Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

  • Kl. 13:00 - 14:40
  • Fundarherbergi skipulagsdeild
  • Fundur nr. 407

Nefndarmenn

    • Pétur Bolli Jóhannessonskipulagsstjóri
    • Leifur Þorsteinsson
    • Stefanía G Sigmundsdóttirfundarritari
  • Byggðavegur 122 - umsókn um bílastæði

    Málsnúmer 2012070111

    Erindi dagsett 24. júlí 2012 þar sem Hólmar Svansson sækir um leyfi fyrir úrtaki úr kantsteini fyrir bílastæði framan við hús sitt að Byggðavegi 122. Meðfylgjandi bréf með nánari skýringum.

    <DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir úrtak úr kantsteini allt að 7 metrum. Umsækjandi greiði kostnað vegna færslu á götugögnum, ef með þarf.<BR><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

  • Daggarlundur 14 - umsókn um byggingarleyfi

    Málsnúmer 2012020077

    Erindi dagsett 24. júlí 2012 þar sem Logi Már Einarsson f.h. Kristins Smára Sigurjónssonar sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.

    <DIV><DIV><DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

  • Eyjafjarðarbraut - flugvöllur - umsókn um byggingarleyfi

    Málsnúmer 2012020002

    Þann 17. júlí 2012 leggur Árni Gunnar Kristjánsson f.h. Isavia ohf., kt. 550210-0370, fram til samþykktar raunteikningar af viðbyggingu við tækjageymslu/slökkvistöð Mhl. 11 á Akureyrarflugvelli við Eyjafjarðarbraut.

    <DIV><DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

  • Hrísalundur 3 - umsókn um stöðuleyfi fyri frystigáma

    Málsnúmer 2012070110

    Erindi dagsett 23. júlí 2012 þar sem Birgir Snorrason f.h. Brauðgerðar Kr. Jónssonar og Co. sf., kt. 480169-0859, sækir um stöðuleyfi fyrir tvo frystigáma vestan við brauðgerðina að Hrísalundi 3. Gámar þessir eru með klukku sem slekkur á þeim kl. 22.30 og kveikir kl. 07.30. Meðfylgandi er afstöðumynd.

    <DIV><DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir stöðuleyfi til eins árs.<BR><DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

  • Kaupvangsstræti 1 - fyrirspurn um þakkvisti og glugga

    Málsnúmer 2012070041

    Erindi dagsett 6. júlí 2012 þar sem Gísli Gestsson f.h. Ljósmyndavara ehf., kt. 540174-0409, leggur inn fyrirspurn um þakkvisti á suðurhlið vesturálmu og glugga m/eldvörn á gafl vesturálmu að Kaupvangsstræti 1. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Örn Sigurðsson.

    <DIV>Skipulagsstjóri tekur jákvætt í erindið en frestar yfirferð og afgreiðslu þar til borist hafa gátlisti, grunnmynd af 2. hæð og skráningartafla fyrir húsið.</DIV>

  • Múlasíða 10 og 12 - umsókn um byggingarleyfi fyrir glerþak yfir svalir

    Málsnúmer 2012070069

    Erindi dagsett 13. júlí 2012 þar sem Björgvin Smári Jónsson f.h. Jóns Ragnars Magnússonar og Daða Tryggvasonar sækir um byggingarleyfi fyrir glerþaki yfir hluta svala/bílgeymslu fyrir íbúðir 10 og 12 á raðhúsinu að Múlasíðu 8-10-12. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Hauk Haraldsson, gátlisti og skriflegt samþykki eigenda Múlasíðu 8.

    <DIV><DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

  • Stapasíða 12 - umsókn um breytta skráningu á fasteign

    Málsnúmer 2012020280

    Erindi dagsett 4. júlí 2012 þar sem Guðrún S. Kristinsdóttir og Valdís Alexia Cagnetti óska eftir yfirferð á teikningum til að hægt sé að gera eignaskiptasamning um skiptingu á fasteign þeirra að Stapasíðu 12 í tvær eignir. Meðfylgjandi eru teikningar og eignaskiptasamningur frá VSB verkfræðistofu.

    <DIV>Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan í athugasemdir á fylgiblaði.<BR><DIV></DIV></DIV>

  • Helgamagrastræti 38 - umsókn um byggingarleyfi fyrir útitröppum

    Málsnúmer 2012070039

    Erindi dagsett 6. júlí 2012 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. Hörpu Steingrímsdóttur og Vignis Más Þormóðssonar sækir um leyfi til að endurbyggja útitröppur með geymslu við aðalinnganginn að Helgamagrastræti 38. Innkomin ný teikning 23. júlí 2012.

    <DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV></DIV></DIV></DIV>

  • Þórsstígur 4 - umsókn um breytingar á norður- og miðsal og á bílastæði

    Málsnúmer 2012070009

    Erindi dagsett 3. júlí 2012 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. Hölds ehf., kt. 651174-0239, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á norður- og miðsal hússins að Þórsstíg 4. Einnig er sótt um leyfi fyrir breytingum á bílastæði norðan og vestan við húsið. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar nýjar teikningar og brunahönnun 23. júlí 2012. Sótt er um undanþágu frá gildandi byggingarreglugerð:\n1. Gr.6.4.2. Inngangsdyr/útidyr. \n2. Gr.6.8.3. Algild hönnun snyrtinga og baðherbergja

    <DIV><DIV><DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

  • Hólmatún 1 - umsókn um byggingarleyfi

    Málsnúmer 2012070052

    Erindi dagsett 12. júlí 2012 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. Hyrnu ehf., 710594-2019, sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á lóð nr. 1 við Hólmatún. Meðfylgjandi eru teikningar og gátliti eftir Fanneyju Hauksdóttur. Anton Örn Brynjarsson er hönnunarstjóri verksins. Innkomnar nýjar teikningar 17. og 25. júlí 2012.

    <DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV></DIV></DIV></DIV>

  • Hólmatún 3 - umsókn um byggingarleyfi

    Málsnúmer 2012070053

    Erindi dagsett 12. júlí 2012 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. Hyrnu ehf., 710594-2019, sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á lóð nr. 3 við Hólmatún. Meðfylgjandi eru teikningar og gátliti eftir Fanneyju Hauksdóttur. Anton Örn Brynjarsson er hönnunarstjóri verksins. Innkomnar nýjar teikningar 17. og 25. júlí 2012.

    <DIV><DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>