Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

  • Kl. 13:00 - 14:00
  • Fundarherbergi skipulagsdeild
  • Fundur nr. 686

Nefndarmenn

    • Leifur Þorsteinssonbyggingarfulltrúi
    • Björn Jóhannsson

Starfsmenn

    • Stefanía G Sigmundsdóttirfundarritari
  • Kotárgerði 5 - umsókn um breytingar

    Málsnúmer 2016020020

    Erindi dagsett 2. júlí 2018 þar sem Valbjörn Ægir Vilhjálmsson fyrir hönd Guðrúnar Dóru Clarke og Sveins Ríkharðs Jóelssonar sækir um breytingu á áður samþykktum teikningum af viðbyggingu við Kotárgerði 5. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valbjörn Ægi Vilhjálmsson.

    Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

  • Kaupvangsstræti 16 - starfsemi breytt í gistiskála

    Málsnúmer 2018010390

    Erindi dagsett 26. janúar 2018 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Fasteigna ehf., kt. 581088-1409, sækir um leyfi fyrir breyttri notkun á 2. hæð húss nr. 16 við Kaupvangsstræti. Áætlað er að setja þar upp gistiskála. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnason. Innkomnar nýjar teikningar 18. júní og 9. júlí 2018.

    Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

  • Óseyri 33 - umsókn um byggingarleyfi fyrir hreinsistöð

    Málsnúmer 2017020126

    Erindi dagsett 21. febrúar 2017 þar sem Gísli Kristinsson fyrir hönd Norðurorku hf., kt. 550978-0169, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir hreinsistöð á lóð nr. 33 við Óseyri. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gísla Kristinsson. Innkomin ný teikning 17. júlí 2018.

    Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

  • Krossanes 2 - umsókn um byggingarleyfi fyrir stálsílói

    Málsnúmer 2018040225

    Erindi dagsett 17. apríl 2018 þar sem Fanney Hauksdóttir fyrir hönd Fóðurverksmiðjunnar Laxár hf., kt. 440791-1749, sækir um byggingarleyfi fyrir stálsílói við vesturhlið húss nr. 2 við Krossanes. Meðfylgjandi eru myndir eftir Fanneyju Hauksdóttur. Innkomnar nýjar teikningar 18. júlí 2018.

    Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

  • Réttarhvammur 1 - umsókn um breytingar

    Málsnúmer 2017070108

    Erindi dagsett 18. júlí 2018 þar sem Kári Magnússon fyrir hönd N1 hf., kt. 540206-2010, sækir um leyfi fyrir stækkun innkeyrsluhurðar á húsi nr. 1 við Réttarhvamm. Meðfylgjandi er teikning eftir Fanneyju Hauksdóttur.

    Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

  • Halldóruhagi 6a - umsókn um breytingar

    Málsnúmer 2018040013

    Erindi dagsett 27. júlí 2018 þar sem Anna Margrét Hauksdóttir fyrir hönd Bergfestu ehf., kt. 610515-0370, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af Halldóruhaga 6a. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Önnu Margréti Hauksdóttur.

    Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

  • Halldóruhagi 6b - umsókn um breytingar

    Málsnúmer 2018050101

    Erindi dagsett 27. júlí 2018 þar sem Anna Margrét Hauksdóttir fyrir hönd Bergfestu ehf., kt. 610515-0370, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af Halldóruhaga 6b. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Önnu Margréti Hauksdóttur.

    Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

  • Halldóruhagi 8b - umsókn um breytingar

    Málsnúmer 2018050107

    Erindi dagsett 27. júlí 2018 þar sem Anna Margrét Hauksdóttir fyrir hönd Bergfestu ehf., kt. 610515-0370, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af Halldóruhaga 8b. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Önnu Margréti Hauksdóttur.

    Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

  • Halldóruhagi 8a - umsókn um breytingar

    Málsnúmer 2018040167

    Erindi dagsett 27. júlí 2018 þar sem Anna Margrét Hauksdóttir fyrir hönd Bergfestu ehf., kt. 610515-0370, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af Halldóruhaga 8a. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Önnu Margréti Hauksdóttur.

    Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

  • Skólastígur 7 - stækkun á bílastæði og úrtak úr kantstein

    Málsnúmer 2018070518

    Erindi dagsett 20. júlí 2018 þar sem Hrönn Ásgeirsdóttir og Sigurjón Ragnarsson sækja um úrtöku á kantstein við hús nr. 7 við Skólastíg. Meðfylgjandi eru myndir.

    Byggingarfulltrúi samþykkir 6 metra breytt bílastæði með 7 metra úrtaki úr kantsteini með vísun í vinnureglur um leyfi fyrir bílastæðum og úrtökum í kantstein, enda verði frágangur á lóðamörkum gerður í samráði við nágranna. Umsækjandi greiði kostnað vegna færslu á götugögnum, ef með þarf.

  • Aðalstræti 19 - umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr

    Málsnúmer 2018050073

    Erindi dagsett 23. júlí 2018 þar sem Linda Björk Logadóttir fyrir hönd HB fasteigna ehf., kt. 541015-1910, sækir um að falla frá samþykkt á byggingaráformum fyrir bílskúr á lóð nr. 19 við Aðalstræti sem samþykkt var 25. júní sl.

    Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

  • Eiðsvallagata 28 - stækkun á bílastæði og úrtak úr kantsteini

    Málsnúmer 2018060293

    Erindi dagsett 13. júní 2018 þar sem Ólafur Auðunn Gylfason sækir um úrtöku á kantsteini við hús nr. 28 við Eiðsvallagötu. Meðfylgjandi er mynd. Innkomið samþykki nágranna 27. júlí 2018.

    Byggingarfulltrúi samþykkir stækkun á stæði að lóðamörkum húss nr. 26 með vísun í vinnureglur um leyfi fyrir bílastæðum og úrtökum í kantstein, enda verði frágangur á lóðamörkum gerður í samráði við nágranna. Umsækjandi greiði kostnað vegna færslu á götugögnum, ef með þarf.

  • Eyrarlandsvegur 28 - umsókn um byggingarleyfi fyrir hjólaskýli

    Málsnúmer 2018070566

    Erindi dagsett 26. júlí 2018 þar sem Kári Magnússon fyrir hönd Ríkiseigna, kt. 690981-0259, sækir um byggingarleyfi fyrir hjólaskýli við Möðruvelli, á lóð nr. 28 við Eyrarlandsveg. Meðfylgjandi er teikning eftir Fanneyju Hauksdóttur.

    Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

  • Hrafnabjörg 1 - umsókn um breytingar

    Málsnúmer BN090245

    Erindi dagsett 22. júní 2018 þar sem Viggó Benediktsson fyrir hönd Höfðahúss ehf., kt. 551105-0750, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af húsi nr. 1 við Hrafnabjörg. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Sigurð Hafsteinsson. Innkomnar nýjar teikningar 31. júlí 2018.

    Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

  • Vanabyggð 11 - umsókn um breytingar

    Málsnúmer 2018070361

    Erindi dagsett 28. júní 2018 þar sem Fanney Hauksdóttir fyrir hönd Sigurðar Óla Guðmundssonar sækir um leyfi fyrir breytingum á íbúð sinni í Vanabyggð 11 neðri hæð. Meðfylgjandi er samþykki meðeiganda og teikning eftir Fanneyju Hauksdóttur.

    Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

  • Óðinsnes 2 - umsókn um byggingarleyfi fyrir skiptingu verslunarrýmis

    Málsnúmer 2018070513

    Erindi dagsett 20. júlí 2018 þar sem Helgi Már Halldórsson fyrir hönd Smáragarðs ehf., kt. 600269-2599, sækir um byggingarleyfi til að tvískipta verslunarrými í húsi nr. 2 við Óðinsnes. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Helga Má Halldórsson.

    Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

  • Hvannavellir 14 - umsókn um breytingar

    Málsnúmer 2018070358

    Erindin dagsett 4. júlí 2018 þar sem Kári Magnússon fyrir hönd Reita - skrifstofur ehf., 530117-0730, sækir um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi á 2. hæð að Hvannavöllum 14. Einnig er sótt um leyfi til að rífa núverandi veggi. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Anton Örn Brynjarsson. Innkomin umsögn Vinnueftirlitsins.

    Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.