Kjarasamninganefnd - 1
29.06.2012
Hlusta
- Kl. 14:00 - 14:30
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 1
Nefndarmenn
- Halla Björk Reynisdóttirformaður
- Hjalti Ómar Ágústsson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Halla Margrét Tryggvadóttirfundarritari
TV einingar - úthlutun vorið 2012
Málsnúmer 2012040159Kynnt niðurstaða matshóps um úthlutun tímabundinna viðbótarlauna (TV eininga) vegna verkefna og hæfni vorið 2012. Á fund nefndarinnar mættu fulltrúar í matshópnum Katrín Björg Ríkharðsdóttir framkvæmdastjóri samfélags- og mannréttindadeildar, Hólmkell Hreinsson Amtsbókavörður og Ögmundur Knútsson Háskólanum á Akureyri.
<DIV><DIV>Kjarasamninganefnd samþykkir niðurstöðu matshóps um úthlutun TV eininga vegna verkefna og hæfni til 12 umsækjanda með þeim breytingum sem lagðar voru til á fundinum á fjölda mánaða, til að úthlutun rúmist innan fjárheimildar ársins 2012.</DIV></DIV>