Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra - 4
03.12.2010
Hlusta
- Kl. 17:00 - 18:00
- -
- Fundur nr. 4
Nefndarmenn
- Bergur Þorri Benjamínssonformaður
- Helgi Snæbjarnarson
- Sigurður Guðmundsson
- Jón Heiðar Jónsson
- Lilja Guðmundsdóttir
- Kristín Sigfúsdóttir
Viðurkenningar samstarfsnefndar um ferlimál fatlaðra 2010
Málsnúmer 2010120054Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra bauð til fundar og samkomu í menningarhúsinu Hofi ásamt Sjálfsbjörgu á Akureyri og nágrenni og Þroskahjálp á Norðurlandi eystra. Rædd tilnefning vegna viðurkenningar fyrir gott aðgengi sem afhent er í dag á alþjóðadegi fatlaðra 3. desember 2010.
<DIV>Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra veitir Bónus, Kjarnagötu 2, viðurkenningu fyrir gott aðgengi að húsnæði verslunarinnar. Forsvarsmaður Bónus tók við viðurkenningunni.</DIV>