Bæjarráð - 3428
- Kl. 09:00 - 11:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 3428
Nefndarmenn
- Guðmundur Baldvin Guðmundssonformaður
- Logi Már Einarsson
- Matthías Rögnvaldsson
- Gunnar Gíslason
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Margrét Kristín Helgadóttiráheyrnarfulltrúi
- Eiríkur Björn Björgvinssonbæjarstjóri
- Heiða Karlsdóttirfundarritari
Rekstur - staða mála - embættismenn
Málsnúmer 2014090001Guðrún Ó. Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar, Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar, Halldór Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrarbæjar og Sigríður Huld Jónsdóttir formaður félagsmálaráðs mættu á fund bæjarráðs undir þessum lið og fóru yfir rekstrarstöðu og horfur í málaflokkunum.\nEinnig sat Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri fundinn undir þessum lið.
<DIV><DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Bæjarstjóri vék af fundi kl. 09:43.
Bæjarsjóður - yfirlit um rekstur 2014
Málsnúmer 2014050012Lagt fram til kynningar yfirlit um rekstur aðalsjóðs frá janúar til júlí 2014.\nDan Jens Brynjarsson fjármálastjóri sat fundinn undir þessum lið.
<DIV><DIV></DIV></DIV>
Byggðakvóti handa Hrísey og Grímsey - fiskveiðiárið 2014/2015
Málsnúmer 2014090067Lagt fram bréf frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu dags. 2. september 2014 þar sem fram kemur auglýsing til sveitarstjórna um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2014/2015. Umsóknarfrestur er til 30. september 2014.
<DIV>Bæjarráð felur bæjarstjóra að senda inn umsókn vegna Hríseyjar og Grímseyjar.</DIV>
Hverfisráð Hríseyjar - fundargerð
Málsnúmer 2010020035Lögð fram 83. fundargerð hverfisráðs Hríseyjar dagsett 12. september 2014. Fundargerðin er í einum lið.
<DIV><DIV><DIV>Bæjarráð vísar fundargerðinni til framkvæmdadeildar.</DIV></DIV></DIV>