Framkvæmdaráð - 243
- Kl. 08:15 - 11:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 243
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Sigríður María Hammer
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Sigfús Arnar Karlsson
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur
- Jón Birgir Gunnlaugssonforstöðumaður umhverfismála
- Bergur Þorri Benjamínssonfundarritari
Slökkvilið Akureyrar tillögur að nýju skipuriti
Málsnúmer 2011100109Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur og Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri gerðu grein fyrir nýjum tillögum um breytingar á skipuriti fyrir Slökkvilið Akureyrar. Framkvæmdaráð frestaði málinu þann 4. nóvember sl.
<DIV><DIV><DIV><DIV></DIV><P>Framkvæmdaráð telur að ótímabært sé að breyta skipuriti hjá Slökkviliði Akureyrar og felur slökkviliðsstjóra að skipa í stöðu aðstoðarslökkviliðsstjóra tímabundið í samráði við bæjartæknifræðing og bæjarstjóra.</P></DIV></DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun 2012 - framkvæmdaráð
Málsnúmer 2011080104Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur kynnti stöðu fjárhagsáætlunar 2012 eins og hún liggur fyrir til afgreiðslu bæjarstjórnar.
<DIV><DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun 2011 - framkvæmdaráð
Málsnúmer 2010090168Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur og Jón Birgir Gunnlaugsson forstöðumaður umhverfismála fóru yfir stöðu fjárhagsáætlunar fyrstu 10 mánuði yfirstandandi árs.
<DIV><DIV> </DIV></DIV>
Gjaldskrár 2012 - tillögur framkvæmdaráðs til bæjarstjórnar
Málsnúmer 2011110133Lagðar voru fram tillögur um álagningu gjalda sem falla undir framkvæmdaráð.
<DIV><DIV><DIV>Framkvæmdráð samþykkir tillögu að gjaldskrá fyrir sitt leyti og vísar henni til bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
Samþykkt um búfjárhald - endurskoðun
Málsnúmer 2010080055Tekin fyrir að nýju samþykkt um búfjárhald sem vísað var aftur til framkvæmdaráðs á fundi bæjarstjórnar frá 22. nóvember 2011.
<DIV><DIV><DIV>Frestað.</DIV></DIV></DIV>
Gjaldskrá SVA
Málsnúmer 2011110069Bæjarráð vísaði á fundi sínum 17. nóvember 2011 2. lið b) úr fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dags. 10. nóvember 2011 til framkvæmdadeildar:\nGjaldskrá SVA.\nBjarni Sigurðsson mætti í viðtalstíma bæjarfulltrúa. Hann leggur til gjaldtöku í strætó á sumrin. Telur óeðlilegt að ferðamenn ferðist frítt á kostnað bæjarbúa.
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><I style="mso-bidi-font-style: normal"><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS>Framkvæmdaráð hefur ekki hug á að taka upp gjald í Strætisvagna Akureyrar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></I></P></DIV></DIV></DIV>
Hesthúsahverfi - lagning fráveitu og hitaveitu
Málsnúmer 2010030073Bæjarráð vísaði á fundi sínum 17. nóvember 2011 4. lið í fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dags. 10. nóvember 2011 til framkvæmdadeildar:\nFormaður Hestamannafélagsins Léttis, Andrea Margrét Þorvaldsdóttir, hringdi í viðtalstíma bæjarfulltrúa.\nAndrea vill vita hvað Akureyrarbær ætlar sér að gera varðandi salernisaðstöðu í Breiðholti fyrir veturinn. Í Breiðholti séu um 103 hesthús og milli 400-500 manns sem sækja svæðið daglega. Ekki er hægt að koma fyrir rotþró allsstaðar. Félagið hafi síðasta vetur verið með kamra en hafi ekki tök á því nú.
<DIV><DIV><DIV>Í vetur verður unnið að hönnun fráveitukerfis í hesthúsahverfinu í Breiðholti og ákvarðarnir verða teknar í framhaldinu af því.</DIV></DIV></DIV>
Gróðrarstöðin - garður
Málsnúmer 2011100132Bæjarráð vísaði á fundi sínum 3. nóvember 2011 6. lið úr fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dags. 27. október 2011 til framkvæmdadeildar:\nHallgrímur Indriðason mætti í viðtalstíma bæjarfulltrúa og lagði fram skriflegt erindi dags. 12. október 2011 vegna garðsins við gömlu Gróðrarstöðina.\n\nJón Birgir Gunnlaugsson forstöðumaður umhverfismála sat ekki fundinn undir þessum lið.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð felur bæjartæknifræðingi að ræða við bréfritara.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Önnur mál í framkvæmdaráði - skráning á köttum
Málsnúmer 2011020089Njáll Trausti Friðbertsson fulltrúi D-lista spurðist fyrir um skráningu á köttum og hvort ekki væri rétt að gefa bæjarbúum auka mánuð til að skrá ketti og að það verði auglýst sérstaklega.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð samþykkir að frestur til að skrá ketti án endurgjalds verði framlengdur til 31. desember 2011.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Sigfús Arnar Karlsson B-lista vék af fundi kl. 11:38.