Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 212
20.07.2012
Hlusta
- Kl. 08:15 - 10:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 212
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Halla Björk Reynisdóttir
- Helgi Snæbjarnarson
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Sigfús Arnar Karlsson
- Bjarni Sigurðssonáheyrnarfulltrúi
- Jón Ingi Cæsarssonáheyrnarfulltrúi
- Sóley Björk Stefánsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Guðríður Friðriksdóttir
- Óskar Gísli Sveinsson
- Kristín Sigurðardóttirfundarritari
Fasteignir Akureyrarbæjar - staða nýframkvæmda
Málsnúmer 2012070081Farið yfir stöðu nýframkvæmda.
<DIV></DIV>
Hjúkrunarheimili Vestursíðu - búnaðarkaup
Málsnúmer 2012070083Farið yfir stöðu búnaðarkaupa.
<DIV></DIV>
Sundlaug Grímseyjar - rakaskemmdir í þaki
Málsnúmer 2012050152Endurhönnun og framkvæmdir við Sundlaug Grímseyjar kynntar.
<DIV><DIV>Meirihluti stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að setja þetta inn á fjárhagsáætlun 2013.</DIV><DIV>Sigfús Arnar Karlsson B-lista sat hjá við afgreiðslu málsins.</DIV></DIV>