Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

  • Kl. 13:00 - 14:30
  • Fundarherbergi skipulagssviðs
  • Fundur nr. 697

Nefndarmenn

    • Leifur Þorsteinssonbyggingarfulltrúi
    • Björn Jóhannsson
  • Klettaborg 43 - umsókn um byggingarleyfi

    Málsnúmer 2018100388

    Erindi móttekið 24. október 2018 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd Akureyrarbæjar, kt. 410169-6229, sækir um byggingarleyfi fyrir 6 íbúða fjölbýlishúsi við Klettaborg 43. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valþór Brynjarsson.

    Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

  • Hvassaland 2 - umsókn um byggingarleyfi

    Málsnúmer 2018090308

    Erindi dagsett 26. september 2018 þar sem Sigurður Sigurðsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á lóð nr. 2 við Hvassaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar nýjar teikningar 26. október 2018.

    Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

  • Hvassaland 4 - umsókn um byggingarleyfi

    Málsnúmer 2018090309

    Erindi dagsett 26. september 2018 þar sem Sigurður Sigurðsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á lóð nr. 4 við Hvassaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar nýjar teikningar 26. október 2018.

    Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

  • Hvassaland 6 - umsókn um byggingarleyfi

    Málsnúmer 2018090310

    Erindi dagsett 26. september 2018 þar sem Sigurður Sigurðsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á lóð nr. 6 við Hvassaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar nýjar teikningar 26. október 2018.

    Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

  • Hvassaland 8 - umsókn um byggingarleyfi

    Málsnúmer 2018090311

    Erindi dagsett 20. september 2018 þar sem Sigurður Sigurðsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á lóð nr. 8 við Hvassaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar nýjar teikningar 26. október 2018.

    Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

  • Hvassaland 10 - umsókn um byggingarleyfi

    Málsnúmer 2018090312

    Erindi dagsett 26. september 2018 þar sem Sigurður Sigurðsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á lóð nr. 10 við Hvassaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar nýjar teikningar 26. október 2018.

    Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

  • Hrókaland 10 - umsókn um byggingarleyfi

    Málsnúmer 2018090306

    Erindi dagsett 26. september 2018 þar sem Sigurður Sigurðsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á lóð nr. 10 við Hrókaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar nýjar teikningar 26. október 2018.

    Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

  • Hrókaland 12 - umsókn um byggingarleyfi

    Málsnúmer 2018090307

    Erindi dagsett 26. september 2018 þar sem Sigurður Sigurðsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á lóð nr. 12 við Hrókaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar nýjar teikningar 26. október 2018.

    Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

  • Ránargata 18 - stækkun bílastæðis og úrtaka úr kantsteini

    Málsnúmer 2018100427

    Erindi dagsett 26. október 2018 þar sem Steinnunn Benna Hreiðarsdóttir sækir um stækkun bílastæðis og úrtöku úr kansteini við hús nr. 18 við Ránargötu. Meðfylgjandi er skýringarmynd.

    Byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem samþykki meðeigenda í lóð vantar.

  • Gata norðurljósanna 9 - umsókn um byggingarleyfi fyrir nýju orlofshúsi

    Málsnúmer 2017110022

    Erindi dagsett 2. nóvember 2017 þar sem Árni Árnason fyrir hönd Starfsmannafélags Garðabæjar, kt. 711078-0109, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir hús nr. 9 við Götu Norðurljósanna. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson.

    Byggingarfulltrúi hafnar erindinu þar sem hluti breytinga er ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag með vísan til athugasemda á fylgiblaði.