitssonformaður
- Unnar Jónsson
- Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
- Sigurjón Jóhannesson
- Berglind Bergvinsdóttir
- Jana Salóme I. Jósepsdóttiráheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Guðríður Friðriksdóttirsviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs
- Dóra Sif Sigtryggsdóttirforstöðumaður rekstrardeildar
- Steindór Ívar Ívarssonforstöðumaður viðhaldsdeildar
- Ketill Sigurður Jóelssonverkefnastjóri ritaði fundargerð
Glerárdalur - leyfi fyrir þyrluskíðaferðum í fólkvanginum
Málsnúmer 2016120037Gögn frá Bergmönnum ehf. kynnt fyrir ráðinu.
Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfismála og Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála sátu fundinn undir þessum lið.Stígakerfi Akureyrar - aðalskipulagsbreyting
Málsnúmer 2018020129Arnar Birgir Ólafsson frá Teiknistofu Norðurlands kom og kynnti drög að stígaskipulagi fyrir Akureyrarbæ.
Jónas Valdimarsson verkefnastjóri hönnunardeildar, Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfismála og Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála sátu fundinn undir þessum lið.Umhverfis- og mannvirkjaráð þakkar kynninguna.
Samþykkt um kattahald - endurskoðun
Málsnúmer 2020030035Lagt fram minnisblað dagsett 4. mars 2020 varðandi endurskoðun á Samþykkt um kattahald hjá Akureyrarbæ.
Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfismála og Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála sátu fundinn undir þessum lið.Lystigarður - möguleg gjaldtaka
Málsnúmer 2020030036Lagt fram minnisblað dagsett 4. mars 2020 varðandi mögulega gjaldtöku í Lystigarðinum.
Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfismála og Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála sátu fundinn undir þessum lið.Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að setja upp rafræna gjaldtöku á salerni í Lystigarðinum. Nú eru söfnunarbaukar fyrir valfrjáls framlög við innganga Lystigarðsins og samþykkir ráðið að settur verði upp rafrænn greiðslubúnaður fyrir valfrjáls framlög í garðinum.
Loftgæði á Akureyri
Málsnúmer 2020020475Bæjarráð hefur á fundi sínum þann 20. febrúar sl. vísað 7. lið úr fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa frá 13. febrúar til umhverfis- og mannvirkjaráðs.
Jónas Valdimarsson verkefnastjóri tækni- og hönnunarmála, Hrafn Svavarsson forstöðumaður umhverfismiðstöðvar, Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfismála og Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála sátu fundinn undir þessum lið.Umhverfis- og mannvirkjaráð þakkar ábendinguna og felur umhverfis- og mannvirkjasviði að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.
Fylgiskjöl
Plastnotkun
Málsnúmer 2020020469Bæjarráð hefur á fundi sínum þann 20. febrúar sl. vísað 4. lið úr fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa frá 13. febrúar til umhverfis- og mannvirkjaráðs.
Jónas Valdimarsson verkefnastjóri tækni- og hönnunarmála, Hrafn Svavarsson forstöðumaður umhverfismiðstöðvar, Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfismála og Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála sátu fundinn undir þessum lið.Umhverfis- og mannvirkjaráð þakkar ábendinguna og felur umhverfis- og mannvirkjasviði að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.
Mýrarvegur 111-117 - snjómokstri áfátt
Málsnúmer 2020020461Bæjarráð hefur á fundi sínum þann 20. febrúar sl. vísað 1. lið úr fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa frá 13. febrúar til umhverfis- og mannvirkjaráðs.
Jónas Valdimarsson verkefnastjóri tækni- og hönnunarmála, Hrafn Svavarsson forstöðumaður umhverfismiðstöðvar, Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfismála og Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála sátu fundinn undir þessum lið.Umhverfis- og mannvirkjaráð þakkar ábendinguna og felur umhverfis- og mannvirkjasviði að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.
Fylgiskjöl
Krossanesbraut - vantar göngu- og hjólastíg út að TDK
Málsnúmer 2020020466Bæjarráð hefur á fundi sínum þann 20. febrúar sl. vísað 3. lið úr fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa frá 13. febrúar til umhverfis- og mannvirkjaráðs.
Jónas Valdimarsson verkefnastjóri tækni- og hönnunarmála, Hrafn Svavarsson forstöðumaður umhverfismiðstöðvar, Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfismála og Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála sátu fundinn undir þessum lið.Umhverfis- og mannvirkjaráð þakkar ábendinguna og felur umhverfis- og mannvirkjasviði að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.
Umferðarljós á horni Glerárgötu og Gránufélagsgötu
Málsnúmer 2020020471Bæjarráð hefur á fundi sínum þann 20. febrúar sl. vísað 5. lið úr fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa frá 13. febrúar til umhverfis- og mannvirkjaráðs.
Jónas Valdimarsson verkefnastjóri tækni- og hönnunarmála, Hrafn Svavarsson forstöðumaður umhverfismiðstöðvar, Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfismála og Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála sátu fundinn undir þessum lið.Umhverfis- og mannvirkjaráð þakkar ábendinguna og felur umhverfis- og mannvirkjasviði að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.
Götusópur - útboð
Málsnúmer 2020030082Lagt fram minnisblað dagsett 4. mars 2020 varðandi útboð á fyrirhuguðum kaupum á götusóp.
Jónas Valdimarsson verkefnastjóri tækni- og hönnunarmála, Hrafn Svavarsson forstöðumaður umhverfismiðstöðvar, Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfismála og Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála sátu fundinn undir þessum lið.Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að bjóða út kaup á nýjum götusóp.
Ráðhús - breytingar á 1. hæð
Málsnúmer 2019010044Lagt fram minnisblað dagsett 6. mars 2020 varðandi stöðu framkvæmda á 1. hæð ráðhússins.
Hrafn Svavarsson forstöðumaður umhverfismiðstöðvar sat fundinn undir þessum lið.Lundarskóli - þak
Málsnúmer 2020020505Tekin fyrir þörf á viðhaldi á þaki Lundarskóli.
Hrafn Svavarsson forstöðumaður umhverfismiðstöðvar sat fundinn undir þessum lið.Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að bjóða út viðhald á þaki b-álmu Lundarskóla.
Iðavellir - girðing
Málsnúmer 2020030108Lögð fyrir niðurstaða útboðs vegna girðingar við Iðavelli.
Hrafn Svavarsson forstöðumaður umhverfismiðstöðvar sat fundinn undir þessum lið.Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að taka tilboði frá Ljánum ehf. sem átti næst lægsta boð eftir að lægstbjóðandi dró tilboð sitt til baka.
Bílastæðasjóður - gjaldtaka
Málsnúmer 2019050628Lagt fram minnisblað dagsett 18. febrúar 2020 varðandi mögulega gjaldtöku á bílastæðum.
Hrafn Svavarsson forstöðumaður umhverfismiðstöðvar og Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála sátu fundinn undir þessum lið.Umhverfis- og mannvirkjaráð felur umhverfis- og mannvirkjasviði að gera tillögur að áætlun um innleiðingu gjaldtöku á bílastæðum í miðbæ Akureyrar og meta kosti og galla við slíkt fyrirkomulag í samráði við skipulagssvið.
Nökkvi siglingaklúbbur - framkvæmdir vegna uppbyggingarsamnings
Málsnúmer 2015030205Lagt fram minnisblað dagsett 5. mars 2020 varðandi kostnaðaráætlun við byggingu húsnæðis fyrir siglingaklúbbinn Nökkva.
Hrafn Svavarsson forstöðumaður umhverfismiðstöðvar og Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála sátu fundinn undir þessum lið.Umhverfis- og mannvirkjaráð vísar málinu til bæjarráðs.
Búnaðarkaup UMSA 2020
Málsnúmer 2020020503Tekin fyrir beiðni dagsett 19. febrúar 2020 frá fræðsluráði um fjármagn til búnaðarkaupa.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir beiðni fræðsluráðs að upphæð kr. 30 milljónir til búnaðarkaupa.
UMSA - viðaukar 2020
Málsnúmer 2020030080Tekinn fyrir viðauki vegna fjármagns til uppbyggingar í Hrísey og Grímsey.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir viðauka þess efnis að færa kr. 15 milljónir frá framkvæmdaáætlun yfir á rekstraráætlun vegna fjármagns til uppbyggingar í Hrísey og Grímsey.