Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

  • Kl. 13:00 - 14:20
  • Fundarherbergi skipulagsdeild
  • Fundur nr. 442

Nefndarmenn

    • Pétur Bolli Jóhannessonskipulagsstjóri
    • Leifur Þorsteinsson
    • Ólafur Jakobsson
    • Stefanía G Sigmundsdóttirfundarritari
  • Norðurbyggð 20 - umsókn um byggingarleyfi

    Málsnúmer 2013040258

    Erindi dagsett 29. apríl 2013 þar sem Gunnar Jónsson sækir um leyfi til breytinga á þaki hússins Norðurbyggð 20. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Aðalstein Júlíusson.

    Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV><DIV></DIV></DIV>

  • Glerárgata 26 - umsókn um byggingarleyfi

    Málsnúmer 2013040201

    Erindi dagsett 22. apríl 2013 þar sem Ágúst Hafsteinsson f.h. Fasteigna Akureyrabæjar, kt. 710501-2380, sækir um leyfi til breytinga á innréttingu 2. og 3. hæðar Glerárgötu 26. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ágúst Hafsteinsson, gátlisti og samþykki eigenda.

    Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.<BR><DIV><DIV></DIV></DIV>

  • Viðjulundur 2 - umsókn um byggingarleyfi

    Málsnúmer 2013040216

    Erindi dagsett 23. apríl 2013 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. Rauða Krossins á Akureyri, kt. 620780-3169, sækir um byggingarleyfi vegna viðbyggingar og breytinga á húsinu við Viðjulund 2. Meðfylgjandi er gátlisti og teikningar eftir Loga Má Einarsson.

    Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

  • Lerkilundur 38 - umsókn um byggingarleyfi

    Málsnúmer 2013050012

    Erindi dagsett 3. maí 2013 þar sem Svanur Kristinsson og Hulda Hermannsdóttir sækja um leyfi til breytinga á húsi sínu nr. 38 við Lerkilund.

    <DIV><DIV><DIV>Skipulagsstjóri óskar eftir sérteikningum af þakinu þar sem fram kemur hvernig loftun þaksins er háttað. </DIV><DIV>Skv. byggingarreglugerð er ekki heimilt að klæða þök sem eru undir 14 gráðu halla með bárustáli.</DIV><DIV>Því er erindinu frestað. </DIV></DIV></DIV>

  • Laxagata 3a og b - umsókn um byggingarleyfi

    Málsnúmer 2013030078

    Erindi dagsett 11. mars 2013 þar sem Jón Steinþórsson og Þorsteinn Kruger sækja um leyfi vegna breytinga á Laxagötu 3a og b. Meðfylgjandi er samþykki nágranna.\nInnkomnar teikningar 6. maí 2013.

    Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV>

  • Daggarlundur 8 - umsókn um lóð

    Málsnúmer 2013050018

    Erindi dagsett 6. maí 2013 þar sem BB byggingar ehf., kt. 550501-2280, sækja um lóð nr 8. við Daggarlund. Meðfygjandi er staðfesting frá Arion banka.

    Skipulagsstjóri samþykkir erindið. Skipulags- og byggingarskilmálar gilda. <BR><DIV><DIV></DIV></DIV>

  • Daggarlundur 10 - umsókn um lóð

    Málsnúmer 2013050019

    Erindi dagsett 6. maí 2013 þar sem BB byggingar ehf., kt. 550501-2280, sækja um lóð nr. 10 við Daggarlund. Meðfygjandi er staðfesting frá Arion banka.

    <DIV><DIV><DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið. Skipulags- og byggingarskilmálar gilda.</DIV></DIV></DIV></DIV>

  • Stafholt 18 - umsókn um bílastæði

    Málsnúmer 2013050033

    Erindi dagsett 6. maí 2013 þar sem Björn Fannar Hjálmarsson og Ragnheiður S. Guðbrandsdóttir sækja um leyfi til þess að stækka bílastæði við hús sitt að Stafholti 18. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ingvar Ívarsson.

    Skipulagsstjóri samþykkir umbeðna stækkun á bílastæði. Umsækjandi greiði kostnað vegna færslu á götugögnum, ef með þarf.<BR><DIV><DIV></DIV></DIV>

  • Víðimýri 2 - umsókn um byggingarleyfi

    Málsnúmer 2013040193

    Erindi móttekið 22. apríl 2013 þar sem Guðmundur H. Sigurðarson sækir um leyfi til breytinga á þaki og kvistum ásamt viðbyggingu anddyris að Víðimýri 2. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.\nInnkomnar teikningar 7. maí 2013.

    <DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV>

  • Hríseyjargata 7 - fyrirspurn vegna viðbyggingar

    Málsnúmer 2012110147

    Lúðvík Ríkharð Jónsson, Hríseyjargötu 7, mætti í viðtalstíma bæjarfulltrúa 11. apríl 2013.\nHann langar að vita hvort hægt sé að fá afslátt af gatnagerðargjöldum og spyr hvaða reglur gildi um gatnagerðargjöld á viðbyggingum. \nHann spurðist ennfremur fyrir um reglur um afslátt af fasteignagjöldum aldraðra.

    <DIV><DIV><DIV>Samkvæmt gjaldskrá Akureyrarbæjar um gatnagerðargjöld skal greiða gatnagerðargjald af viðbyggingu sem nemur fermetrum hennar. Öldruðum er veittur 20% afsláttur af gildandi gjaldskrá fasteignagjalda sem samþykkt var í bæjarstjórn 19. júní 2012. Í gjaldskránni er einnig afsláttarákvæði vegna viðbygginga við hús sem orðin eru eldri en 15 ára sem á ekki við í þessu tilviki. </DIV><DIV>Reglur um afslátt af fasteignagjöldum er að finna á vef Akureyrarbæjar: <A href="http://www.akureyri.is/static/files/01_akureyri.is/pdf/Reglur_afsl_elli_ororku2013.pdf">http://www.akureyri.is/static/files/01_akureyri.is/pdf/Reglur_afsl_elli_ororku2013.pdf</A></DIV></DIV></DIV>

  • Naustahverfi - losun úr grunni í Hólmatúni milli húsa við Klettatún

    Málsnúmer 2013040091

    Kristín Hjálmarsdóttir, Klettatúni 6 mætti í viðtalstíma bæjarfulltrúa 11. apríl 2013.\nKristín er óhress með að byggingarfélagið Hyrna ehf. hafi losað úr grunni úr Hólmatúni á milli húsa við Klettatún. Í fyrstu var um að ræða snjó en svo kom mold og möl með. Kristín vill vita hvort fyrirtækið hafi fengið heimild til að losa úr grunni þarna.

    <DIV><DIV>Skipulagsstjóri hefur ekki veitt heimild til að losa snjó eða annað efni á svæðinu en hefð er fyrir því hjá framkvæmdamiðstöð bæjarins að losa snjó á opin svæði innan hverfa. Ekki er hægt að útiloka að yfirborðsefni eins og mold eða möl fylgi að einhverju leyti með. </DIV></DIV>

  • Þórsstígur 4 - umsókn um breytingar á norður- og miðsal og á bílastæði

    Málsnúmer 2012070009

    Erindi dagsett 5. febrúar 2012 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. Hölds ehf., kt. 651174-0239, óskar eftir heimild til viðbyggingar og breytinga innanhúss í Þórsstíg 4. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson dagsettar 4. febrúar 2013.\nInnkomnar teikningar 24. apríl 2013.

    Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.