Samfélags- og mannréttindaráð - 129
07.08.2013
Hlusta
- Kl. 17:00 - 18:30
- Fundarherbergi á 2. hæð í Rósenborg
- Fundur nr. 129
Nefndarmenn
- Hlín Bolladóttirformaður
- Inda Björk Gunnarsdóttir
- Anna Hildur Guðmundsdóttir
- Regína Helgadóttir
- Friðbjörg J Sigurjónsdóttiráheyrnarfulltrúi
- María Hólmfríður Marinósdóttiráheyrnarfulltrúi
- Sigmundur Sigfússonáheyrnarfulltrúi
- Katrín Björg Ríkarðsdóttirfundarritari
Inda Björk Gunnarsdóttir L-lista mætti í forföllum Heimis Haraldssonar.
Sigmundur Sigfússon V-lista mætti í forföllum Guðrúnar Þórsdóttur.
Samfélags- og mannréttindadeild - langtímaáætlun
Málsnúmer 2013030344Áframhaldandi vinna við gerð langtímaáætlunar fyrir þá málaflokka sem heyra undir samfélags- og mannréttindaráð.
<DIV><DIV></DIV></DIV>
Styrktarsjóður EBÍ 2013
Málsnúmer 20130601613. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 20. júní 2013:\nErindi dags. 11. júní 2013 frá Brunabótafélagi Íslands þar sem auglýstur er umsóknafrestur í styrktarsjóð EBÍ fyrir árið 2013. Hvert aðildarsveitarfélag getur sent inn eina umsókn. Hægt er að sækja um vegna sérstakra framfaraverkefna á vegum sveitarfélagsins og senda skal umsóknir fyrir lok ágústmánaðar nk. \nBæjarráð hvetur nefndir og deildir bæjarins til að skoða verkefni sem falla undir reglur sjóðins og senda tillögur til bæjarstjóra fyrir 10. ágúst nk.\nLagt fram til kynningar.
<DIV> </DIV>