Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 186
01.04.2011
Hlusta
- Kl. 10:30 - 12:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 186
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Sigfús Arnar Karlsson
- Guðríður Friðriksdóttir
- Valþór Brynjarsson
- Kristín Sigurðardóttirfundarritari
Hjúkrunarheimili Vestursíðu - loftlyftubúnaður
Málsnúmer 2011030183Kynnt þau tilboð sem bárust í loftlyftubúnað Hjúkrunarheimilis við Vestursíðu.\nEftirfarandi tilboð bárust:\nEirberg 1 - kr. 11.133.449\nEirberg 2 - kr. 13.162.190\nFastus - kr. 10.110.000\nIcepharma 1 - kr. 11.490.568\nIcepharma 2 - kr. 9.449.256\nÖryggismiðstöðin - kr. 15.040.306
<DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að ganga til samninga við Icepharma 2, sem er með hagstæðasta tilboðið.</DIV>
Hlíð - Víðihlíð - skilamat
Málsnúmer 2011030182Lagt fram til kynningar skilamat fyrir framkvæmdina við Víðihlíð.
<DIV> </DIV>
Íþróttamiðstöð Giljaskóla - skilamat
Málsnúmer 2011030180Lagt fram til kynningar skilamat um framkvæmdina.
<DIV> </DIV>
Lundarskóli - loftræsting - skilamat
Málsnúmer 2011030181Lagt fram til kynningar skilamat fyrir framkvæmdina.
<DIV></DIV>