Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

  • Kl. 09:00 - 11:00
  • Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
  • Fundur nr. 3334

Nefndarmenn

    • Halla Björk Reynisdóttirformaður
    • Geir Kristinn Aðalsteinsson
    • Inda Björk Gunnarsdóttir
    • Andrea Sigrún Hjálmsdóttir
    • Guðmundur Baldvin Guðmundsson
    • Logi Már Einarssonáheyrnarfulltrúi
    • Njáll Trausti Friðbertssonáheyrnarfulltrúi
    • Sigurður Guðmundssonáheyrnarfulltrúi
    • Eiríkur Björn Björgvinssonbæjarstjóri
    • Dan Jens Brynjarssonfjármálastjóri
    • Jón Bragi Gunnarssonhagsýslustjóri
    • Heiða Karlsdóttirfundarritari
  • Frumvarp til laga um kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (aðstoð við atkvæðagreiðslu), 180. mál

    Málsnúmer 2012090259

    Lagt fram til kynningar erindi dags. 28. september 2012 frá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis þar sem sent er til umsagnar frumvarp til laga um kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (aðstoð við atkvæðagreiðslu), 180. mál. Frestur til umsagnar er til föstudagsins 5. október nk.\nInga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður sat fundinn undir þessum lið.

    <DIV><P> </P></DIV>

  • Fræðslunefnd - skipun nefndarmanna

    Málsnúmer 2011100078

    3. liður í fundargerð fræðslunefndar dags. 17. september 2012:\nGunnar Gíslason aðalmaður í fræðslunefnd er í námsleyfi veturinn 2012-2013. Helga Hauksdóttir varamaður hans tekur hans sæti. Skipa þarf varamann fyrir Helgu. Guðrún Guðmundsdóttir varamaður Friðnýjar Sigurðardóttur er einnig að fara í ársleyfi. Skipa þarf nýjan varamann fyrir Friðnýju.\nFræðslunefnd óskar eftir því að bæjarráð skipi varamann (starfsmann á skóladeild) fyrir Helgu Hauksdóttur á meðan Gunnar Gíslason er í námsleyfi. Þá óskar fræðslunefnd eftir því að bæjarráð skipi varamann (starfsmann frá búsetudeild, fjölskyldudeild, Öldrunarheimili Akureyrar eða heilsugæslu) fyrir Friðnýju Sigurðardóttur á meðan Guðrún Guðmundsdóttir er í leyfi. Með vísan til kynjahlutfalls óskar fræðslunefnd eftir því að skipaðir verði karlmenn.

    <DIV><DIV>Bæjarráð skipar Árna Konráð Bjarnason rekstrarstjóra á skóladeild sem varamann fyrir Helgu Hauksdóttur á meðan Gunnar Gíslason er í námsleyfi og Kristinn Má Torfason forstöðumann í Þrastarlundi sem varamann fyrir Friðnýju Sigurðardóttur á meðan Guðrún Guðmundsdóttir er í leyfi.</DIV></DIV>

  • Viðtalstímar bæjarfulltrúa október 2012 - maí 2013

    Málsnúmer 2012090203

    Lögð fram áætlun um viðtalstíma bæjarfulltrúa frá október 2012 til maí 2013.\nÁætlunin verður birt á heimasíðu Akureyrarbæjar, á slóðinni http://www.akureyri.is/stjornkerfid/baejarstjorn/

    <DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir áætlunina.</DIV></DIV>

  • Eyþing aðalfundur 2012

    Málsnúmer 2012090251

    Umræður um aðalfund Eyþings sem haldinn verður á Dalvík 5. og 6. október 2012.

    <DIV><DIV></DIV></DIV>

  • Líknardeild á Dvalarheimilinu Hlíð - Akureyrarbær og FSA

    Málsnúmer 2011110143

    Erindi dags. 17. september 2012 frá forstjóra FSA þar sem óskað er eftir að Akureyrarbær skipi tvo fulltrúa í undirbúningshóp sem hefur það hlutverk að móta erindi til velferðarráðuneytis um starfrækslu líknardeildar á Akureyri.

    <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarráð skipar Indu Björk Gunnarsdóttur bæjarfulltrúa L-lista  og Eirík Björn Björgvinsson bæjarstjóra sem fulltrúa Akureyrarbæjar í undirbúningshópinn.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

  • Ágóðahlutagreiðsla 2012 - Eignarhaldsfélag Brunabótafélags Íslands

    Málsnúmer 2012090173

    Lagt fram til kynningar erindi dags. 13. september 2012 frá Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands þar sem tilkynnt er um greiðslu ágóðahluta til aðildarsveitarfélaga. Greiðsla ágóðahlutar fyrir árið 2012 fer fram 15. október 2012 og er hlutur Akureyrarbæjar kr. 11.322.000.

    <DIV><DIV></DIV></DIV>

  • Hesthús - álagning fasteignaskatts

    Málsnúmer 2012090162

    Erindi dags. 7. ágúst 2012 frá Örnu Bryndísi Baldvinsdóttur þar sem spurt er um hvort Akureyrarbær hyggist lækka álagningu fasteignaskatts á árinu 2012 af hesthúsum.

    <DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að álagning fasteignaskatts af hesthúsum á árinu 2012 verði óbreytt.  </DIV></DIV>

  • Menningarfélagið Hof ses - aðalfundur 2012

    Málsnúmer 2012090236

    Erindi dags. 20. september 2012 frá stjórn Menningarfélagsins Hofs þar sem boðað er til aðalfundar þann 11. október nk. kl. 11:30 í Hömrum í Hofi.

    <DIV>Bæjarráð felur Þórgný Dýrfjörð framkvæmdastjóra Akureyrarstofu og bæjarfulltrúunum Höllu Björk Reynisdóttur L-lista og Loga Má Einarssyni S-lista að vera fulltrúar Akureyrarbæjar á fundinum. Öllum bæjarfulltrúum er heimilt að sitja fundinn.</DIV>

  • Samþykkt fyrir Afreks- og styrktarsjóð Akureyrarbæjar

    Málsnúmer 2012050140

    2. liður í fundargerð íþróttaráðs dags. 27. september 2012:\nDrög að endurskoðaðri Samþykkt Afreks- og styrktarsjóðs Akureyrarbæjar frá stjórn sjóðsins lögð fram til afgreiðslu íþróttaráðs.\nDrög að endurskoðaðri Samþykkt Afreks- og styrktarsjóðs Akureyrarbæjar samþykkt og vísað til bæjarráðs.

    <DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi drög og vísar þeim til bæjarstjórnar til samþykktar.</DIV></DIV></DIV>

  • Bæjarsjóður Akureyrar - yfirlit um rekstur 2012

    Málsnúmer 2012040165

    Lagt fram til kynningar yfirlit um rekstur aðalsjóðs frá janúar til ágúst 2012.

    <DIV><DIV></DIV></DIV>

  • Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2013

    Málsnúmer 2012060047

    Unnið að gerð fjárhagsáætlunar.

    <DIV><DIV><DIV><DIV> </DIV><DIV>Andrea Sigrún Hjálmsdóttir V-lista óskaði eftir að eftirfarandi fyrirspurn yrði bókuð:</DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS>Þann 1. nóvember 2011 samþykkti bæjarstjórn nýja jafnréttisstefnu Akureyrarbæjar til 2015. Í henni er m.a. kveðið á um að tekin verði upp aðferðafræði kynjaðrar fjárhagsáætlunargerðar og þannig verði kynjasamþættingu beitt í fjárhagsáætlunarferli bæjarins. Í stefnunni segir til um að unnin skulu tilraunaverkefni í kynjaðri fjárhagsáætlunargerð á árunum 2011-2013. Í ljósi þess að slík verkefni hafa enn ekki farið af stað og að nú stendur yfir vinna við fjárhagsáætlunargerð ársins 2013 er spurt hvort einhver slík verkefni séu fyrirhuguð í samræmi við jafnréttistefnu bæjarins á komandi fjárhagsári. </SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS></SPAN> </P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS>Halla Björk Reynisdóttir formaður bæjarráðs óskar bókað:</SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">Engin verkefni eru farin af stað en það útskýrist m.a. af því að við erum að hinkra eftir leiðbeiningabæklingi um kynjaða fjárhagsáætlanagerð sem verið er að vinna hjá Jafnréttisstofu.</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>

  • Önnur mál

    Málsnúmer 2012010085

    a) Guðmundur Baldvin Guðmundsson B-lista óskaði eftirfarandi bókað:\nÍ framhaldi af umræðum, á nýafstaðinni fjármálaráðstefnu sveitarfélaga, um tengsl fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga og fyrirhugaðra breytinga á reglugerð um atvinnuleysisbætur, þar sem gert er ráð fyrir að hámarkslengd atvinnuleysisbóta verði færð niður í þrjú ár, óska ég eftir að gerð verði úttekt á hvaða áhrif fyrirhuguð breyting kemur til með að hafa á fjárhagsaðstoð Akureyrarbæjar.\nBæjarstjóri upplýsti að verið væri að vinna að málinu.\n\nb) Trúnaðarmál.\nFært í trúnaðarmálabók bæjarráðs.

    <DIV> </DIV>