Vefur í vinnslu
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Erindi móttekið 8. mars 2019 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd Húsfélagsins Undirhlíð 1, kt. 630318-2110, sækir um byggingarleyfi fyrir uppsetningu á svalalokunarkefi á svalir íbúða í Undirhlíð 1. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.
Erindi móttekið 29. júní 2018 þar sem Jón Björnsson fyrir hönd Verkvals ehf., kt. 530887-1709, sækir um leyfi til að setja upp olíugeymi og dælubúnað til hreinsunar olíumengaðs vatns auk safntanks og gáms til afvötnunar fitu úr fituskiljum á lóð nr. 4 við Miðhúsaveg. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.
Erindi dagsett 16. janúar 2019 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd Húsfélagsins Hofsbót 4, kt. 471088-1379, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum í húsi nr. 4 við Hofsbót vegna breytinga sem gerðar hafa verið. Meðfylgjandi er gátlisti og teikningar eftir Valþór Brynjarsson. Innkomið samþykki húsfélagsins og nýjar teikningar 1. mars 2019.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Erindi dagsett 27. febrúar 2019 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af Hrókalandi 8. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.
Erindi dagsett 28. febrúar 2019 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af frístundahúsi á lóð nr. 2 við Holtaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.
Erindi dagsett 18. febrúar 2019 þar sem Þröstur Sigurðsson fyrir hönd Húsfélagsins Litluhlíð 4, kt. 690699-2229, sækir um byggingarleyfi til að framlengja þak yfir svalir á húsi nr. 4 við Litluhlíð. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Þröst Sigurðsson. Innkomnar nýjar teikningar 13. mars 2019.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Erindi dagsett 19. febrúar 2019 þar sem Ragnheiður Guðmundsdóttir fyrir hönd Þulu - Norrænt hugvit ehf., kt. 660588-1089, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á innra skipulagi á 3. hæð í húsi nr. 28 við Glerárgötu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar nýjar teikningar 8. og 13. mars 2019.
Byggingafulltrúi samþykkir erindið.
Erindi móttekið 8. mars 2019 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd Akureyrarbæjar, kt. 410169-6229, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir 6 íbúða fjölbýlishúsi fyrir einstaklinga með sérþarfi við Klettaborg 43. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valþór Brynjarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.