Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 383
- Kl. 13:00 - 14:10
- Fundarherbergi skipulagsdeild
- Fundur nr. 383
Nefndarmenn
- Pétur Bolli Jóhannessonskipulagsstjóri
- Leifur Þorsteinsson
- Ólafur Jakobsson
- Stefanía G Sigmundsdóttirfundarritari
Aðalstræti 9 - umsókn um byggingarleyfi fyrir útigeymslu
Málsnúmer 2012010170Erindi dagsett 13. janúar 2012 þar sem Steinmar H. Rögnvaldsson f.h. Benedikts Arthurssonar og Hrannar Friðriksdóttur sækir um byggingarleyfi fyrir útigeymslu við húsið nr. 9 við Aðalstræti. Meðfylgjandi eru nýjar raunteikningar af húsi nr. 9 við Aðalstræti eftir Steinmar H. Rögnvaldsson. Innkomið skriflegt samþykki nágrannanna að Aðalstræti 7 um steyptan stoðvegg milli lóða. Innkomnar nýjar teikningar og gátlisti 27. janúar 2012.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV></DIV>
Sporatún 10-12 - reyndarteikningar
Málsnúmer BN060271Innkomnar nýjar reyndarteikningar 26. janúar 2012 af Sporatúni 10-12 fyrir lokaúttekt byggingarfulltrúa.
<DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir teikningarnar.</DIV><DIV></DIV></DIV>
Sporatún 14-16 - reyndarteikningar
Málsnúmer BN060272Innkomnar nýjar reyndarteikningar 18. nóvember 2011 af Sporatúni 14-16 fyrir lokaúttekt byggingarfulltrúa.
<DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir teikningarnar.</DIV><DIV></DIV></DIV>
Sporatún 2-4 - reyndarteikningar
Málsnúmer BN060269Innkomnar nýjar reyndarteikningar 26. janúar 2012 af Sporatúni 2-4 fyrir lokaúttekt byggingarfulltrúa.
<DIV><DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir teikningarnar.</DIV></DIV></DIV>
Sporatún 6-8 - reyndarteikningar
Málsnúmer BN060270Innkomnar nýjar reyndarteikningar 26. janúar 2012 af Sporatúni 6-8 fyrir lokaúttekt byggingarfulltrúa.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir teikningarnar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Undirhlíð 1-3 - umsókn um byggingarleyfi fyrir hús nr. 3
Málsnúmer BN080385Erindi dagsett 13. desember 2011 þar sem Logi Már Einarsson f.h. SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir Undirhlíð 3. Innkomnar nýjar teikningar 11. janúar 2012. Innkomin ný teikning 27. janúar 2012.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið. Gera þarf nýjan eignarskiptasamning vegna fjölgunar eigna.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Eyrarlandsvegur/FSA 147650 - umsókn um byggingarstjóra
Málsnúmer 2012010154Erindi dagsett 31. janúar 2012 þar sem Sjúkrahúsið á Akureyri, kt. 580269-2229, sækir um að vera byggingarstjóri við breytingar á 3. hæð Sjúkrahússins við Eyrarlandsveg. Umboð hefur Hannes R. Reynisson.
<DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.</DIV>
Skipagata 14 - umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum á 3. hæð suðurhluta
Málsnúmer 2011020103Erindi dagsett 12. janúar 2012 þar sem Fanney Hauksdóttir leggur inn nýjar reyndarteikningar af breytingum á suðurhluta 3. hæðar að Skipagötu 14. Innkomnar nýjar teikningar 30. janúar 2012.
<DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir teikningarnar.</DIV></DIV>
Hafnarstræti 107 - umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum
Málsnúmer 2011080011Erindi dagsett 30. janúar 2012 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. Fasteigna ríkissjóðs, kt. 690981-0259, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan í athugasemdir á fylgiblaði.<BR><DIV></DIV>
Duggufjara 12 - umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu
Málsnúmer 2011050153Erindi dagsett 30. janúar 2012 þar sem Gunnlaugur Kristinsson og Björk Þorsteinsdóttir óska eftir leyfi til að gera gufubaðhús með sturtu og lagnarými á lóð sinni að Duggufjöru 12. Meðfylgjandi er gátlisti og teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson.
<DIV>Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu þar til deiliskipulagsbreyting hefur tekið gildi.<BR><DIV></DIV></DIV>
Hafnarstræti 102 - Skipagata 10 - umsókn um nýjan útgang
Málsnúmer 2012010320Erindi dagsett 24. janúar 2012 þar sem Sigurður Karl Jóhannsson f.h. N.A. ehf., kt. 640108-0370, sækir um leyfi fyrir útgangi til austurs á Skipagötuhluta hússins að Hafnarstræti 102 og Skipagötu 14. Meðfylgjandi er teikning eftir Loga Má Einarsson. Innkomin ný teikning 31. janúar 2012.
<DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.</DIV>
Eyrarlandsvegur/FSA 147650 - umsókn um breytingar á 3. hæð norðurálmu
Málsnúmer 2012010154Erindi dagsett 12. janúar 2012 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. Sjúkrahússins á Akureyri, kt. 580269-2229, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss á 3. hæð norðurálmu Sjúkrarhússins við Eyrarlandsveg. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Fanneyju Hauksdóttur. Innkomin ný teikning 30. janúar 2012.
<DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.</DIV>
Sómatún 4 - umsókn um lóðarstækkun
Málsnúmer BN100139Umsókn um stækkun á lóðinni Sómatún 4 frá Þresti Sigurðssyni f.h. Arinbjarnar Þórarinssonar og Hugrúnar Helgu Guðmundsdóttur. Sótt er um stækkun lóðarinnar til vesturs í tengslum við breytingu á legu göngustígs.
<DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir lóðarstækkunina.</DIV></DIV>
Gleráreyrar 1 - umsókn um byggingarleyfi fyrir bensínstöð
Málsnúmer BN100126Innkomnar reyndarteikningar 27.12.2010 vegna bruna- og öryggismála eftir Aðalstein Snorrason. Meðfylgjandi er samþykki Mannvirkjastofnunar dagsett 13. janúar 2011 og greinargerð frá Mannviti dagsett 13. janúar 2011.
Skipulagsstjóri samþykkir teikningarnar.<BR><DIV><DIV></DIV></DIV>