Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 992
- Kl. 10:00 - 10:20
- Skrifstofa byggingarfulltrúa
- Fundur nr. 992
Nefndarmenn
- Steinmar Heiðar Rögnvaldssonbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
- Rebekka Rut Þórhallsdóttirfulltrúi skipulags- og byggingarmála ritaði fundargerð
- Ólafur Elvar Júlíussonverkefnastjóri byggingarmála
- Katrín Rós Ívarsdóttirverkefnastjóri fasteignaskráningar
- Hjálmar Andrés Jónssonverkefnastjóri byggingarmála
Munkaþverárstræti 30 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2021062001Erindi dagsett 25. júní 2021 þar sem Árni Gunnar Kristjánsson fyrir hönd Grjótagötu ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir breytingum utanhúss á húsi nr. 30 við Munkaþverárstræti. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Hlíðarfjall - umsókn um stöðuleyfi
Málsnúmer 2024110250Erindi dagsett 7. nóvember 2024 þar sem Brynjar Helgi Ásgeirsson f.h. Hlíðarfjalls sækir um stöðuleyfi fyrir gám undir sprengiefni.
Byggingarfulltrúi samþykkir stöðuleyfi til eins árs.
Hlíðarfjall - umsókn um stöðuleyfi
Málsnúmer 2024110252Erindi dagsett 7. nóvember 2024 þar sem Brynjar Helgi Ásgeirsson f.h. Hlíðarfjalls sækir um stöðuleyfi fyrir gám við Fjallkonu undir hluti úr lyftunni.
Byggingarfulltrúi samþykkir stöðuleyfi til eins árs.
Gleráreyrar 1, rými 94 - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild - umfangsflokkur 2
Málsnúmer 2024110149Erindi dagsett 5. nóvember 2024 þar sem Svava Björk Bragadóttir fyrir hönd Eikar fasteignafélags ehf., sækir um byggingaráform og byggingarheimild fyrir breytingum innandyra og á útliti húss nr. 1 við Gleráreyrar. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Svövu Björk Bragadóttur.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.