Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

  • Kl. 13:00 - 13:40
  • Fundarherbergi skipulagsdeild
  • Fundur nr. 497

Nefndarmenn

    • Pétur Bolli Jóhannessonskipulagsstjóri
    • Stefanía G Sigmundsdóttirfundarritari
  • Borgarsíða 22 - umsókn um byggingarleyfi

    Málsnúmer 2013110128

    Erindi dagsett 18. nóvember 2013 þar sem Kristinn Sigurðsson og Guðbrandur Þór Jónsson sækja um byggingarleyfi fyrir breytingum á 1. hæð, svalaskýli og bílskýli á húsi nr. 22 við Borgarsíðu. Meðfylgjandi eru gátlisti og teikningar eftir Friðrik Ólafsson.\nInnkomnar teikningar 12. júní 2014.

    <DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV>

  • Daggarlundur 8 - framkvæmdafrestur

    Málsnúmer 2013050018

    Erindi dagsett 30. maí 2014 þar sem Sigurður Björgvin Björnsson f.h. BB bygginga ehf., kt. 550501-2280, sækir um framkvæmdafrest til 15. október 2014 vegna lóðar nr 8. við Daggarlund. Innkomin rök fyrir framkvæmdafresti 18. júní 2014.

    <DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.</DIV>

  • Geislagata 12 - umsókn um byggingarleyfi

    Málsnúmer 2014060009

    Erindi dagsett 2. júní 2014 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. Verkmax ehf., kt. 610999-2129, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á Geislagötu 12. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnason.\nInnkomnar teikningar og gögn 16. júní 2014.

    Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.<BR><DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV>

  • Hamrar 2, hús nr. 3 - umsókn um byggingarleyfi

    Málsnúmer 2014010237

    Erindi dagsett 16. júní 2014 þar sem Haraldur Árnason f.h. Fasteigna Akureyrarbæjar, kt. 710501-2380, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af þjónustuhúsi nr. 3 á lóð Hamra 2 þar sem færanleg kennslustofa verður nú nýtt ásamt viðbyggingu við hana.\nMeðfylgjandi eru teikningar eftir Harald Árnason.

    Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.<BR><DIV><DIV></DIV></DIV>

  • Sómatún 29 - skil á lóð

    Málsnúmer 2012020011

    Erindi dagsett 16. júní 2014 þar sem Sverrir Gestsson fellur frá umsókn sinni um lóðina Sómatún 29 og óskar eftir að greidd gatnagerðargjöld verði lögð inn á reikning sinn nr. 566-26-230.

    Skipulagsstjóri samþykkir erindið og felur fjárreiðudeild að endurgreiða gatnagerðargjöldin.

  • Strandgata 12, Hof - umsókn um skilti

    Málsnúmer 2014060117

    Erindi dagsett 12. júní 2014 þar sem Anna Heba Hreiðarsdóttir f.h Menningarfélagsins Hofs, kt. 670409-0740, sækir um leyfi fyrir skiltum. Meðfylgjandi eru myndir af staðsetningum skiltanna.

    <DIV><DIV>Skipulagsstjóri frestar erindinu. Óskað er eftir frekari upplýsingum um fjölda skilta og hæð undir skiltum sunnan húss auk umfangs og stærð skiltis norðan við hús.</DIV></DIV>

  • Tengir - framkvæmdaleyfi fyrir ljósleiðara

    Málsnúmer 2014040120

    Erindi dagsett 18. júní 2014 frá Gunnari Birni Þórhallssyni þar sem hann f.h. Tengis hf., kt. 660702-2880, óskar eftir útgáfu framkvæmdaleyfis sbr. bókun skipulagsnefndar 14. maí 2014.\nUm er að ræða framkvæmdir við Ásveg, Hamarstíg-Mýrarveg, Hamragerði, Reynilund, Suðurbyggð, Tungusíðu-Núpasíðu, Urðargil, Barmahlíð-Fosshlíð, Krossanesbraut, Skarðshlíð-Langahlíð, Langahlíð, Langholt-Skarðshlíð, Baldursnes, Hlíðarbraut-23 og Langholt-Þverholt samkvæmt meðfylgjandi teikningum. Meðfylgjandi er staðfesting á samráði við framkvæmdadeild og Norðurorku.

    <P>Skipulagsstjóri samþykkir að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir ofantalin verk.<BR>Framkvæmdir skulu gerðar í samræmi við verklagsreglur Akureyrarbæjar um yfirborðsfrágang í bæjarlandinu.<BR>Framkvæmdir skulu vera í samræmi við 24. gr. Lögreglusamþykktar fyrir Akureyrarbæ en þar eru ákvæði um farmflutninga og hreinsun ökutækja áður en farið er inn á malbikaðar götur.<BR>Framkvæmdaleyfið gildir í eitt ár frá útgáfu leyfis og gildir einungis fyrir svæði utan íbúðarhúsalóða og annarra úthlutaðra lóða.</P>