Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra - 1
20.01.2014
Hlusta
- Kl. 08:30 - 09:30
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 1
Nefndarmenn
- Helgi Snæbjarnarsonformaður
- Jón Heiðar Jónsson
- Jósep Sigurjónsson
- Lilja Guðmundsdóttir
- Leifur Þorsteinssonfundarritari
Viðurkenning samstarfsnefndar um ferlimál fatlaðra 2013
Málsnúmer 2014010217Á alþjóðadegi fatlaðra þann 3. desember sl. veitti samstarfsefnd um ferlimál fatlaðra Bryggjunni, Strandgötu 49, viðurkenningu fyrir gott aðgengi.
Hlíðarfjall - deiliskipulag skíðasvæðis (SN070129)
Málsnúmer 2010030004Erindi dags. 5. desember 2013 frá Margréti Mazmanian Róbertsdóttur þar sem hún f.h. skipulagsdeildar Akureyrarbæjar óskar eftir umsögn samstarfsnefndar um ferlimál fatlaðra um tillögu að deiliskipulagi Hlíðarfjalls sem nú er í auglýsingu.
<DIV>Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra lýsir yfir ánægju með tillöguna og gerir engar athugasemdir við hana.</DIV>