Samfélags- og mannréttindaráð - 78
- Kl. 16:30 - 18:30
- Fundarherbergi á 3. hæð í Rósenborg
- Fundur nr. 78
Nefndarmenn
- Hlín Bolladóttirformaður
- Tryggvi Þór Gunnarsson
- Heimir Haraldsson
- Anna Hildur Guðmundsdóttir
- Guðlaug Kristinsdóttir
- Katrín Björg Ríkarðsdóttirfundarritari
Menntasmiðja kvenna 2010
Málsnúmer 2008080086Umræður um framkvæmd á Menntasmiðju kvenna á haustönn 2010. Gestir fundarins undir þessum lið voru Sigrún Sigurðardóttir sem stýrði Menntasmiðju kvenna f.h. Starfsendurhæfingar Norðurlands og Þorbjörg Ásgeirsdóttir fulltrúi frá Félagi um menntasmiðjur og stundakennari við Menntasmiðju kvenna.
<DIV><DIV></DIV></DIV>
Guðlaug Kristinsdóttir mætti á fundinn kl. 16.45.$line$Anna Hildur Guðmundsdóttir mætti á fundinn kl. 17.00.$line$
Menntasmiðja kvenna 2008-2012 - samningur við Starfsendurhæfingu Norðurlands
Málsnúmer 2008080086Rætt um endurskoðun á samningi við Starfsendurhæfingu Norðurlands um rekstur Menntasmiðju kvenna. Málið var áður á dagskrá samfélags- og mannréttindaráðs 29. september 2010.
<DIV></DIV>
Forvarnastefna - endurskoðun 2010-2011
Málsnúmer 2010110033Drög að endurskoðaðri forvarnastefnu fyrir Akureyrarbæ lögð fram til kynningar. Vinnuhópur hefur unnið að endurskoðuninni frá því í september 2010.
<DIV><DIV>Samfélags- og mannréttindaráð leggur til við vinnuhópinn að málið verði unnið áfram og einnig lokið við gerð aðgerðaáætlunar. Drög að forvarnastefnu verði send aftur til samfélags- og mannréttindaráðs að því loknu.</DIV></DIV>
Jafnréttisstefna Akureyrarbæjar 2008-2011
Málsnúmer 2008090024Farið yfir stöðu verkefna í Jafnréttisstefnu Akureyrarbæjar og rætt um endurskoðun stefnunnar.
<DIV>Samfélags- og mannréttindaráð leggur til við bæjarstjórn að ráðist verði í endurskoðun jafnréttisstefnu Akureyrarbæjar í samræmi við ákvæði laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008.</DIV>
Samfélags- og mannréttindaráð - fundaáætlun 2011
Málsnúmer 2011010036Lögð fram drög að fundaáætlun til sumars.
<DIV> </DIV>