Framkvæmdaráð - 328
06.05.2016
Hlusta
- Kl. 09:45 - 11:15
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 328
Nefndarmenn
- Halla Björk Reynisdóttirformaður
- Helena Þuríður Karlsdóttir
- Guðmundur Baldvin Guðmundsson
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Þorsteinn Hlynur Jónsson
Starfsmenn
- Tómas Björn Haukssonforstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur ritaði fundargerð
Hermann Ingi Arason áheyrnarfulltrúi V-lista boðaði forföll fyrir sig og varamann sinn.[line]
Steinefni fyrir malbik 2016-2017
Málsnúmer 2016040123Farið yfir útboðsgögn verkfræðistofunnar Verkís vegna útboðsins: Steinefni fyrir malbik 2016-2017.
SVA - nýtt leiðakerfi 2016
Málsnúmer 2016050033Farið yfir úttekt Eflu verkfræðistofu vegna vinnu við endurskoðun á leiðakerfi SVA og rætt um íbúafund sem haldinn var í Hofi mánudaginn 2. maí sl.