Íþróttaráð - 135
- Kl. 14:00 - 16:00
- Fundarherbergi á 2. hæð í Rósenborg
- Fundur nr. 135
Nefndarmenn
- Tryggvi Þór Gunnarssonformaður
- Helga Eymundsdóttir
- Þóroddur Hjaltalín
- Erlingur Kristjánsson
- Páll Jóhannesson
- Jón Einar Jóhannssonáheyrnarfulltrúi
- Örvar Sigurgeirssonáheyrnarfulltrúi
- Ellert Örn Erlingssonfundarritari
Íþróttabandalag Akureyrar - íþróttasaga Akureyrarbæjar
Málsnúmer 2013070154Erindi dags. 8. júlí 2013 frá Þresti Guðjónssyni formanni ÍBA þar sem óskað er eftir fjárhagslegum stuðningi til að hefja vinnu við að skrifa og gefa út íþróttasögu Akureyrarbæjar.
<DIV><DIV>Íþróttaráð frestar afgreiðslu málsins.</DIV><DIV>Þröstur Guðjónsson, Haukur Valtýsson og Ármann Ketilsson frá ÍBA sátu fundinn undir þessum lið. </DIV></DIV>
Íþróttafélagið Hamrarnir - ósk um æfingaaðstöðu fyrir handboltadeild félagsins
Málsnúmer 2013070147Erindi dags. 30. júlí 2013 frá Þresti Guðjónssyni formanni ÍBA varðandi tíma og æfingaaðstöðu fyrir handboltadeild Íþróttafélagsins Hamranna.
<DIV><DIV>Íþróttaráð samþykkir erindið og felur forstöðumanni íþróttamála að vinna málið áfram með ÍBA. </DIV><DIV><DIV>Þröstur Guðjónsson, Haukur Valtýsson og Ármann Ketilsson frá ÍBA sátu fundinn undir þessum lið. </DIV></DIV></DIV>
Íþróttafélagið Draupnir - ósk um rekstrarsamning
Málsnúmer 2013070151Erindi dags. 8. júlí 2013 frá Þresti Guðjónssyni formanni ÍBA þar sem ÍBA telur æskilegt að orðið verði við ósk Íþróttafélagsins Draupnis um rekstrarsamning.
<DIV><DIV>Íþróttaráð vísar erindinu til fjárhagsáætlunarvinnu fyrir árið 2014.</DIV><DIV><DIV>Þröstur Guðjónsson, Haukur Valtýsson og Ármann Ketilsson frá ÍBA sátu fundinn undir þessum lið. </DIV></DIV></DIV>
Kraftlyftingafélag Akureyrar - ósk um rekstrarsamning
Málsnúmer 2013070150Erindi dags. 7. júlí 2013 frá Þresti Guðjónssyni formanni ÍBA þar sem ÍBA telur æskilegt að orðið verði við ósk Kraftlyftingafélags Akureyrar um rekstrarsamning.
<DIV><DIV>Íþróttaráð vísar erindinu til fjárhagsáætlunarvinnu fyrir árið 2014. </DIV><DIV><DIV>Þröstur Guðjónsson, Haukur Valtýsson og Ármann Ketilsson frá ÍBA sátu fundinn undir þessum lið. </DIV></DIV></DIV>
Kraftlyftingafélag Akureyrar - uppsögn á aðstöðu félagsins í Íþróttahöllinni Skólastíg
Málsnúmer 2013060104Lagt fram til kynningar erindi dags. 8. júlí 2013 frá Þresti Guðjónssyni formanni ÍBA varðandi málefni Kraftlyftingafélags Akureyrar.
<DIV><DIV><DIV>Þröstur Guðjónsson, Haukur Valtýsson og Ármann Ketilsson frá ÍBA sátu fundinn undir þessum lið. </DIV><DIV><DIV>Íþróttaráð þakkar fulltrúum ÍBA fyrir komuna á fundinn.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Styrktarsjóður EBÍ 2013
Málsnúmer 20130601613. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 20. júní 2013:\nErindi dags. 11. júní 2013 frá Brunabótafélagi Íslands þar sem auglýstur er umsóknafrestur í styrktarsjóð EBÍ fyrir árið 2013. Hvert aðildarsveitarfélag getur sent inn eina umsókn. Hægt er að sækja um vegna sérstakra framfaraverkefna á vegum sveitarfélagsins og senda skal umsóknir fyrir lok ágústmánaðar nk. \nBæjarráð hvetur nefndir og deildir bæjarins til að skoða verkefni sem falla undir reglur sjóðins og senda tillögur til bæjarstjóra fyrir 10. ágúst nk.\nhttp://www.brunabot.is/styrktarsjodur_reglur.html\nLagt fram til kynningar.
<DIV> </DIV>
Aðildarfélög ÍBA - áætlanir og ársreikningar
Málsnúmer 2012100168Lagt fram til kynningar yfirlit frá Karli Guðmundssyni verkefnastjóra innra eftirlits yfir ársreikninga Bílaklúbbs Akureyrar á árunum 2011-2012 og ársreikninga Hestamannafélagsins Léttis á árunum 2005-2012.
<DIV><DIV><DIV>Íþróttaráð þakkar Karli fyrir samantektina. </DIV></DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun 2014 - íþróttaráð
Málsnúmer 2013080071Umræður og vinna vegna fjárhagsáætlunar fyrir starfsárið 2014.
<DIV><DIV>Páll Jóhannesson S-lista óskaði eftir eftirfarandi bókun: "Að gólf íþróttahúss Glerárskóla verði endurnýjað/lagfært og merkingar lagaðar í samræmi við nýjar reglugerðir og verði innan fjárhagsáætlunar 2014." </DIV></DIV>
Örvar Sigurgeirsson V-lista vék af fundi kl. 15:25.