Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 423
- Kl. 13:00 - 14:00
- Fundarherbergi skipulagsdeild
- Fundur nr. 423
Nefndarmenn
- Pétur Bolli Jóhannessonskipulagsstjóri
- Leifur Þorsteinsson
- Ólafur Jakobsson
- Stefanía G Sigmundsdóttirfundarritari
Hríseyjargata 7 - umsókn um leyfi vegna viðbyggingar
Málsnúmer 2012110147Erindi dagsett 19. nóvember 2012 þar sem Ágúst Hafsteinsson f.h. Lúðvíks Jónssonar sækir um leyfi vegna viðbyggingar við íbúðarhús sitt á lóð nr. 7 við Hríseyjargötu. Meðfylgjandi eru gátlisti og teikningar eftir Ágúst Hafsteinsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.<BR><DIV><DIV></DIV></DIV>
Goðabyggð 5 - bílskýli og geymsla
Málsnúmer BN100253Innkomnar reyndarteikningar eftir Bjarna Reykjalín fyrir húsið nr. 5 við Goðabyggð dagsettar 10. nóvember 2012. \n
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV><DIV></DIV></DIV>
Ásatún 28-32 - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2012110100Erindi dagsett 16. nóvember 2012 þar sem Steinmar H. Rögnvaldsson f.h. Trésmiðjunnar Fjölnis, kt. 530289-2069, sækir um byggingarleyfi á lóðinni nr. 28-32 við Ásatún. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Steinmar H. Rögnvaldsson. Innkomnar teikningar 23. nóvember 2012.\nSótt er um undanþágu frá gildandi byggingarreglugerð nr. 112/2012: \n1. Gr. 6.1.3. Kröfur um algilda hönnun, liður h. \n2. Gr. 6.4.3. Dyr innanhúss, svala- og garðdyr. \n3. Gr. 6.4.4. Gangur og anddyri. \n4. Gr. 6.7.2. Algild hönnun. \n5. Gr. 6.7.10. Baðherbergi og snyrtingar. \n6. Gr. 13.2.3. Útreikningur heildarleiðnitaps. \n7. Gr. 13.3.1. Almennt um leiðnitap og U-gildi byggingarhluta. \n8. Gr. 13.3.2. Hámarks U-gildi - ný mannvirki og viðbyggingar. \n
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.
Stóragerði 17 - umsókn um leyfi fyrir breytingum
Málsnúmer 2012070002Erindi dagsett 2. júlí 2012 þar sem Árni Traustason f.h. Gísla Einars Árnasonar sækir um byggingarleyfi fyrir ýmsum breytingum innanhúss og að breyta gluggum á norður hlið hússins að Stóragerði 17. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Árna Traustason. Innkomnar teikningar og gátlisti 15. og 27. nóvember 2012.\nEinnig er óskað eftir undanþágu á byggingarreglugerð nr. 112/2012:\n1. Gr. 6.1.3. Kröfur um algilda hönnun, liður h.\n2. Gr. 6.4.3. Dyr innanhúss, svala- og garðdyr.\n3. Gr. 6.4.4. Gangur og anddyri.\n4. Gr. 6.7.2. Algild hönnun.\n5. Gr. 6.7.10. Baðherbergi og snyrtingar.\n6. 7. kafli. Útisvæði við mannvirki.\n7. 8. kafli. Burðarþol og stöðugleiki.\n8. 9. kafli. Varnir gegn eldsvoða.\n9. 10. kafli Hollusta heilsa og umhverfi.\n10. 11. kafli. Hljóðvist.\n11. 12. kafli. Öryggi og notkun.\n12. Gr. 13.2. Heildarorkuþörf, ákvörðun U-gilda og heildarleiðnitaps.\n13. Gr. 13.3. Mesta leiðnitap byggingarhluta.\n
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.
Frostagata 2b - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2012110122Erindi dagsett 19. nóvember 2012 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. Trésmiðju Ásgríms Magnússonar ehf., kt. 410604-3881, sækir um byggingarleyfi fyrir atvinnuhúsnæði á lóð nr. 2b við Frostagötu. Meðfylgjandi eru gátlisti og teikningar eftir Harald S. Árnason.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.<BR><DIV><DIV></DIV></DIV>
Ásatún 8 - umsókn um svalaskýli
Málsnúmer 2012110141Erindi dagsett 19. nóvember 2012 þar sem Steinmar H. Rögnvaldsson f.h. Jónu Margrétar Sighvatsdóttur sækir um leyfi til að setja upp svalaskýli við íbúð sína (0103) á lóð nr. 8 við Ásatún. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Steinmar H. Rögnvaldsson.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV><DIV></DIV></DIV>
Surtlugata 8 - umsókn um stöðuleyfi tveggja gáma
Málsnúmer 2012110046Erindi dagsett 8. nóvember 2012 þar sem Þorbjörn Guðrúnarson óskar eftir stöðuleyfi fyrir tvo gáma á lóð nr. 8 við Surtlugötu sem á að byggja yfir. Einnig er sótt um breytingar á innréttingum hússins. Meðfylgjandi er afstöðumynd. Innkomnar teikningar 26. nóvember 2012.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.<BR><DIV><DIV></DIV></DIV>