Félagsmálaráð - 1143
- Kl. 14:00 - 17:00
- Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 1143
Nefndarmenn
- Inda Björk Gunnarsdóttirformaður
- Dagur Fannar Dagsson
- Jóhann Ásmundsson
- Oktavía Jóhannesdóttir
- Sif Sigurðardóttir
- Guðlaug Kristinsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Pétur Maack Þorsteinssonáheyrnarfulltrúi
- fundarritari
Félagsmálaráð - rekstraryfirlit 2012
Málsnúmer 2012030172Lögð fram til kynningar niðurstaða þriggja mánaða rekstrar allra málaflokka félagsmálaráðs.
<DIV> </DIV>
Fjárhagserindi 2012 - áfrýjanir
Málsnúmer 2012010019Sólveig Fríða Kjærnested ráðgjafi kynnti áfrýjun í fjárhagsaðstoð.
Áfrýjanir og afgreiðsla þeirra er færð í trúnaðarbók félagsmálaráðs.
Fjárhagsaðstoð 2012
Málsnúmer 2012010021Lagt fram yfirlit yfir veitta aðstoð eftir fyrstu fjóra mánuði ársins.
<P> </P>
Fjölskyldudeild - kynning á starfsemi 2012
Málsnúmer 2012050021Ester Lára Magnúsdóttir verkefnastjóri á fjölskyldudeild kynnti stöðuna í félagsþjónustu.\nLagt var fram minnisblað Guðrúnar Sigurðardóttur framkvæmdastjóra fjölskyldudeildar og Esterar Láru Magnúsdóttur, dags. 8. maí 2012.
<DIV><DIV><DIV>Félagsmálaráð þakkar kynninguna. </DIV></DIV></DIV>
Félag eldri borgara á Akureyri - samkomulag
Málsnúmer 2008010206Lögð var fram til kynningar fundargerð frá samráðsfundi Félags eldri borgara og fulltrúa Akureyrarbæjar sem haldinn var 21. febrúar 2012.
<DIV>Félagsmálaráð vísar 3. lið fundargerðarinnar um sorphirðu hjá eldri borgurum til umhverfisdeildar og óskar eftir úrlausn. </DIV><DIV>Soffíu Lárusdóttur framkvæmdastjóra búsetudeildar falið að fylgja eftir öðrum liðum, eftir því sem við á.</DIV>
Guðlaug Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi B-lista vék af fundi kl. 16:00.$line$
Sambýlið Þrastarlundur - hlutverk og markmið
Málsnúmer 2008020169Kristinn Már Torfason forstöðumaður kynnti starfsemi Þrastalundar. Lagt fram skjal um hlutverk og markmið sambýlisins.
<DIV><DIV>Félagsmálaráð þakkar kynninguna. Heimsókn í Þrastarlund er frestað.</DIV></DIV>
Pétur Maack Þorsteinsson áheyrnarfulltrúi S-lista vék af fundi kl. 16:30.