Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 936
- Kl. 13:00 - 13:35
- Skrifstofa byggingarfulltrúa
- Fundur nr. 936
Nefndarmenn
- Steinmar Heiðar Rögnvaldssonbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
- Arnar Ólafssonverkefnastjóri byggingarmála
- Hjálmar Árnasonfundarritari
- Hjálmar Andrés Jónssonverkefnastjóri byggingarmála
Strandgata 11 - umsókn um breytta notkun húsnæðis
Málsnúmer 2023090278Erindi dagsett 6. september 2023 þar sem Ketill Árni Ketilsson sækir um breytta notkun íbúðar 201 úr íbúðareign í atvinnuhúsnæði í húsi nr. 11 við Strandgötu á Akureyri.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Eyrarlandstún SAk C álma, 1. hæð - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild
Málsnúmer 2023091377Erindi dagsett 27. september 2023 þar sem Fanney Hauksdóttir fyrir hönd Sjúkrahússins á Akureyri við Eyrarlandstún sækir um byggingaráform og byggingarheimild fyrir breytingum á myndgreinardeild. Innkomnar teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Engimýri 10 - umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum
Málsnúmer 2022060307Erindi dagsett 1. október 2023 þar sem Þórir Guðmundsson fyrir hönd Karls Halldórs Vinther Reynissonar sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum í kjallara í húsi nr. 10 við Engimýri. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Þóri Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.
Gleráreyrar 1 - rými 17, Vogue - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild
Málsnúmer 2023090044Erindi dagsett 2. október 2023 þar sem Svava Björk Bragadóttir fyrir hönd Eikar fasteignafélags hf. sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir rými 17 á Glerártorgi, í húsi nr. 1 við Gleráreyrar. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Svövu Björk Bragadóttur.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Gleráreyrar 1 - rými 25, Gina Tricot - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild
Málsnúmer 2023100037Erindi dagsett 2. október 2023 þar sem Svava Björk Bragadóttir fyrir hönd Eikar fasteignafélags hf. sækir um byggingaráform og byggingarheimild vegna breytinga á rými 25 á Glerártorgi, hús nr. 1 við Gleráreyrar, fyrirhugað er að innrétta verslun Ginu Tricot. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Svövu Björk Bragadóttur.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Glerárgata 28 - umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss
Málsnúmer 2022100694Erindi dagsett 3. október 2023 þar sem Valbjörn Ægir Vilhjálmsson fyrir hönd Þulu ehf. sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum 2. hæðar í húsi nr. 28 við Glerárgötu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valbjörn Ægi Vilhjálmsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.