Framkvæmdaráð - 293
03.10.2014
Hlusta
- Kl. 08:17 - 10:15
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 293
Nefndarmenn
- Dagur Fannar Dagssonformaður
- Helena Þuríður Karlsdóttir
- Ingibjörg Ólöf Isaksen
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Þorsteinn Hlynur Jónsson
- Hermann Ingi Arasonáheyrnarfulltrúi
- Tómas Björn Haukssonforstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur ritaði fundargerð
Fjárhagsáætlun 2015 - framkvæmdadeild
Málsnúmer 2014080067Unnið að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2015.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð samþykkir framlagða fjárhagsáætlun þeirra deilda sem tilheyra ráðinu, dags. 3. október 2014 og vísar henni til bæjarráðs. </DIV><DIV>Kynnt framkvæmdaáætlun fyrir árin 2015-2018.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Helena Þuríður Karlsdóttir S-lista vék af fundi kl. 10:00.$line$